Morgunblaðið - 30.05.1996, Síða 51

Morgunblaðið - 30.05.1996, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ1996 51 ÍDAG BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson VESTUR hittir á sunnu- dagsútspilið gegn fjórum hjörtum suðurs. En dugir það til? Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 8 ¥ G98 ♦ D63 ♦ ÁK6432 Vestur Austur ♦ 108762 ♦ KD43 ¥ 2 || ¥ ÁK3 ♦ 10752 1 11111 ♦ KG8 ♦ 1087 ♦ DG9 Suður ♦ ÁG5 ¥ D107654 ♦ Á94 ♦ 5 Vestur Norður Austur Suður - - 1 lauf 1 hjarta Pass 2 hjörtu 2 grönd 3 hjörtu Pass Pass 4 hjörtu Pass Dobl Pass Útspil: Hjartatvistur. Austur flýtir sér að taka ÁK í hjarta og spila þriðja trompinu. Þá verður spaði ekki stunginn í blindum. En kannski er hægt að gera sér mat úr laufinu. Sagnhafi tek- ur tvo efstu (hendir spaða) og trompar þriðja lauflð. Nú er liturinn frír og við tekur næsta verkefni, að búa til innkomu. Trompunum er spilað til enda: Norður ♦ 9 ¥ - ♦ D63 ♦ 64 Vestur Austur ♦ 1087 ♦ KD4 ¥ - 11 ♦ 1075 111111 ♦ KG8 ♦ - ♦ - Suður ♦ ÁG ¥ D ♦ Á94 Þegar síðasta trompinu er spilað er austur í vanda. Tígli má hann ekki henda, því þá gefur sagnhafi slag á tígul og kemst svo inn á drottning- una. Og ef austur hendir smáum spaða, spilar sagn- hafi spaðaás og gosa og neyðir austur til að spila frá tígulkóng. Eina von austurs er að henda háspaða í síðasta trompið og aftur í spaðaás- inn!! Sagnhafi fær þá óvænt- an slag á spaðagosa, en þarf sjálfur að spila tíglinum. En hann sleppur naumlega fyrir hom og getur þakkað það tíguláttu austurs. Hann spil- ar tígulfjarka og leggur drottninguna á tíu vesturs, en dúkkar sjöuna. LEIÐRÉTT 800 mgr. SÚ meinlega villa slæddist inn í smáfrétt á erlendri fréttasíðu um áhrif e-vítam- íns gegn öldrun, að sagt var að dagsskammturinn mætti ekki fara yfir 800 gr. Hið rétta er 800 milligrömm. Er beðist velvirðingar á þessu. Brautskráning VMA I frétt af brautskráningu frá Verkmenntaskólanum á Akureyri á Akureyrarsíðu í gær misritaðist eitt orð sem breytti merkingu setningar. Þar var vitnað í orð skóla- meistara um skertar fjár- veitingar til framhaldsskóla og að ekki gengi lengur að skerða árlega ráðstöfunarfé skólanna. Hann væri ekki aðeins að tala um laun kennara og starfsfólks skól- anna, „sem er til hreinnar skammar og blygðunarefni út af fyrir sig,“ eins og nið- urlag setningarinnar er rétt. Beðist er velvirðingar á þessu. ÁRA afmæli. í dag, flmmtudaginn 30. maí, er sjötug Málfríður Benediktsdóttir, Stóru- Sandvík, Sandvíkur- hreppi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í sal þjónustumiðstöðvar aldr- aðra, Grænumörk 5, Sel- fossi í dag, afmælisdaginn, milli klukkan 16 og 19. ÁRA afmæli. í dag, fimmtusr. Gísli H. Kolbeins, Ásholti 32, Reykjavík, fyrrverandi sóknarprestur í Sauð- lauksdals-, Melstaðar- og Stykkishólmsprestakalli. Hann hefur undanfarið starfað sem forfallaprestur, nú sfðast í Staðastaða- prestakaili. Eiginkona hans er Sigríður Bjamadóttir Kolbeins. Sr. Gísli verður að heiman á afmælisdaginn. maí, er sjötugur Jónas Þórðarson, vélvirki frá Stóru-Vatnsleysu, Eyrar- holti 6, Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum laugar- daginn 1. júní kl. 17 í Þrast- arheimilinu, Flatahrauni 21, Hafnarfirði. /?/\ÁRA afmæli. í dag, OUfimmtudaginn 30. maí, er sextugur Helgi V. Jónsson, hæstaréttarlög- maður og löggiltur endur- skoðandi. Hann er staddur erlendis ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Jóhanns- dóttur, á afmælisdaginn. Ast er. .. nð liggja saman og spá í skýjamyndir. TM R«g U.S P«t on - «11 nghU rBMrvs (c) 1996 Lo* Angoles Tm«« Syndcata Þú segir mér eintómar sögur af prinsessum í álögum, tröllum sem éta fólk, úlfum sem hræða líftóruna úr grísum og kiðlingum, og svo heldur þú því fram að sjónvarpið hafi slæm áhrif á börn. SKÁK limsjón Margdr Pétursson SVARTUR á leik STAÐAN kom upp í viðureign tveggja stigahæstu skák- manna heims á stórmótinu í Dos Hermanas á Spáni sem nú er að Ijúka. Gary Ka- sparov (2.775) PC^ heims- meistari var með hvítt en tví- tugi Rússinn Vladímir Kramnik (2.775) hafði svart og átti leik. Svartur hafði fórnað manni fyrir sóknar- færi, en það er ekki hlaupið að því að halda taflinu gang- andi. Kramnik fann bráð- snjalla leið sem reyndist Ka- sparov ofviða: 23. - Bxg3! 