Morgunblaðið - 07.07.1996, Page 48

Morgunblaðið - 07.07.1996, Page 48
48 SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA ÍAfertil Makedóníu, KRtil Hvíta-Rússlands og ÍBVtil Eistlands w Islensku liðin, ÍA, KR og ÍBV, Rússlandi. ÍA og KR leika fyrri ætlum við ekki að tapa fyrir því. hundsbiti. Ég þekki þetta lið ekki Eðvaldsson, þjálfari ÍBV, sagðist sem taka þátt í forkeppni Evr- leikina á heimvelli, en ÍBV fékk Við þurfum að vinna heimaleikinn neitt og nú þarf ég að fara í það ekki vita neitt um þetta lið og ópumóts félagsliða, voru óheppin fyrst útileik. með minnst tveggja marka mun að útvega mér upplýsingar um færi nú í að afla sér upplýsinga er dregið var í Genf í Sviss í Guðjón Þórðarson, þjálfari til að komast í gegnum þessa það. Jákvæða við það að lenda á um það. gærmorgun. Öll þurfa - þau að Skagamanna, sagðist frekar umferð og það ætlum við okkur,“ móti liði frá Hvíta-Rússlandi, er „Það er greinilegt að ég iosna ferðast til Austur-Evrópu og ieika ósáttur við að þurfa að fara til sagði Guðjón. að þar er sumarfrí í deildinni á ekkert við Eistland, kannski að gegn áður óþekktum liðum. Is- Makedóníu og hefði frekar kosið Ætlum áfram meðan við erum hér á fullu. Það hann faðir minn sáiugi hafí ráðið landsmeistarar Skagamanna Götu frá Færeyjum. „Þetta er “u aTram verður mikið álag á liðinu í ágúst einhveiju í þessu en hann var frá drógust gegn FC Siieks frá Make- slæmur kostur og ofan á ailt feng- Lúkas Kostic, þjálfari KR, var því það mun spila sex til sjö leiki. Eistlandi. Eg fékk fyrsta landsl- dónu í UEFA-keppninni og ÍBV um við heimaleikinn fyrst. Ég vissi á sama máli og Guðjón að hann En við förum í þetta verkefni til iðsþj álfaratilboðið mitt frá Eist- gegn Lantana frá Eistlandi í sömu fyrirfram við hverju mátti búast hefði getað óskað sér betri mót- að komast áfrarn," sagði Lúkas. landi, ég stjórnaði í fýrsta sinn keppni. KR, sem leikur í for- því það var ijóst í hvaða grúbbu .heija. „Það þýðir ekkert að iáta Eyjamenn drógust á móti Lant- 21. árs landsliðinu í Eistlandi og keppni Evrópumóts bikarhafa, við vorum. Þótt ég hafi aldrei þetta fara í taugarnar á sér, held- ana frá Eistlandi og á fyrri leikur- nú stjórna ég fyrsta Evrópuleikn- mætir MPCC Mozyr frá Hvíta- heyrt á þetta lið, Siieks, minnst ur taka þessu eins og hverju öðru inn að fara fram á útivelli. Atli um í Eistiandi,“ sagði Atli. EM-DRÁTTUR UEFA-keppnin Forkeppni: Jeunesse (Lúx) - Legia Warsaw (Póll.) Lantana (Eistlandi) - ÍBV Becej (Júgósl.) - Mura (Slóvenía) Zalgiris (Litháen) - Crusaders (N-írlandi) Newton (Wales) - Skonto (Lettlandi) Tiligul (Mold.) - Dinamo Minsk (H-Rús.) Khazri (Aserba.) - Hutnik Krakov (Pól.) Portadown (N-lrlandi) - Vojvodina (Júgósl.) Gata (Færeyjum) - Jazz (Finnl.) Akranes - Sileks (Makedóníu) Bohemians (írl.) - Dynamo Minsk (H-Rús.) Haka Ry (Finnl.) - Flora Tallinn (Eistlandi) Barry Town (Wales) - Dinaburg (Lettlandi) Dynamo Tbilsi - Grevenmacher (Lúx.) Maccabi Haiía (ísr.) - Partizan Belg. (Júg.) Hit Gorica (Slóveníu) - Vardar (Makedóníu) Croatia Zagreb (Króatíu) - Tirana (Albaníu) Beitar Jerúsalem (ísrael) - Floriana (Möltu) Pyunic (Armeníu) - HJK Helsinki (Finnl.) Sandeyjar (Fær.) - Apoel Nicosia (Kýpur) Lokomotiv (Búlg.) - Neftchi Baku (Aserb.) Simbru (Mold.) - HaJduk Split (Kró.) _ Slovan Bratislava (Slóv.) - St Patrick’s (Írl.) Kosice (Slóvakiu) - Teuta (Albaníu) Anorthosis (Kýp.) - Shirak Gyumris (Arm.) Margveti (Georgíu) - Sliema (Möltu) Slavia Sofia (Búlg.) - Inkaras-Grifas (Lit.) ■Fyrri leikirnir fara fram 17. júlí og síðari leikirnir viku síðar, 24. júlí. Evrópukeppni bikarhafa Forkeppni: Chemlon (Slóv.) - Flamurtari (Alb.) Sion (Sviss) - Kareda Siauliai (Litháen) Olimpija (Slóv.) - Levski Sofia (Búlg.) Rauða Stjarnan (Júg.) - Hearts (Skotl.) Karabakh (Aserba.) - MyPa-47 (Finnl.) Kotaik (Arm.) - AEK Lamaca (Kýp.) FC Constructorul (Mold.) - Hapoel (Israel) Valletta (Möltu) - Gloria Bistrita (Rúm.) MPCC Mozyr (H-Rússl.) - KR SK Brann (Noregi) - Shelbourne (írl.) Llansantffraid (Wales) - Ruch (Póll.) Kispest Honved (Ung.) - FC Sloga (Make.) FC Varteks (Króatíu) - US Luxemborg Universitate (Lettl.) - Vaduz (Lichtens.) Glentoran (N-írl.) - Sparta Prag (Tékkl.) Dynamo (Georg.) - Havnar Boltfélag (Fær.) Sadam Tallinn (Eist.) - Niva Vinnit. (Úkr.) ■Fyrri leikirnir fara fram 8. ágúst og síð- ari 22. ágúst. Evrópukeppni meistaratiða Undankeppni: Maccabi Tel Aviv - Fenerbahce (Tyrkl.) Rangers (Skotl.) - Vladikavkaz (Rússl.) Panathinaikos - Rosenborg (Noregi) IFK Gautaborg - Ferencvaros (Ung.) Widzew Lodz (Póll.) - Bröndby IF Grasshopper (Sviss) - Slavia Prag Club Brugge - Steaua Búkarest (Rúm.) Rapid Vín - Dynamo Kiev (Úkraínu) ■Fyrri leikirnir fara fram 7. ágúst og síð- ari 21. ágúst. FOLX ■ JA VJER Sotomayor heimsmet- hafi í hástökki frá Kúbu er að ná sér á strik á ný eftir meiðsli í hné. A alþjóðlegu móti í Salamanca á Spáni í gær stökk hann 2,30 metra og sigraði. ■ JAMES Beckford frá Jamaika stökk lengst allra í langstökki í Salamanca í gær, 8,46 metra, en taka verður tillit til þess að með- vindur var nokkur. Mataræðið erlykillinn Frankie Fredericks spretthlaup- ara frá Namibíu hefur, þrátt fyrir að hafa verið í fremstu röð lengi, aðeins einu sinni tekist að ná á toppinn í sinni grein, og þess vegna muna margir ekki eftir því. Það var árið 1993 í Stuttgart er hann sigraði í 200 metra hlaupi. Fredericks varð annar bæði 100 og 200 metra hlaupi á Olympíuleikun- um í Barcelona auk þess að verða annar í 200 metra hlaupi á heims- meistaramótinu í Gautaborg í fyrra. Á þessum mótum féll hann í skugg- ann af mönnum eins og Linford Christie, Mike Marsh og og síðast en ekki hvað síst Bandaríkjamanns- ininum ótrúlega, Michael Johnson. Þé enginn efist um að þarna sé á ferð einhver sprettharðasti maður fyrr og síðar er það ekki fyrr en siðustu daga sem hann hefur komið inn í sviðsljósið og talað er um Fred- ericks sem hugsanlegan gullverð- launahafa í Atlanta. Lært af Linford Christie Michael Johnson ætlar sér tvö- faldan sigur í Atlanta síðar í mánuð-. inum, bæði í 200 og 400 metra hlaupi og að verða fyrstur í sög- unni til þess að sigra í_ þessum tveimur greinum á sömu Ólympíu- leikunum. Til þess að svo væri mögulegt var dagskrá leikanna breytt. En úrslitin í 200 metra hlaupinu á Bislett á föstudagskvöld- ið hafa rennt fleiri stoðum en áður undir það að Fredericks geti