Morgunblaðið - 30.05.1996, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 30.05.1996, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1996 29 Arangnr í baráttu fyrir auknum kaupmætti A ISLANDI er fjöl- skyldubíllinn nauðsyn. Vegna dreifbýlis og veðurfars munu al- menningssamgöngu- tæki ajdrei koma í stað hans. í þéttbýlinu geta almenningssamgöng- ur leyst bílinn af hólmi í afmörkuðum tilvik- um, en hin fjölbreyti- legu not af fjölskyldu- bílnum og mikilvægi hans í vályndum veðr- um, munu aldrei bíða lægri hlut fyrir hlaup- um í slagviðri eða bið á biðstöð strætisvagna á frostavetri. Fjöl- Árni Sigfússon en samið er um í kjara- samningum. Á undanförnum 10 mánuðum hefur vinna FÍB beinst að þremur þáttum er varða sann- gjarnari framkomu við bifreiðaeigendur. Lækkun tryggingaiðgjalda Eftir rökræður við íslensku tryggingafé- lögin í kjölfar upplýs- inga okkar um mun hærri tryggingaiðgjöld hér en í nágaranna- löndunum, ákvað FÍB að láta reyna á nálægð skyldubíllinn er einfaldlega og verð- ur yfirhöfn íslensku fjölskyldunnar. Þetta nauðsynjatæki heimilisins er nú dýrasti rekstrarliður þess. Mat- arinnkaupin eru ódýrari, sam- kvæmt neyslukönnunum. Þessi mikli rekstrarkostnaður kemur aðallega til af háum sköttum ríkis- ins á bílainnflutning og bensín og ýmsum öðrum þáttum í rekstri bif- reiða sem eru dýrari hér á landi en í nágrannalöndunum. FÍB, Félag íslenskra bifreiðaeigenda hóf á síð- asta ári baráttu gegn þeim mikla kostnaði sem fjölskyldur þurfa að greiða vegna þessa. Hver króna sem lækkar bifreiðakostnaðinn, þýðir aukinn kaupmátt fjölskyldunnar. Rekstrarkostnaður bílsins er svo hár að ekki þarf mikið að sparast til að kaupmáttaraukningin sé meiri Islands við umheiminn og bjóða út bifreiðatryggingar fyrir félags- menn, bæði til íslensku trygginga- félaganna og á erlendum mörk- uðum. Niðurstaða útboðsins mun skila sér innan tíðar í mun ódýrari bifreiðatryggingum fyrir félags- menn FÍB hjá Lloyds. Án efa hefur sú vinna áhrif á allan íslenska tryggingamarkaðinn, því vart munu íslensku tryggingafélögin sitja al- gjörlega aðgerðalaus og horfa á viðskiptavini sína spenna beltin og aka til Lloyds. Barátta um bensínverð Undanfarna mánuði hefur bens- ínverð hér á landi margsinnis hækk- að vegna hækkana á heimsmark- aði. Þessar hækkanir skila sér í Á íslandi er fjölskyldu- bíllinn nauðsyn. Arni Sigfússon, fjallar um þennan drjúga kostn- aðarlið í útgjöldum fjölskyldunnar. aukinni álagningu ríkissjóðs og olíufélaganna. FÍB hefur talið ósanngjarnt að hækkun á heimsmarkaði þyrfti að þýða hækkun að auki til ríkisins og innflytjenda. Bíleigendur hafa þar að auki efast um rétmæti ákvarðana olíufélaganna þegar þau hækka bensínverð. Umkvörtunar- efnið er að þegar hækkun verður á heimsmarkaði, virðast olíufélögin vera uppiskroppa með birgðir, en þegar lækkun verður á heimsmark- aði, sitja þau uppi með birgðir á háa verðinu og geta ekki lækkað verðið. Til þess að efla traust neyt- enda í garð olíufélaganna er mikil- vægt að birgðasöfnunin heyri sög- unni til. Tíðari flutningar geta tengt okkur nær heimsmarkaðs- verði. Sú mikla hækkun sem orðið hafði á heimsmarkaðsverði