24. Rc5? (Eftir þetta gengur svarta sóknin upp. Það merkilega var að Kasparov notaði næstum eng- an tíma á leikina, átti þó rúma klukkustund aflögu. 24. Hxg3? gekk ekki vegna 25. - Dxg3+ 26. Khl - Bxe4 og vinnur strax. Besta vörnin virðist vera 24. Ha2 og framhaldið gæti orðið 24. - Bxe4 25. hxg3 - Had8 26. Del! - Hxf3 27. Hxf3 - Bxf3 28. Hh2 og eftir 28. - Hdl 29. Hxh3 - Hxel+ 30. Kf2 stendur hvítur vel í endataflinu) 24. - Hxf3! 25. Hxf3 - Dxh2+ 26. Kfl - Bc6! 27. Bg5 - Bb5+ 28. Rd3 - He8 29. Ha2 - Dhl+ 30. Ke2 - Hxe4+ 31. Kd2 - Dg2+ 32. Kcl - Dxa2 33. Hxg3 - Dal+ 34. Kc2 - Dc3+ 35. Kbl - Hd4 og Kasparov gafst upp. Staðan þegar tefldar hafa verið sex umferðir af níu: 1. Topalov 4 72 v. 2.-3. Anand og Kramnik 4 v. 4.-6. Gelfand, Illescas og Kasparov 3 v. 7. Kamsky 272 v. 8.-10. ívant- sjúk, Júdit Polgar og Shirov 2 v. Áttunda umferðin í landsl- iðsflokki á Skákþingi ís- lands er tefld frá kl. 17 í dag í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þér líður vel þegar nóg er aðgera ogímörgu að snúast. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ættir ekki að dreifa kröft- unum um of í dag. Einbeittu þér að því, sem ljúka þarf strax, og árangurinn verður góður. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Hlustaðu á góð ráð, sem traustur vinur gefur þér í dag. Reyndu að hafa stjórn á skapinu þótt þér mislíki afskiptasemi starfsfélaga. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Félagi veitir þér þann stuðn- ing sem þú þarfnast í dag við að koma áhugamáli þínu á framfæri. Ferðalag er í undirbúningi. Krdbbi (21. júní - 22. júlí) HSB Þér miðar vel áfram með erfitt verkefni í vinnunni, og þú mátt eiga von á verð- skuldaðri viðurkenningu þegar verki lýkur. Ljón (23. júlf - 22.'ágúst) Varastu deilur um fjármál, sem aðeins verða til þess að spilla sambandi vina þegar kvöldar. Reyndu að finna málamiðlun. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Sá Varastu tilhgneigingu til að láta eyðsluna fara úr bönd- um. Eitthvað óvænt gerist í vinnunni, sem gefur þér ástæðu til að fagna. (23. sept. - 22. október) Þú nýtur þín í dag á heima- slóðum með góðum vinum og ættingjum. Láttu ekki smámunasemi spilla góðu sambandi ástvina í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) HÍB Þótt þú reynir að koma til móts við óskir vinar, er erf- itt að gera honum til hæfis. Óvæntir og góðir gestir koma í heimsókn. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur náð góðum sam- böndum í viðskiptum, sem eiga eftir að reynast þér vel. Einhveijar efasemdir koma upp milli ástvina í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Taktu ekki mark á orðrómi, sem þér berst til eyrna í dag. Hann á ekki við rök að styðjast og aðeins sprottinn af illgirni. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Góð viðbrögð ráðamanna við hugmyndum þínum hvetja þig til frekari dáða í dag. En vinur er eitthvað miður sín og þarfnast umhyggju. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ^ Þér semur vel við aðra í dag, og þú nýtur mikilla vinsælda í félagslífinu. En gættu þess samt að vanrækja ekki ást- vin. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Einstakur Mercedes Benz 4x4 Til sölu Mercedes Benz 300E, 4-Matic, árgerö 1992, ekinn aöeins 57 þús. km. Akstursbók fylgir. Sjálfskiptur, topplúga, ABS ásamt ýmsum aukahlutum. Hagstætt verö. Upplýsingar í síma 892 3067. Verð .494 Teg: Bio Star Litir: Svart - hvítt. Stærð: 40-46 1 Póstsendum samdægurs Ioppskórinn ik i/^Ai rrT/^.r>/^i INGÓLFSTORGI Visatilboð til Benidorm 25. júní frá kr. 35.532 Heimsferðir og Visa bjóða þér einstök ferðakjör til Benidorm 25. júní. Með því að greiða með Visakortinu þínu getur þú tryggt þér 10.000 kr. afslátt fyrir manninn í ferðina 25. júní til Benidorm. Heimsferðir fljúga vikulega til þessa vinsælasta áfangastaðar íslendinga og í boði eru góð íbúðarhótel með allri þjónustu, staðsett í hjarta Benidonn. Benidorm 25. júní Verð frá kr. 35.532 M.v. hjón með 2 böm í 2 vikur, Europa Verð kr. 49.160 M.v. 2 í íbúð í 2 vikur, Europa Center. Costa del Sol 9. júlí Verð kr. 42.632 M.v hjón með 2 böm í 2 vikur, El Pinar. Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600. 10-000 kr afs/áffur' ^SSSl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.