sett stórt strik í áætlanir Johnsons um að fá nafn sitt skráð á spjöld ólymp- íusögunnar. Og Frankie Fredericks langar að setja strik í reikning Johnsons og verð ólympíumeistari. Hann hefur æft af miklum móð síðustu mánuði undir handleiðslu ólympíumeistar- ans í 100 metra hlaupi, Linfords Christie og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Fredericks hefur hlaupið eitt hundrað metrana á tveimur bestu tímum ársins, 9,87 sekúndum í Helsinki fyrir tíu dögum og á 9,86 sekúndum í Lausanne í Sviss á miðvikudagskvöldið. Heims- metið er 9,85 sekúndur og vafa- laust hefði Fredericks slegið það met hefði ekki verið mótvindur í Lausanne. Tvenn ÓL-gullverðlaun í augsýn? Fredericks ákvað fyrir nokkru að taka einungis þátt í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í sumar en með hliðsjón af árangri sínum sem að framan er getið hefur hann gefið sterklega til kynna að hann verði einnig með í 100 metra hlaup- inu - tilkynningu gefur hann ekki fyrr en á síðustu stundu. Hann veit að hann getur gert Johnson skrá- veifu í 200 metra hlaupinu ef hann lætur þá grein nægja, en spurning- in er sú hvort orkan sem fer í 100 metra hlaupið komi niður á 200 metrunum. Johnson sagði í vikunni að keppti Fredericks í báðum grein- um ætti hann enga möguleika á að sigra sig í 200 metrunum. Þetta sagði hann áður en Fredericks sigr- aði hann í 200 metra hlaupinu á Bislett-leikunum á föstudagskvöld- ið. Þar var sett upp einvígi milli þessara tveggja sterku 200 metra hlaupara þar sem Fredericks sýndi fram á að Johnson er ekki ósigr- andi í greininni sem hann setti heimsmet í fyrir skömmu. Þar með fékk Fredericks sálrænt forskot á heimsmethafann fyrir sálfræði-stríð leikanna. Johnson, sem hefur verið ósigrandi í 200 metra hlaupi í tvö ár, tapaði einvigi skömmu fyrir leik- ana - hann var ekki ósigrandi eins og sumir voru farnir að halda. Skyndibitafæði dugar skammt En Namibíumaðurinn þakkar ekki einungis bættum æfingum undir stjórn Christies árangurinn. Hann hefur um leið fært mataræði sitt til betri vegar og telur að það hafi skilað sér meiru en æfingarn- ar. „Áður fyrr borðaði ég mikið af skyndibitafæði sem var misjafnlega hollt. Þetta gerði ég vegna þess að ég taldi mig ekki hafa tíma til að leita eftir hollum mat og stóð einn- ig í þeirri í þeirri trú að ef ég æfði vel væri það lykilacriði. Það sem ofan í magann færi væri aukaat- riði. Eftir að ég lagaði matseðilinn hefur árangurinn ekki látið standa á sér jafnvel þó ég æfí eitthvað minna og keppi á færri mótum en áður,“ sagði Fredericks í samtali við blaðamenn. Hvort hollustufæðið færir Frankie Fredericks gull í Atlanta Reuter FRANKIE Fredericks fagnar hér sigrlnum á Michael Johnson á Blslett á föstudaglnn. Mun þessi slgur teljast er á Ólympíu- leikana verður komlð? skal ósagt um látið en víst er að með hliðsjón af góðri frammistöðu hans síðustu daga munu enn fleiri en ella fylgjast með úrslitum 200 metra hlaupsins í Atlanta. Úrslitin eru ekki ráðin fyrirfram í þeirri grein eins og margir voru farnir að halda. 'ijlgjBMj FRJALSIÞROTTIR Frankie Fredericks spretthlaupari hefur blómstrað upp á síðkastið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.