Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚ.ST 1996 43 I DAG Árnað heilla úst, er áttræður Runólfur G. Kristjánsson, Hraunbæ 103, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmæl- isdaginn en tekur á móti gestum laugardaginn 10. ágúst nk. milli kl. 16-19 í Hraunbæ 105, Reykjavík. BRIDS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson Suður spilar sex grönd. Hann á ellefu slagi beint og svíning í laufi virðist eina Vonin til að afla þess tóifta. Lesandinn sér allar hendur og veit að svíningin mis- heppnast. Þá er að finna aðra leið að úrslitaslagnum. Norður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ 3 ? 9752 ♦ 1098 ♦ D10964 Vestur Noritur 1 lauf* Pass 2 spaðar Pass 6 grönd * Sterkt lauf. Norður ♦ ÁKDG6 V ÁKG ♦ G73 ♦ Á3 Austur ♦ 98742 IIIIH ¥ 1064 111111 ♦ KD54 ♦ 8 Suður ♦ 105 ♦ D83 ♦ Á62 ♦ KG752 Austur Suður Pass 2 lauf Pass 2 grönd Allir pass Útspil: Tígultía. Ef grannt er skoðað s(ést að smáspilin í tígli, sexan og sjöan, eru síður en svo verðlaus. Til að byija með leggur sagnhafi tígulgosa blinds á tíuna og drepur strax drottn- ingu austurs með ás. Síðan tekur hann fimm slagi á spaða og þrjá á hjarta. Staðan gæti litið þannig út áður en síðasti hjarta- slagurinn er tekinn: Norður ♦ - V K ♦ 73 ♦ Á3 VestUr Austur ♦ - ♦ - ♦ 98 II V 10 ♦ K54 ♦ D109 ♦ 8 Suður ♦ - ¥ 8 ♦ 6 ♦ KG7 Vestur neyðist til að henda tígli í hjartakóng. Þá er laufás tekinn og tíg- ulþristi loks spilað að sex- unni. Vörnin er illa sett. Ef vestur fær slaginn á tígulníu þarf hann að spila frá laufdrottningunni upp í KG. Ekki er betra að austur stingi upp tígul- kóngi, því þá fellir hann níu makkers og kemst ekki hjá því að gefa sagnhafa tóifta slaginn á tígulsjö. 80 ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 7. ág- úst, er áttræður Reimar Marteinsson, Hlévangi, Keflavík. Hann tekur á móti gestum laugardaginn 10. ágúst nk. kl. 16-19 á Víkinni, Keflavík. úst, er sjötug Aðalheiður Helgadóttir, Hjaitabakka 8, Reykjavík. Maður henn- ar er Jósef Sigurðsson. Þau eru að heiman. /?/\ÁRA afmæii. í dag, O V/miðvikudaginn 7. ág- úst, er sextugur Ólafur Sigurðsson, kennari og skiltagerðarmaður, Skólavegi 7, Keflavík. Eiginkona hans er Stein- unn Erlingsdóttir. Þau hjónin eru nú stödd á fjöll- úst, varð fimmtugur Auð- unn Valdimarsson, Kríu- hólum 2, Reykjavík. Eigin- kona hans er Gréta Odds- dóttir. Þau hjónin verða með hlöðuball á Grens- tanga, Austur-Landeyjum, laugardaginn 10. ágúst nk. kl. 19. Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. febrúar sl. í Grindavíkurkirkju af sr. Jónu Kr. Þorvaldsdóttur Guðný Guðmundsdóttir og Hersir Sigurgeirsson. Heimili þeirra er á Eggerts- götu 20, Reykjavík. Ljósm. Hanna Kristín BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Petra Björk Árna- dóttir og Darri Ásbjarnar- son. Heimili þeirra er í Kaupmannahöfn. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc * LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú hefur hæfileika, sem ættu að tryggja þér gottgengi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Taktu ekki mark á rætnum orðrómi, sem þér berst til eyma í dag, og á ekki við nein rök að styðjast. Hvíldu þig heima í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú getur náð góðum samn- ingum í dag, og fjárhagurinn fer batnandi. Taktu ekki þátt í deilum sem upp koma milli vina. Tvíburar (21. maf - 20. júní) Einhver, sem þú taldir þér vinveittann, reynir að mis- nota sér örlæti þitt. Þér tekst að leysa smá vandamál heima í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júH) Þér berast góðar fréttir ár- degis, og þér gengur vel í vinnunni, þótt starfsfélagi veiti ekki þann stuðning sem þú bjóst við. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Á næstunni verður þróun mála í vinnunni þér mjög hagstæð. Farðu hefðbundn- ar leiðir í viðskiptum, og taktu enga áhættu. Meyja (23. ágúst - 22. september) ai Nú er ekki rétti tíminn tii að reyna vafasamar leiðir í viðskiptum, því þú gætir veðjað á vitlausan hest. Sýndu aðgát. Vog (23. sept. - 22. október) Ráðamaður í vinnunni skýrir þér frá hugmynd, sem getur bætt afkomu þína. Þú hlýtur sérstaka viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú aflar þér upplýsinga, sem geta stuðlað að auknum frama í starfi. Þegar kvöldar verða gleði og ást í fyrirrúmi. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Vinnudagurinn verður lang- ur þar sem þú þarft að ljúka áríðandi verkefni. Þér býðst tækifæri til að skreppa í ferðalag fljótlega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það veldur þér vonbrigðum þegar fundi, sem þú hlakk- aðir til að sækja, verður fre- stað. En frestunin verður þér til góðs. Utsalan á fullu enn um sinn s----------\ .vyClÓ í BARNASTIGUR ] V"'\'Av\vVt" 02-14 J Skólavörðustig 8, sími 552 1461. ÚTSALA - ÚTSALA Ennþá mikið úrval \\sVuft Líf og fjör í Kolaportinu Góðir dagar í Kolaportinu: “Skemmtilegasti tími ársins framundan” Nú er komið haust samkvæmt dagatali Kolaportsins og skemmti- legasti tími ársins framundan að sögn þeirra Kolaportsmanna. Fjölbreyttar uppákomur eru framundan og salan jafnan góð á haustmánuðum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Taktu ekki þátt í vafasömum viðskiptum í dag. Þér berast góðar fréttir símleiðis eða í pósti. Ástvinur er með góða hugmynd. Fiskar (19.febrúar-20. mars) ^55 Þú getur verið óþarflega hörundsár, og átt það til að bregðast of hart við smá mótbyr. Reyndu að hafa stjórn á skapinu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. “Ágústmánuður markar alltaf viss kaflaskipti hjá okkur í Kolaportinu” segir Jens Ingólfsson framkvæmda- stjóri markaðstorgsins. “Þá hristum við af okkur sumarslenið, fyllumst eldmóði og beinum kröftunum í breytingar og skemmtilegar uppá- komur sem koma nú eins og á færibandi. Vantar alltaf kompudót Við reiknum með að um 200 seljendur verði hjá okkur þessa fyrstu helgi ársins og vöruúrvalið ijölbreytt að vanda. Alltaf vantar þó meira af þessu sívinsæla kompudóti og við hvetjum nú fólk til að taka til hjá sér og koma að selja gamla dótið sem kompur vilja jafnan fyllast af. Við bendum fólki á að henda engu, ekki einu sinni skörð- óttum öskubökkum, og reynslan hefur sýnt að fólk hefur að jafnaði tugi þúsunda upp úr krafsinu”. Markaðstorg sælkeranna Kolaportið hefur löngunt verið þekkt fyrir mikið úrval matvæla og mikið af þeim fást ekki annars staðar og þykja betri og jafnvel ódýrari. Slíkar vörur ntun ekki skorta um helgina og upplýsa iná mörgum til ánægju að nokkrir framleiðendur verða með nýupp- teknar íslenskar kartöflur á boð- stólunum á mjög hagstæðu verði. Kolaportið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 11:00-17:00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.