Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 16
"16 MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Iranir grunaðir um aðild að sprengjutilræðum Sagðir tengjast tilræði um borð í þotu TWA New York, Washington. Reuter, The Daily Telegraph. TÍMARITIÐ Time hefur skýrt frá því að bandaríska leyniþjónustan CIA telji að íranir kunni að hafa staðið fyrir hugsanlegu sprengjutil- ræði í breiðþotu TWA-flugfélagsins sem splundraðist skömmu eftir flug- tak frá New York 17. júlí. Áður hafði William Perty, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, sagt að grunur léki á að íranir hefðu staðið fyrir SAKSÓKNARAR í Suður-Kóreu hafa krafist þess að Chun Doo- hwan, fyrrverandi forsætisráð- herra landsins, verði dæmdur til dauða fyrir föðurlandssvik vegna valdaráns árið 1979 og drápa hersins á lýðræðissinnum í borg- inni Kwangju ári síðar, auk ákæru um mútuþægni. Þeir kröfðust þess ennfremur að eftirmaður Chuns, Roh Tae-woo, yrði dæmd- BOB Dole, forsetaefni bandarískra repúblikana, kynnti í fyrradag efna- hagsáætlun sína og flokksins og lof- aði kjósendum miklum skattalækk- unum næði hann kjöri í kosningun- um 5. nóvember. Jafnframt því ætl- ar hann að vera búinn að ná niður fjárlagahallanum árið 2002. Með þessu vonast Dole til að geta blásið lífí í kosningabaráttu sína en frétta- skýrendur segja, að það verði ekki auðvelt verk fyrir Dole að sannfæra kjósendur um trúverðugleika sinn og efnahagsstefnunnar. Samkvæmt efnahagsáætlun Dol- es, sem hefur að meginmarkmiði að auka hagvöxt og bæta kjör lands- manna, verða skattar lækkaðir um 548 milljarða dollara á sex árum og þar af tekjuskatturinn um 15% á þremur árum. Þá lofaði hann einnig að lækka um helming hæstu pró- sentu fjármagnstekjuskattsins eða úr 28% í 14%. „Ég ætla mér að lækka skatta á fjögurra manna fjölskyldu með 35.000 dollara í árslaun (rúmlega 2,3 millj. ísl. kr.) um 56%,“ sagði Dole þegar hann kynnti stefnu sína. Dole, sem verður formlega út- nefndur forsetaefni Repúblikana- flokksins á þingi hans í San Diego í Kaliforníu í næstu viku, er næstum sprengjutilræði í Saudi-Arabíu sem varð 19 bandarískum hermönnum að bana 25. júní. íranir sögðu ekk- ert hæft í þessum ásökunum. Time hafði eftir heimildarmanni innan CIA að leyniþjónustan hefði hlerað fyrirmæli og boð frá Teheran sem hefðu „vakið grunsemdir" um að íranir tengdust sprengingu í TWA-þotunni sem varð 230 manns ur í lífstíðarfangelsi og að 14 hershöfðingjar yrðu dæmdir í fangelsi, frá 10 árum til iífstíðar. Krafa saksóknaranna þykir styrkja stöðu Kims Young-sams forseta, sem hefur skorið upp herör gegn spillingu i landinu. Hér reyna ættingjar fórnarlamba hersins að ráðast inn í dómhúsið í Seoul þar sem réttað er í málum Chuns og Roh. í hverri einustu skoðanakönnun um 20 prósentustigum á eftir Bill Clint- on forseta en nú eru réttir þrír mánuðir til kosninga. Þótti aug- ljóst, að kæmi ekki eitthvað sér- stakt til, gætu repúblikanar afskrif- að vonina um sigur í haust. Áætlun- in um „Endurreisn ameríska draumsins" er útspil Doles og gengur raunar lengra en flestir flokksbræður hans höfðu búist við. Clinton beið ekki boðanna með að gagnrýna áætlun Doles og sagði, að gífurlegar skattalækkanir, sem ekki væri mætt með gífurlegum nið- urskurði, myndu aðeins auka fjár- lagahallann, þrýsta vöxtunum upp og skaða efnahagslífið. Talsmenn Hvíta hússins réðust raunar á áætl- unina áður en hún var birt og líktu henni við fjármálastjórn Reagan- áranna en margir kenna henni um mikinn fjárlagahalla í Bandaríkjun- um. í andstöðu við eigin skoðanir Tillögur Doles eru raunar i and- stöðu við skoðanir hans sjálfs á löng- um ferli hans sem þingmaður en hann hefur alltaf verið vantrúaður á, að unnt væri að lækka skatta og ná*niður Ijárlagahallanum á sama tíma. að bana. Leyniþjónustan væri enn- fremur