fram undir síðustu mánaðamót þýddi að bens- ínlítrinn hefði þurft að hækka um allt að 7 kr. FÍB hvatti Friðrik Soph- usson, fjármálaráðherra til að draga Flöggum hreinu landi 17. júní Á SIÐASTLIÐNU ári stóð Ungmennafé- lag íslands fyrir hreinsunar- og fræðsluátaki, sem mið- aði einkum að því að hreinsa rusl úr íjörum og við ár- og vatns- bakka. Eftir nýútko- minni skýrslu að dæma tókst það verkefni með ágætum. Fyrir utan að fegra ásýnd landsins náðist að safna gagn- legum upplýsingum um magn og samsetn- ingu þess rusls sem fannst. Síðast en ekki síst er átak af þessu tagi til þess fallið að vekja þátttak- endur til umhugsunar og hvetja þá til að aðhafast frekar. Það er ánægjuefni að UMFÍ hyggst nú fylgja þessu verkefni eftir með nýju hreinsunarátaki undir kjörorðinu ,Flöggum hreinu landi 17. júní“. Ungmennafélögin munu selja taupoka undir nafninu Græni hirðirinn, sem innihalda ruslapoka og bækling með fróðleik um umhverfismál. Græni hirðirinn mun einnig fást í ýmsum verslun- um, en átakið er styrkt af Um- hverfissjóði verslunarinnar. Með Græna hirðinn i veganesti gefst fólki kostur á að hreinsa landið fram til 17. júní og mun UMFÍ veita sérstök verðlaun fyrir besta árangurinn í átakinu. Yfirskrift átaksins nú er vel við hæfi með hliðsjón af þeirri umræðu sem nú fer fram um nauðsyn þess að bjóða upp á hreinar og hollar vörur á innanlands- og alþjóða- markaði. Æ fleiri framleiðendur í landbúnaði og sjávarútvegi flagga þeirri staðreynd að íslensk matvara inniheldur oftast nær minna af alls kyns mengunarefnum en erlend, s.s. skor- dýraeitri eða úrgangs- efnum frá iðnaði. Ut- flytjendur íslensks vatns og ferðaþjónust- an flagga einnig hreinni ímynd landsins í auglýsingum sínum, þar sem njóta má út- sýnar yfir íslensk við- erni án mengunar- móðu. ímynd án innistæðu? Guðmundur Þetta er ánægjuleg Bjarnason þróun, sem sýnir okkur að hreint umhverfi er ein helsta auðlind okkar íslendinga. Við verðum þó að gæta okkar vel að það sé innistæða fyrir þeirri fögru ímynd sem við viljum flagga. Við vorum lengi eftirbátar annarra þjóða hvað varðar meðferð úr- Hreint umhverfi er, segir Guðmundur Bjarnason, ein helzta auðlind okkar. gangs. Ástandið í þeim málum hef- ur batnað mikið hin síðari ár, en við eigum enn nokkuð í land áður en ástandið í sorphirðu- og fráveitu- málum getur talist viðunandi. Þá er umgengni okkar við landið því miður ekki alltaf til fyrirmyndar, eins og þátttakendur í hreinsunar- átaki UMFÍ í fyrra komust að. Yfir þriðjungur af þeim plastúrgangi sem þá fannst voru matar- og drykkjarílát. Allt of margir virðast ekki telja það tiltökumál að fleygja úr þessari hækkun með því að lækka hlut ríkisins í einhvern tíma. Fjármálaráðherra kom til móts við sjónarmið FÍB með því að lækka bensíngjald tímabundið um 82 aura lítrann. Olíufélögin svöruðu þessari viðleitni með því að hækka sinn hlut minna en augljóslega þurfti samkvæmt hækkun á heimsmark- aði. Því varð hækkun bensínverðs minni en ella hefði orðið. Nú er heimsmarkaðsverð á bensíni aftur á niðurleið og olíufélögin ganga sjálfviljug fram og segja að þau telji allar líkur á að bensínverð geti aftur