Morgunblaðið - 30.05.1996, Side 44

Morgunblaðið - 30.05.1996, Side 44
44 FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGÍ YSINGAR Hafnarfjörður Leikskólinn Hörðuvelliróskarað ráða leikskóla- kennara til starfa með 2-4 ára börnum. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 555 0721. Vana handflakara vantar Upplýsingar í síma 473 1666. Dönskukennarar! Dönskukennara vantar að Verkmenntaskól- anum á Akureyri næsta skólaár. Umsóknir berist undirrituðum eigi síðar en 12. júní nk. Skólameistari. Svæfingalæknar Laus er til umsóknar staða sérfræðings í svæfingalækningafræðum við Sjúkrahús Akraness. Um er að ræða 100% stöðu, með skilyrði um búsetu á Akranesi. Umskóknarfrestur er til 1. júlí, en staðan veitist frá 1. janúar 1997. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Sigurði Ólafssyni, Merkigerði 9, 300 Akranesi. Frekari upplýsingar veitir Bragi Níelsson, yfirlæknir í síma 431 2311. Sjúkrahús Akraness. Innkaupaþjónusta fyrir aldraða Tökum að okkur innkaup fyrir aldraða, aðal- lega ætlað fyrir einstaklinga, sem geta ekki sinnt innkaupum og vilja vera heima. Áætlaður tími fyrir einstakling er 3-4 klst. á viku. Öllum fyrirspurnum svarað. Fyrirspurnir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Sjálfstæði - 15202“, fyrir 5. júní. HÚSNÆÐIÓSKAST Eyðibýli - bæjarstæði - gamalt hús Óskum eftir gömlu húsi eða góðu bæjar- stæði í um 100 km radíus frá Reykjavík. Allt kemurtil greina, leigulóð eða eignarlóð. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „E - 4272.“ Man Roland PRACTICA 00 árgerð 1991, í mjög góðu ásigkomulagi, til afgreiðslu strax. Prentfjöldi 3 milljónir eintaka. Pappírsstærð 36x52 cm, minnst 16x16 cm. Plötustærð 51x40 cm. Prenthraði 10.000 eintök á klst. Með straumílagningu (stream feeder). Markús Jóhannsson ehf., Sími 565 4846. Lokað vegna breytinga Skrifstofur Samiðnar, Trésmiðafélags Reykja- víkur og Fræðsluráðs byggingariðnaðarins verða lokaðar föstudaginn 31. maí og mánu- daginn 3. júní vegna breytinga. Mælingastofan verður opin. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1996 er komið út og fæst á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík: Grandakaffi, Umferðarmiðstöð, Bókabúð Árbæjar. í Hafnarfirði: Skeljungi - Kænan. í Grindavík: Báran. Á Akranesi: Bókabúð Andrésar Níelssonar. Á Akureyri: Bókaverslun Jónasar. Sjómannadagsráð Vestmannaeyja. Ólafsfjarðarvatn - veiðiréttindi Veiðifélag Ólafsfjarðarárvatns auglýsir til leigu veiðiréttindi í Ólafsfjarðará og Ólafs- fjarðarvatni. Olafsfjarðarárvatn er 2,4 km2. Undanfarin ár hefur verið sleppt laxaseiðum: 1992 250 þús.; 1993 250 þús.; 1994 400 þús. Tilboð skulu berast stjórn félagsins eigi síðar en 5. júní nk. Frekari upplýsingar veita Kristján Jónsson (vs. 466 2480, hs. 466 2257) og Hálfdán Kristjánsson (vs. 466 2151, hs. 466 2478). Frá Menntamálaráðuneytinu Innritun nemenda ífram- haldsskóla í Reykjavík fer fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð dagana 3. og 4. júní frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Menntaskól- anum við Hamrahlíð innritunardagana. Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins og Gísla Rúnars Unglinganámskeið, örfá sæti laus. Fullorðinsnámskeið, tvö sæti laus. Hringið strax í síma 588 2545, 581 2535 eða 551 9060. FLENSBORGARSKÓLINN í HAFNARFIRÐI Innritun f Flensborgarskólann Flensborgarskólinn í Hafnarfirði er fram- haldsskóli, sem starfar eftir áfangakerfi. í skólanum er hægt að stunda nám á öllum helstu námsbrautum til stúdentsprófs og auk þess á nokkrum skemmri námsbrautum. Innritun nýrra nemenda og nemenda, sem hafa gert hlé á námi sínu, fer fram í skólanum mánudaginn 3. júní og þriðjudaginn 4. júní kl. 9-17 báða dagana, en síðustu forvöð til að skila inn umsóknum um skólavist verða miðvikudaginn 5. júní 1996. Skólameistari. vélskóli ISLANDS Skólaslit - innritun Afhending prófskírteina og skólaslit Vélskóla íslands verða í hátíðarsal Sjómannaskólans laugardaginn 1. júní kl. 14.00. Eldri nemendur og velunnarar skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir. Innritun nýnema er til 10. júní nk. Skólameistari. Lausafjáruppboð Fimmtudaginn 6. júní nk. fer fram, að kröfu íslandsbanka hf. og Búnaðarbanka íslands, lausafjáruppboð á eftirtöldum eignum, sem haldið verður í Vík í Mýrdal, og hefst kl. 11.00: Bifreiðarnar GL-609, Saab '82, IT-681 Toy- ota Tercel '85 og HL-250 Mazda 626 árg. '85 og dráttarvélarnar ZC-761, ZC-709 og ZC-557 og KW-640-6 heytætla. Vænta má að greiðsla verði áskilin við ham- arshögg. Kl. 15.00 verður uppboðinu haldið áfram að Hamrafossi á Síðu og verða þar boðnir upp 14 hestar úr þrotabúi Guðjóns Bergssonar að kröfu skiptastjóra. Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal. Golfmót Byggingar-, máimiðnaðar- og garðyrkjumenn Samiðnarmótið verður haldið á Garðavelli, Akranesi, sunnudaginn 2. júní. Ræst verður á milli kl. 11-13. Keppt verður með og án forgjafar og leiknar 18 holur. Bílanaust styrkir mótið. A Sailiíðn SAMBAND ÍÐNFÉLAGA Sma auglýsingar FERÐAFÉIAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Frá Ferðafélagi íslands Laugardagur 1. júní kl. 10.30: „Reykjavegur" 3. ferð. Verð kr. 1.000,- Sunnudagur 2. júnf: Göngudagur F.í. Á Göngudeginum verða í boði tvær göngur um Elliðaárdalinn og fer sú lengri af stað kl. 13.00, en styttri kl. 13.30. Brottför með rútu frá félagsheimili Ferðafé- lagsins í Mörkinni 6 og er áœtlað að göngunni Ijúki kl. 16.00 við Mörkina 6. Áð verður á hentug- um stað á leiöinni, slegið á létta strengi og boðið upp á léttar veitingar. Takið þátt í 18. „Göngu- degi“ Ferðafélagsins. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis verður að þessu sinni í samvinnu við Ferðafélagið um „Göngudaginn". Ókeypis ferð! „Hollusta - hreyfing - útivera." Komið með í gönguferðir Ferða- félagsins! Ferðafélag íslands. Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð laugardag 1. júní kl. 10.30 Reykjavegurinn, 3. áfangi; Sandfell - Djúpavatn. Útivist. Hjálpræðis- *! herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30: Lofgjörðar- samkoma. Sunnudagur kl. 11.00: Ferming- arsamkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Fræðslumiðstöð andlegrar vitundar Skyggnilýsingafundur Láru Höllu Snæfells Lára Halla Snæfells miðill verður með skyggnilýsingu í kvöld kl. 20.30 í Dugguvogi 12, 2. hæð (græna húsið á móti Nýju sendi- bílastöðinni á horni Dugguvogar og Sæbrautar). Allir hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Miðar seldir við innganginn. Dulheimar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.