að rannsaka fregnir um að leiðtogar „hermdarverkamanna“ hefðu komið saman í íran mánuði áður en þotan fórst til að ganga úr skugga um hvort sprengjutilræði hefði verið heimilað á fundinum. „Verið er að rannsaka þennan möguleika vandlega,11 er haft eftir heimildarmanninum, hátt settum embættismanni hjá CIA, í nýjasta hefti Time, sem kom út á sunnudag. Heimildarmaðurinn bætti þó við upp- lýsingar CIA um málið væru enn „veikar, ekki öruggar". William Perry sagði á föstudag að rannsókn Saudi-Araba á sprengjutilræðinu í júní myndi lík- lega leiða í ljós að erlent ríki hefði átt þar hlut að máli og grunurinn beindist þá einkum að stjórnvöldum í íran. Hann bætti við að Iranir hefðu sjálfir sagt að þeir tækju þátt í starf- semi sem ætlað væri að grafa undan Bandaríkjunum. Ottast ekki hernaðaraðgerðir Varnarmálaráðherrann sagði að Bandaríkjastjórn myndi grípa til harðra aðgerða gegn írönum ef í ljós kæmi að þeir hefðu staðið fyrir tilræðinu. Hann sagði að hryðju- verkasamtök væru að reyna að knýja Bandaríkjastjóm til að kalla her- sveitir sínar á Persaflóasvæðinu heim með því að draga úr stuðningi almennings í Bandaríkjunum og Saudi-Arabíu við veru þeirra þar. „Við verðum að hindra að þetta tak- ist og þess vegna þurfum við að efla sveitirnar.“ Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Saudi-Arabíu tilkynntu í vikunni sem leið að flestir bandarísku her- mannanna yrðu fluttir úr borgum í Fréttaskýrendur segja, að þótt skattalækkanir séu mjög vinsælar meðal kjósenda tefli Dole á tvær hættur með tillögum sínum. í skoð- anakönnunum komi einnig fram mikill stuðningur við jafnvægi í rík- isbúskapnum og ýmis velferðarmál, einkum aldraðra, og það sé því ekki víst, að kjósendur trúi því, að Dole geti gert allt í einu. Það hjálpar honum heldur ekki, að fremur bjart er yfir bandarísku efnahagslífi um þessar mundir og krafan um lægri skatta því ekki mjög hávær. Dole er sagður vona, að honum takist að leika sama leikinn og Ronald Reagan 1980 en þá áttu loforð hans um skattalækkanir mik- inn þátt í sigri hans yfir Jimmy Carter. Reagan birti þó sína stefnu- skrá miklu fyrr í kosningabarátt- unni og hún var í meira samræmi við fyrri baráttumál hans en á við um Dole. McCain varaforsetaefni? Auk stefnuskrárinnar um „End- urreisn ameríska draumsins" vonast repúblikanar til, að flokksþingið í næstu viku og útnefning varafor- setaefnisins muni hleypa þeim kapp í kinn. Búist er við, að Dole tilkynni um varaforsetaefnið fyrir vikulok og Saudi-Arabíu í eyðimerkurher- stöðvar vegna hættu á frekari til- ræðum. Javed Zarif, utanríkisráðherra ír- ans, sagði ekkert hæft í því að íran- ir hefðu staðið fyrir sprengjutilræð- inu í Saudi-Arabíu. Dagblöð í Iran sögðu að her landsins þyrfti að vera í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra árása af hálfu Bandaríkjamanna en utanríkisráðherrann sagði að ír- anska stjórnin teldi ekki hættu á hernaðaraðgerðum. „Við teljum að ástandið, þessar ásakanir, sé ekki svo alvarlegt,“ sagði hann. Erlendum fyrirtækjum refsað Bill Clinton, forseti Bandaríkj- anna, undirritaði á mánudag lög sem kveða á um að refsa beri erlendum fyrirtækjum sem fjárfesta í olíu- vinnslu í íran eða Líbýu. Hann lýsti löndunum sem „tveimur af hættu- legustu ríkjunum er styðja hermdar- verk í heiminum". Evrópuríki, sem eiga mikilla hags- muna að gæta í Iran og Líbýu, mótmæltu lögunum og íranir sögð- ust sannfærðir um að sú andstaða myndi grafa undan lögunum. „Ákvörðun Clintons nýtur ekki al- þjóðlegs stuðnings og hún er dæmd til að mistakast,“ sagði talsmaður utanríkisráðuneytisins í íran. Clinton spáði því hins vegar að Evrópuríkin myndu styðja lögin síð- ar. „Menn geta ekki stundað við- skipti við ríki sem versla við þá á daginn en fjármagna og vernda hermdarverkamenn sem drepa sak- lausa borgara á næturnar," sagði Clinton. „Eg vona og býst við því að áður en langt um líður fallist bandamenn okkar á þessi mikilvægu sannindi.