Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 9 FRÉTTIR Reglugerð Norðmanna ekki viðurkennd ÞORSTEINN Pálsson sjávarútvegs- ráðherra segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það í sjávarút- vegsráðuneytinu hvernig rétti Is- lands til rækjuveiða við Svalbarða, sem norsk stjórnvöld hafa kveðið á um með reglugerð, verði skipt á Fornleifauppgröftur á Bessastöðum Engin ákvörð- un um auka- fjárveitingu HELGI Bergs, formaður Bessastaða- nefndar, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það hvort reynt verði að afla viðbótarfjármagns vegna fomleifarannsókna á Bessastöðum. Eins og greint hefur verið frá í Morg- unblaðinu er flármagn til fomleifa- uppgraftar þar á þrotum, og nægir það ekki til að Ijúka þeirri vinnu sem ráðgert var að ljúka í sumar. , Helgi segir að í raun og veru hafi svo lítið verið grafið á Bessastöðum í sumar að sér sýnist að ekki myndi vinnast tími til að klára verkið í haust af þeim sökum jafnvel þótt nægilegt íjármagn væri til staðar. „Þá kemur upp spurningin hvar skilin eigi að vera og hvort þau geti ekki alveg eins verið strax eins og að vera að puða við að gera eitthvað svolítið meira og þurfa svo að hætta hvort sem er. Við eigum eftir að gera þetta mál upp við okkur, en það hef- ur ekki verið farið fram á neinar aukafjárveitingar af þessu tilefni, að minnsta kosti ekki ennþá,“ sagði Helgi. milli skipa eða útgerða. Ástæðan sé sú að vafi leiki á að reglugerð Norð- manna sé lögmæt og stjórnvöld vilji ekkert gera, sem gefi til kynna að þau viðurkenni hana. Norsk stjórnvöld gáfu í síðasta mánuði út reglugerð um rækjuveiðar erlendra skipa á Svalbarðasvæðinu. Samkvæmt henni má eitt skip frá íslandi í senn vera að veiðum á svæð- inu. Stakfellið, skip Hraðfrystistöðv- ar Þórshafnar, reyndi fyrir sér á rækjumiðunum við Svalbarða í fyrra og hefur útgerð þess látið í ljós áhuga á að nýta heimildina sem reglugerð Norðmanna veitir. „Við höfum ákveðnar efasemdir um að réttilega hafi verið að þess- ari ákvörðun staðið af hálfu Norð- manna,“ segir Þorsteinn. „Það má færa rök að því að þeir hafi ekki fullnægt jafnræðisreglu Svalbarða- samkomulagsins, meðal annars þeg- ar haft er í huga að þeir hafa hald- ið skipum frá veiðum á þessu svæði með hótunum um að taka þau, en ætla síðan að úthluta veiðiheimildum eingöngu á grundvelii veiðireynslu." Þorsteinn segir að málið sé til skoðunar í sjávarútvegsráðuneytinu. „Við viljum ekki stíga neitt skref, sem gæti falið í sér viðurkenningu á þessari ákvörðun Norðmanna," segir hann. f UTSALA Góðar vörur - Mikil verðlækkun \ tískuverslun, Hverfisgötu 78, 552 8980. _____MaxMara_____________ Útsalan er hafin Hverfisgötu 6, Reykjavík, sími 562 2862 Nýtt útbob ríkisbréfa mibvikudaginn 7. ágúst 1996 Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 3 ára Útgáfudagur: 19. maí 1995 Gjalddagi: 10. apríl 1998 Greiösludagur: 9. ágúst 1996 Einingar bréfa: 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráö á Veröbréfa- þingi íslands Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 5 ára Útgáfudagur: 22. september 1995 Gjalddagi: 10. október 2000 Greiðsludagur: 9. ágúst 1996 Einingar bréfa: 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráö á Verðbréfa- þingi íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin verða seld meö tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt aö bjóða í ríkisbréf að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði. Öörum aöilum en bönkum, sparisjóðum, veröbréfafyrirtækjum, veröbréfasjóöum, lífeyrissjóöum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, aö gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur. Öll tilboð í ríkisbréf þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 í dag, miðvikudaginn 7. ágúst 1996. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. 40% aukaafslattur síðustu daga útsölunnar. Útsölunni lýkur laugardaginn 10. ágúst v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680. o. JHtarjQniiUiiblb - kjarni málsins! Httustvörurnar eru kornnar rull búcf af nyjum vörum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.