lækkað hér. FÍB telur nauð- synlegt að tengja útsöluverð á bens- íni hér á landi betur heimsmarkaðs- verði. Þannig finna bíleigendur ekki aðeins fyrir hækkun á heimsmark- aði, heldur kemur lækkun þeim einnig strax til góða. Verðákvarð- anir olíufélaganna verða þannig trúverðugri og grundvöllur til sam- anburðar og samkeppni er styrktur. Skattar á öryggið Þriðji þáttur í báráttu FÍB í þágu bifreiðaeigenda varðar hið ósann- gjarna vörugjald sem verið hefur á innflutning bíla. Vörugjaldið, sem leggst á innflutningsverð bílanna, hefur farið stighækkandi eftir vél- arstærð allt frá 30% til 75%. Þessa flokkun höfum við kallað fjölskyldu- skatt og landsbyggðarskatt. Það mætti einnig kalla hana öryggis- skatt. Ef fleiri en fimm eru t.d. í fjölskyldu þarf hún stærri bíl, sem eðlilega er búinn stærri vél og_ því skattlagður umfram minni bíla. íbú- ar landsbyggðarinnar þurfa sterka bíla, gjarnan með aldrifi til að kom- ast ferða sinni allt árið. Á sama hátt kallar þetta á þyngri og vélar- stærri bíla, sem sæta sérstakri skattlagningu. Þá er ljóst að örygg- ið vegur þungt. Vel varðir bílar, með stálstyrktarbitum í hliðum og búnir öllum öryggisbúnaði eru fremur þungir. Þýsk tryggingafélög hafa kynnt athuganir sem sýna að minni slysakostnaður er af þyngri bílum. Hér eru þessir öruggu bílar í háum vörugjaldsflokki. Oryggið er því skattlagt. FÍB telur að sama vörugjald eigi að vera á alla bíla. Sú breyting sem Friðrik Sophusson, fjármálaráð- herra, hefur nú lagt fram er þó til mikilla bóta og dregur úr alvarleg- ustu áhrifum skattanna þriggja. Fjármálaráðherra og alþingismenn hafa brugðist skjótt og vel við hvatningu FÍB um sanngjarnara vörugjald. Markviss vinna undanfarinna mánaða hefur skilað árangri í þágu allra bifreiðaeigenda, þótt félags- menn í FÍB muni áfram njóta hag- stæðustu kjara. Framundan eru fjölmörg verkefni, sem geta stuðlað að enn frekari lækkun rekstrar- kostnaðar fjölskyldunnar á þessum dýrasta útgjaldalið hennar. Höfundur er formaður FIB. STARFSFRÆÐSLUNEFND FISKVINNSLUNNAR KYNNIR o P lf> ÍSLANDSMÓT í REYKJAVIK ~ LAUGARDAGINN 1 . JÚNÍ 96 KEPPNISSTAÐUR: TJALDIÐ Á MIÐBAKKA VIÐ REYKJAVÍKURHÖFN vnttvticHb i .!:*<•< -íiu.i smáhlutum á borð við vindlinga- stubba frá sér á víðavangi. Margt bendir til þess að slíkt hugarfar sé á undanhaldi. Þannig töldu ungmennafélagar í Borgar- firði sig sjá að umgengni við Reykjadalsá hefði stórbatnað og þakka það m.a. sorpgámum, sem settir voru upp í fyrra. En betur má ef duga skal. Sívaxandi straum- ur ferðamanna kallar á aukna ár- vekni. Rusl á víðavangi stingur enn meira í augu en ella í landi þar sem fátt skyggir á útsýnið. Það á að vera sjálfsagður hlutur að skilja ekki eftir rusl á ferðum okkar um landið; frekar ætti það að vera okk- ur metnaðarmál að hirða upp það sem á vegi okkar verður. Um leið og ég þakka UMSÍ fyrir frumkvæði og framtak, svo og góða samvinnu á sviði umhverifsmála, er það von mín að sem flestir taki þátt í þessu átaki nú, þannig að við getum með góðri samvizku flaggað hreinu landi 17. júní - og helzt alla daga. Höfundur er umhverfisráðherra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.