“ vitað er, að þrír ríkisstjórar í Mið- vesturríkjunum, sem Dole verður helst að vinna, hafa verið beðnir að leggja fram nákvæmar upplýsingar um feril sinn. Eru það þeir Tommy Thompson, ríkisstjóri í Wisconsin; Jim Edgar, ríkisstjóri í Illinois, og John Engler, ríkisstjóri í Michigan. Þá virðast sumir spenntir fyrir Carroll Camp- bell, fyrrverandi rlkisstjóra í Suður- Karólínu, en líklega veðja flestir á John McCain, öldungadeildarþing- mann frá Arizona. Er hann stríðs- hetja eins og Dole og var heiðraður margsinnis fyrir frammistöðu sína í Víetnamstríðinu. Andstæðingar fóstureyðinga hrósa sigri Dole og stuðningsmenn hans hafa reynt að tryggja, að fóstureyðingar- málin verði ekki átakamál á flokks- þinginu og I gær neyddist Dole til að kaupa friðinn nokkuð dýru verði að sumra mati. Samdi hann þá um til að friða andstæðinga fóstureyð- inga og kristilega hægrimenn að hert yrði á andstöðu flokksins við fóstureyðingum. Er þetta í þriðja sinn á minna en mánuði að Dole lætur undan fyrir kröfum kristilegra hægrimanna. Þyrla fórst í Þýskalandi ALLIR fimm sem voru um borð í þyrlu þýsku lögreglunn- ar fórust er þyrlan hrapaði í sjóinn nærri bænum Neustadt á Eystrasaltsströnd landsins í gær, að því er lögreglan í Kiel greinir frá. Þyrlan var við æf- ingar þegar björgunarkarfan sveiflaðist í aftari skrúfuna, sem olli því að þyrlan varð stjórnlaus. Neyddir til falsana TYRKNESKIR öryggisverðir neyða lækna iðulega til þess að leyna niðurstöðum um lík- amlegar pyntingar á fólki sem haldið er í gæsluvarðhaldi. Kemur þetta fram í skýrslu bandarískra læknasamtaka sem berjast fyrir mannréttind- um. Skýrslan var birt í gær. Rannsóknin, sem skýrslan er byggð á, var gerð á tveim árum og byggðist meðal annars á könnun meðal 60 tyrkneskra lækna, greiningu á rúmlega 150 opinberum læknaskýrslum um fanga og viðtölum við 39 fórnarlömb pyntinga. Einn tyrknesku læknanna greindi frá því að hann hefði ekki þor- að að skrifa skýrslu um það sem hann taldi afleiðingar pyntinga vegna þess að hann óttaðist um eigið líf. Annar læknir sagði að öryggisvörður hefði bókstaflega hótað sér öllu illu ef vísbendingum um pynt- ingar yrði ekki haldið leyndum. Vilja borga hærri skatta SÆNSKUR almenningur er til- búinn til að borga hærri skatta til þess að opinber heilsugæsla geti orðið betri, samkvæmt nið- urstöðum könnunar á viðhorf- um fólks til forgangsatriða. Frá þessu er greint í blaðinu Dag- ens Nyheter í gær. Sænskur rannsóknarhópur er sinnir fé- lags- og upplýsingaathugunum, segir að samkvæmt undan- gengnum skoðanakönnunum gangi stjómmálamenn ekki í takt við kjósendur þegar þeir haldi áfram að draga saman velferðarkerfið. Heilsugæsla sé sá málaflokkur þar sem and- staða við sparnaðaraðgerðir sé eindregin. Sextíu til sjötíu pró- sent þeirra, er spurðir voru, sögðust reiðubúin að greiða hærri skatta. Andóf við bannlögum SAMBAND evrópskra tímaritaútgefenda (FAEP) lýsti í gær yfir stríði á hendur drög- um að frumvarpi til laga í Belg- íu sem myndu banna næstum því allar tóbaksauglýsingar. Segir sambandið að samkvæmt fmmvarpsdrögunum, eins og þau em nú, yrði bannað að selja erlend blöð og tímarit sem birtu tóbaksauglýsingar í Belg- íu. Útgefendur yrðu því að grípa til sérútgáfu fyrir Belgíu með engum tóbaksauglýsingum eða hætta að bjóða tímarit sín til sölu í landinu. Hvetur sam- bandið Evrópusambandið til þess að grípa I taumana og koma í veg fyrir að fmmvarpið verði að lögum í Belgíu. Dauðadóms krafíst Reuter Bob Dole, forsetaefni bandarískra repúblikana, spilar út trompinu Boðar miklar skattalækk- anir og hallalaus fjárlög Chicago. Reuter, The Daily Telegraph.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.