Morgunblaðið - 04.05.1996, Page 56

Morgunblaðið - 04.05.1996, Page 56
56 LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRUMSÝNING: KVIÐDÓMANDINN ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ OISTRIÐUTEO 8Y CDIUMBIA TRISTAR FltM OISTRIBUTDRS INTÍ RNATIONAl Alec BALDWIN Demi MOORE „Kraftmikill leikur hjá Demi Moore og Alec Baldwin. „Kviðdómandinn" er spennu- mynd með stóru S." ■Jim ferguson. (PREVUE CHANNEL). „Frábær! Þú verður agndofa af spenningi. Tímabær og heillandi spennutryllir." -Ron Brewington, (AMERICAN URBAN RADIO). % , „Besta heillandi, hasarhlaðnf og dramatíska kvikmynd ársins. Alec Baldwin og Demi Moore sýna máttugan leik og lokauppgjör myndarinnar er það magnaðasta sem þú hefur séð." -Kathryn Kinley, (WPIX-NEW YORK). „Kviðdómandinn er sann- kölluð spennumyndaveisla. Demi Moore er dýrleg. Alec Baldwin er svalur og áhrifa- ríkur óþokki. Athyglisverð, hröð og spennandi. -Sheila Simmons, (CLEVELAND PLAIN DEALER). Kona í hættu ■ hættulee kona 'Ætm Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. EMMA ALAN KATE HUGH TH0MPS0N RICKMAN WINSLET GRANT Sense^Sensibility Sýnd í kl. 4.30, 6.50 og 9.05. Kr. 600. VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið ★ S.V. MBL ★★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★1/2 Ö.M. Tíminn ★★★!« H.K. DV ★ ★ ★ 1/2 Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.D.P. Helgarp. ★ ★★★ Ó.F. X-ið ★★★ ÓJ.Bylgjan ★ ★★1/2 Taka 2 STöð 2 ★ ★★★ Taka 2 Stöð 2 Sýndkl. 11.25. Bi. 10 ára. ÞAÐ VAR glatt á bjalla á Félags- heimilinu á Klifi í Olafsvík föstu- dagskvöldið 29. mars sl. Þá buðu grunnskólanemendur í Olafsvík bæjarbúum upp á mexíkóskt kvöld, skemmtiatriði, söng, mexí- kóskan mat og drykki. Loks var stiginn dans fram yfir miðnætti með Klakabandinu. Sérstakur heiðursgestur kvölds- ins var mexíkósk stúlka sem bú- sett er á staðnum. Jafnframt var í félagsheimilinu sýning á hand- verki nemenda úr Mexíkóviku Mexíkóvika í Ólafsvík Grunnskólans í Ólafsvík auk þess var húsið glæsilega skreytt mun- um og myndum frá Mexíkó sem nemendur höfðu gert í þemavik- unni. Mexíkóski fáninn blakti við hún á skólalóðinni alla daga vik- unnar og vakti óskipta athygli vegfarenda sem margir hverjir lögðu leið sína í skólann þessa daga ásamt fjölda foreldra sem tók þátt í vinnu nemenda og kennara. Hún var af ýmsum toga s.s. dans, leiklist, handunnir munir eins og hattar, slár, nælur, hálsbönd, grím- ur, hljóðfæri, vinabönd o.fl. Til- gangur þessarar velheppnuðu viku var sá að nemendur kynntust ólíkri menningu, lifsháttum, landafræði og sögu fjarlægrar þjóða í Mið- Ameríku með annarri og líflegri nálgun en hefðbundin stundaskrá og námsefni býður upp á. Morgunblaðið/Alfons TVÆR prímadonnur úr 9. bekk bjóða gestum mexíkóska rétti en 9. bekkur matreiddi og þjón- aði til borðs. ÞRJÁR hressar úr 10. bekk. F.v. Karen sem var kynnir, Laufey Helga, formaður nemendaráðs, sem flutti hátíðarræðuna og Elva Ösp sem einn- ig var kynnir. SNORRABRAUT 37 ★★★ DV. ★★★ Rás ★★★ Helgí EfAVARn I UK1 ONCi Sýnd kl. 3 og 5. íslenskt tal. ★ ★★ Dagsljós ★ ★★^ Mbl. $ ★★★ ★ ★★ Daqj ★ ★★ MÍ ★ ★★ ue|a Vnski grisinn Baddi Sýnd kl. 3. fslenskt tal. Hughes bræðurnir slógu í gegn með MENACE II SOCIETY. