Morgunblaðið - 30.05.1996, Page 59

Morgunblaðið - 30.05.1996, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ1996 59 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning é * * é é é é é Slydda Alskýjað | % % % Snjókoma Skúrir Vt y Slydduél VÉ' J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöörin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig == Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg suðaustanátt um allt land. Úrkomulaust og sumsstaðar bjart norðanlands, en skúrir í öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina lítur út fyrir norðanhret með slyddu eða kalsarigningu norðan- og norðaustanlands, en sunnanlands og vestan verður lengst af þurrt. Fremur kalt í veðri, einkum þó á sunnudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt suðvestur af landinu er alldjúp og víð- áttumikil lægð sem hreyfist lítið og fer hægt minnkandi. Vaxandi lægð er suður í hafi á hraðri leið norðnorðaustur og verður hún farin að hafa áhrif á veður suðaustan- og austanlands annað kvöld. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 13 skýjað Glasgow 15 skýjað Reykjavík 7 skúr Hamborg 16 skýjað Bergen 10 skýjað London 18 skýjað Helsinki 10 skúr á síð.klst. Los Angeles 16 alskýjað Kaupmannahöfn 8 rigning Lúxemborg 18 léttskýjað Narssarssuaq 5 skýjað Madríd 28 léttskýjað Nuuk 2 hálfskýjað Malaga 25 heiðskírt Ósló 8 rigning á síð.klst. Mallorca 24 léttskýjað Stokkhólmur 13 skýjað Montreal 6 heiðskírt Þórshöfn 11 skúr New York 13 alskýjað Algarve 27 heiðskírt Orlando 24 alskýjað Amsterdam 17 alskýjað París 22 léttskýjað Barcelona 23 léttskýjað Madeira 18 skýjað Berlín Róm Chicago 9 heiðskírt Vín 15 léttskýjað Feneyjar 21 heiðskírt Washington 14 rigning Frankfurt 19 léttskýjað Winnipeg 12 heiðskírt 30.MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.13 3,4 10.31 0,6 16.43 3,6 23.01 0,6 3.28 13.24 23.22 23.43 ÍSAFJÖRÐUR 0.18 0,4 6.09 1,7 12.32 0,2 18.48 1,9 2.51 13.30 00.12 23.49 SIGLUFJÖRÐUR 2.21 0,2 8.36 1,0 14.42 0,2 21.00 1,1 2.32 13.12 23.55 23.30 DJÚPIVOGUR 1.22 1,7 7.28 0,5 13.52 1,9 20.08 0,4 2.53 12.54 22.58 23.12 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaöið/Sjómælingar íslands m»ggiroftlaftffr Krossgátan LÁRÉTT: I gáskafengin, 8 kær- leiks, 9 hárug, 10 reið, II hinn, 13 skyldmenn- ið, 15 flandur, 18 upp- lýsa, 21 í smiðju, 22 klauðan, 23 guð, 24 skopsaga. LÓÐRÉTT: 2 að baki, 3 auntir, 4 slátra, 5 for, 6 dýraríki, 7 yndi, 12 ílát, 14 pest, 15 för, 16 áreita, 17 rannsaka, 18 kjána, 19 iðkun, 20 fífl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 dorma, 4 bútur, 7 gemla, 8 rímur, 9 rúm, 11 ræna, 13 trúr, 14 folar, 15 þjöl, 17 étur, 20 stó, 22 koddi, 23 labba, 24 nærri, 25 Njáli. Lóðrétt: 1 dugur, 2 rúman, 3 afar, 4 barm, 5 tímir, 6 rýrar, 10 útlát, 12 afi, 13 tré, 15 þokan, 16 öldur, 18 tíbrá, 19 róaði, 20 sili, 21 ólán. í dag er fímmtudagur 30. maí, 151. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Ég kann að búa við lít- inn kost, ég kann einnig að hafa allsnægtir. Ég er fullreyndur orðinn í öllum hlutum, að vera mettur og hungraður, að hafa allsnægtir og líða skort. (Fil. 4, 12.) 1. júní frá kl. 14-16 í Heiðmörk. Barðstrengingafélag- ið gengst fyrir félags- vist í Kotinu, Hverfis- götu 105, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Óháða safnaðarins fer í vor- ferðalagið að Reynivöll- um í Kjós mánudags- kvöldið 3. júní kl. 20 frá Kirkjubæ. Skráning hjá Ester í s. 554-0409 og Halldóru í s. 553-2725. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld kom Siglir og Múlafoss fór. í fyrri- nótt fóru Ásbjörn og Greenland Saga. _ 1 gærmorgun komu Úr- anus, Freyja og Björg- úlfur sem fór samdæg- urs. Búist var við að Aretic Vision færi í gær. Væntanlegir til hafnar voru Brúarfoss, Kyndill og nýi dráttar- báturinn Magni. Mæli- fell, Akurey og Bald- vin Þorsteinsson voru væntanlegir fyrir há- degi. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kpmu Venus og Fornax. í gær komu Tjaldur og Greenland Saga. Oserlely og Dorado fóru út. Fyrir hádegi eru væntanlegir Okhotino, Olrik, Erid- anus, Hrafn Svein- bjarnarson, Lómur og Eldborg. Mannamót Hraunbær 105. Félags- vist spiiuð í dag kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Þriðjudaginn 4. júní nk. kl. 9 verður far- in dagsferð um Snæ- fellsnes. Hádegismatur snæddur á Görðum (Langholti). Páll Pálsson frá Borg verður leið- sögumaður um Nesið. Uppl. í s. 567-2888. Vitatorg. Þriðjudaginn 4. júní nk. kl. 9 verður farin dagsferð um Snæ- fellsnes. Hádegismatur snæddur á Görðum (Langholti). Páll Pálsson frá Borg verður leið- sögumaður um Nesið. Uppl. í s. 561-0300. Vesturgata 7. Á morg- un föstudag kl. 13.30 verður sungið við píanó- ið í umsjón Sigurbjarg- ar. Kl. 14 leikles leik- hópur Vesturgötu 7 í umsjón Arnhildar Jóns- dóttur. „Gullbrúðkaup- ið“ eftir Jökul Jakobs- son. Kl. 14.30 dansað í aðalsal undir stjórn Sig- valda. Kaffiveitingar. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Hraunbær 105. Félags- vist í dag kl. 14. Verð- laun og veitingar. Gerðuberg. í dag eru vinnustofur opnar og spilasalur. Ársól Árna- dóttir sýnir handavinnu í stofu 5. Á morgun föstudag verður farið á handavinnusýningu í Hæðargarði og komið við í íslandsbanka, Laugavegi 172 (hjá Sig- urjóni). Uppl. og skrán- ing í s. 557-9020. Furugerði 1. Messa verður haldin á föstu- daginn 31. maí kl. 14. Prestur er sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Kaffíveitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids í Risinu í dag kl. 13. Skráning í sumarferðir félagsins í s. 552-8812. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffí, böðun, kl. 9-16,30 vinnustofa, bútasaum- ur, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9.30 leikfimi, 10.15 leik- list og upplestur, kl. 11.30 matur, kl. 11.30- 14.30 bókabíll, kl. 14 danskennsla, kl. 15 eft- irmiðdagskaffi. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Þjóðkirkjan. Orlofsdvöl fyrir eidri borgara á Löngumýri í Skagafírði verður dagana 18.-28. júní, l.-ll. júlí og 15.-25. júlí. Skráning og upplýsingar hjá Mar- gréti í s. 453-8116. Tourette-samtökin eru með síðasta félagsfund þessa misseris í kvöld kl. 20 á Laugavegi 26 og eru félagar hvattir til að mæta vel. Tvíburafélagið heldur hina árlegu grillveislu Kór félagssstarfs aldr- aðra í Reykjavík syng- ur í dvalarheimili Borg- nesinga í dag, fímmtu- daginn 30. maí, kl. 15 og á Akranesi kl. 17. Skógræktarfélag ís- lands og Skógræktar- félag Garðabæjar stendur fyrir skoðunar- ferð fyrir skógarræktar- fólk og áhugamenn í skóginn í Garðaholti i Garðabæ í kvöld kl. 20. Mæting er við sam- komuhúsið í Gaðaholti. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir hjartanlega velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára barna kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, yngri deild kl. 20.30. Fríkirkjan í Reykja- vík. Aðalsafnaðarfund- ur verður haldinn í kvöld kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Síðasta samveran að þessu sinni. Viðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Útskálakirkja. Kyrrð- ar- og bænastundir í kirkjunni alla fímmtu- daga kl. 20.30. flö PIOIMEER DEH 42S Bíltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhliö-þjófavörn • Aöskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stööva minni • RCA útgangur ■nr T "... 1, 1 ^ ' * UU JÖ < $r Verð kr. 34.900, , , Verð kr. 19.90CW KEH 1300 Bíltæki m/segulbandi f • 4x30w magnari • Útvarp/hljóösnældutæki • Laus framhliö-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 24 stööva minni í i RioiNieeR B R Æ Ð U R N I R f Lágmúla 8 • Sími 553 8820 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.