Morgunblaðið - 30.05.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 30. MAÍ1996 57 '
I
I
I
I
I
I
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
DIGITAL
SIMI S53 - 207S
GOES INTu
> yf Christun Mary Stuart
I Steter Masterson
BRAÐURBANI
Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra
myndarinnar Time Cop. 17.000 gíslar, milljarða
lausnargjald, fullkomin áætlun og eitt
óútreiknanlegt leynivopn. Sudden Death,
ein besta mynd Van Damme til þessa.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B. i. 16.
Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina
fullkomnu ástarsögu. Tilfinninganæm
ástarsaga sem þú lætur ekki fram hjá þér fara.
„Sjáðu hana með einhverjum sem þú elskar,
vilt elska, eða verða ástfangin af."
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ATtiín L íne
13etween
ove
frhate
Nýjasta mynd Martin
Lawrence sem sló
eftirminnilega í gegn í
Bad Boys síðasta
sumar. Sumarsmellur
sem allir verða að sjá.
Frumsýnd
á morgun.
FORSALA MIÐA HAFIN
| Cereal Killer, Phantom
Phreak, Crash Override ...
ef einhver þessara merkja
! birtast á tölvuskjánum
! þínum, þá máttu vita að
| allt er um seinan - það er
búið að „hakka" þig.
i Æsispennandi og flókin
| barátta þar sem taktíkin
byggist á snilli, kunnáttu
og hraða!
I Aðalhlutverk: Johnny Lee
Miller (Trainspotting),
Angelina Jolie (dóttir
leikarans Jon Voight í
sinni fyrstu mynd) og
Fisher Stevens (Hero,
Only You, á Köldum
klaka).
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.05.
HX
Reuter
Með þorp á höfði
► LEIKARINN Leslie
Nielsen er þekktur fyrir
hlutverk sín í „Naked
Gun“-myndunum og
myndinni „Airplane“. Þar
er gamansemin allsráð-
andi, eins og í nýjustu
mynd kappans, „Spy
Hard“. Myndin var frum-
sýnd vestra um seinustu
helgi og lenti í þriðja
sæti aðsóknarlistans á
eftir stórmyndunum
„Twister" og „Mission:
Impossible".
Næsta verkefni Leslies
verður í alvarlegri
kantinum, en hann leikur
eina hlutverkið í leikrit-
inu „Darrow“ sem sýnt
verður vestanhafs í haust.
Þar leikur hann Clarence
Darrow, þekktan lög-
mann. Hér sjáum við Ni-
elsen í myndinni „Spy
Hard“ ásamt leikkonunni
Nicolette Sheridan.
GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Sími 551 9000
FRUMSYNING BARIST I BRONX
JACKIE CHAN
APASPI
Hvað gerir hótelstjó
5 stjörnu hóteli
ærslafullur api er
gestanna??
Apinn Dunston er í eigu manns sem notar
hann til að stela fyrir sig skartgripum.
Dunston líkar ekki lifið hjá þessum þjófótta
eiganda sínum og afræður að fara sínar eigin
leiðir inna veggja hótelsins með aðstoð sona
hótelstjórans. Frábær grínmynd fyrir alla
fjölskylduna í anda „Home Alone" myndana.
Aðalhlutverk: Dunston", Jason Alexander,
Faye Dunaway og Eric Lloyd.
Leikstjóri: Ken Kwapis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Óvæntasta toppmyndin í Bandaríkjunum í
ár. Meistari Jackie Chan leikur öll sín
áhættuatriði sjálfur í þessari
stórkostlegu grín- og bardagamynd.
Aðalhlutverk: Jackie Chan, Anita Mui
og Francoise Yip.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára
JDBSK Fylgist með þætti um gerð
DAWN myndarinnar á MTV í dag kl. 17.30.
NEIL Young, David Bowie og
Pulp munu spila á breskum
útihátíðum í sumar.
Útihátíðir í
Bretlandi
► ANDI Woodstock-hátíðarinnar svífur yfir vötn-
um Bretlands þessa dagana. Alkunna er að þarlend-
ar útihátíðir eru vinsælar og miðasala gengur vel
á þá nýjustu sem haldin verður í Hyde Park í Lond-
on í júní næstkomandi. Þar verða enda engir aukvis-
ar á ferð heldur munu gömlu brýnin Eric Clapton
og Bob Dylan verða aðalstjörnur hátíðarinnar.
Njáll hinn ungi, eða Neil Young, mun ljá Sex
Pistols krafta sína á hátíð sem haldin verður í ensku
miðlöndunum og David Bowie kemur fram á Pho-
enix-hátíðinni í júlí.
Breski kaupjöfurinn Richard Branson, sem hefur
innan sinna vébanda Virgin-fyrirtækið og flugfé-
lag, stendur fyrir V96 hátíðinni í ágúst þar sem
hin vinsæla hljómsveit Pulp mun koma fram. Hann
leggur metnað sinn í að hátíðin fari vel fram og
ætlar að selja hátíðarútbúnað í pökkum sem inni-
halda bæði tannbursta og verjur. Með þennan út-
búnað munu gestir væntanlega vera vel í slaginn
búnir.