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víetnam. Fjórum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stranglega bönnuð INNAN 16 ÁRA. Sýnið nafnskírteini við MIÐASÖLU. Skemmtanir ■ NÆTURGALINN Á Iaugardagskvöld leikur dúettinn KOS, en hann er skipaður Sigurði Dagbjartssyni og Kristjáni Óskarssyni og þeim til fulltingis verður söngkonan Evu Ásrúnu Albertsdóttur. ■ BLÚSBARINN Á laugardagskvöld leika Halldór Bragason úr Vinum Dóra og Guðmundur Pétursson. ■ EYÞÓR OG NONNI leika laugar- dagskvöld á Hótel Bræðraborg, Vest- mannaeyjum. ■ SÓL DÖGG leikur laugardagskvöld í Valaskjálf, Egilsstöðum. Hljómsveitin er að hefja sumarherferð sína um allt land og geisladiskur með frumsömdu efni lítur dagsins ljós í byrjun júní. ■ NAUSTKJALLARINN Hljómsyeit Önnu Vilhjálms leikur danstónlist föstu- dags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin er skipuð Sigurði Má Ágústssyni, hljóm- borð, Ingvari Valgeirssyni, gítar og söngur, og Önnu Vilhjálms, sem sér um söng. Á hveijum fimmtudegi og sunnu- degi er kántrýkvöld með Önnu og hljómsveit. ■ GULLÖLDIN Á laugardagskvöld mætir Heiðar Jónsson snyrtir og gefur gestum tækifæri á að hlýða á dagskrá sína um samskipti kynjanna o.fl. Hljóm- sveitin Meistari Tarnús leikur til kl. 2. ■ HANA-STÉL KÓPAVOGI Á fimmtudag verður opið hús fyrir áhuga- fólk um ,,kántrý“-dansa til kl. 1. Hljóm- sveitin Ásar leikur laugardagskvöld til kl. 3. Veitingastaðurinn er á Nýbýlavegi. ■ SJÖ RÓSIR Frá fimmtudegi til sunnu- dags leikur Gunnar Páll rólega og róm- antíska tónlist fyrir matargesti. Veitinga- staðurinn leggur áherslu á suðræna mat- HLJÓMSVEITIN Hafrót leikur á Ránni, Keflavík, um helgina. argerð og er í Grand Hótel v/Sigtún. ■ HÓTEL ÍSLAND Á laugardagskvöld verður sýning á Bitlaárunum 1960-70 þar sem fram koma m.a. Ari Jónsson, Bjarni Arason, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson og Söngsystur. Að lokinni sýningu skemmtir Bítlavinafé- lagið. Húsið opnað kl. 19 og er boðið upp á þríréttaðan kvöldverð. Enginn aðgangs- eyrir á dansleik. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Hálft í hvoru. Þeir Bjarni Arason og Grétar Örvars- son koma fram sunnudagskvöld. ■ BUBBI MORTHENS heldur tónleika laugardagskvöld kl. 21 á Hótel Læk, Siglufirði og sunnudagskvöld á Deygl- unni, Akureyri kl. 21. ■ HAFRÓT leikur laugardagskvöld á veitingahúsinu Ránni, Keflavík. Hljóm- sveitina skipa: Rafn Erlendsson, söngur og trommur, Sigurður Hafsteinsson, gítar og söngur, og Pétur Hreinsson, hljóinborð og söngur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.