Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíö HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Williaa Steve H. Macy Busceai BILKO LIÐÞJÁLFI PAEGO STEVE MARTIN DAN AYKROYD Mynöl Joel og Etixan Coen f CANNES iBestTTeik- \st|órinn\. P % ★ ★★ A.l. MBL JP Hér eru Iskilaboð sem eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. ■r/ence ItrE.F I Lit A5J FRUMSYNING: SVARTI SAUÐURINN DAVID ÞAÐER SVARTUR SAUÐUR í ÖLLUM FJÖLSKYLDUM Misstu ekki af sannkölluðum viðburði í kvikmyndaheiminum. Mættu á MISSION: IMPOSSIBLE. ALDREI KJÓSA AFTUl IAFA SÉÐ ÞESSA MYf í kjölfar Tommy Boy koma þeir Chris Farley og David Spade í sprenghlægilegri gamanmynd og eyöileggja framboö og pólitík í samvinnu við leikstjóra Wayne s World. Al Donolly er í framboði til fylkisstjóra og það eina sem gæti komið í veg fyrir kjörið er Mike bróðir hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Adalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðarför), Vinq Rhames (Pulp Fiction) oq Emilio Estevez (Stakeout) Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 oq 11.15. B.i. 12 ára. Ættarmót á framsýningu ► HÁLFBRÓÐIR leikkonunnar Jamie Lee Curtis, Ben, mætti glaðbeittur á frumsýningn mynd- ar systur sinnar „House Arrest“ nýlega og faðmaði hana innilega. Athöfnin minnti að sögn við- staddra meira á ættarmót en frumsýningu því ásamt Ben voru Janet Leigh, móðir Jamie, þarna auk dóttur hennar, Annie. Þú færð.... ódýru fargjöldin, ævintýraferðirnar „exótísku" sólarstaðina, málaskólana, borgarferðirnar, afsláttarskírteinin ..hjá okkur. / <% Turtildúfur dreymir um börn ► STÓRTENÓRSÖNGVARINN Luciano Pavarotti, 60 ára, og unnusta hans Nicoletta, 26 ára, hafa verið saman í meira en tvö ár og dreymir um að eignast barn. Þau kynntust þegar Pavarotti réð hana til sín sem ritara og fljót- lega blossuðu upp ástareldar. „Ég verð eins og lítill stráklingur þeg- ar ég er með henni,“ segir Pava- rotti. „Hún les ævintýri fyrir mig á hverju kvöldi og við erum þegar búin að ákveða hvað barnið okkar á að heita þótt ekki sé von á því ennþá.“ „Eg vildi að ég væri ófrísk" segir Nicoletta." Pavarotti stendur enn í skilnaði við konu sína Adua en hún vill fá milljarða fyrir vikið. Pavarotti lætur kröfur hennar þó ekki slá sig út af laginu, þótt þær geti sett strik í reikning þeirra turtil- dúfa, en er þeim mun uppteknari af sínu nýja lífi. Ævintýrið byrjaði á tónleika- ferðalagi fyrir tveimur árum. „Við töluðum um heima og geima og fjótlega gátum við ekki séð hvort af öðru.“ Þau búa saman í Modena á Ítalíu í litilli íbúð þrátt fyrir að Pavarotti eigi glæsihús bæði í New York og Pesaro. „Þau eru full minninga úr fortíðinni,“ segir Nicoletta og neitar að búa í þeirn,,, ég vil að byrjum nýtt líf alveg frá grunni.“ I pilsi með ör ► LEIK - og söngkonan Liza Min- elli sást á búðarrápi með fyrrver- andi kærasta sínum Billy Stritch nýlega. Billy bar pokana og virt- ust þau ánægð saman þrátt fyrir að Liza hafi nýlega lýst yfir ánægju sinni yfir að vera ekki í föstu sambandi við karlmann. Liza sem er 50 ára gömul var léttklædd í stuttri peysu og pilsi þrátt fyrir áberandi ör á vinstri fæti. Ekki fylgir sögunni hvar hún náði sér í örið. Hef ekki ofnæmi fyrir bamabörminum OFNÆMISGJARNASTI Norðmaður samtímans er líkiega Annelise Hal- vorsen. í mörg ár borð- aði hún einungis soðið kál og kartöflur, og hor- aðist niður í 42 kíló, vegna þess að hún er með ofnæmi fyrir flest- um mat. Hún er með ofnæmi fyrir eggjum, fiski, skelfiski, sítrus- ávöxtum, berjum, tóm- ötum, salti, hveiti og öll- um aukaefnum í mat. Hún er einnig mjög við- kvæm fyrir rafmagni og ANNELISE við körfu fulla af plastávöxt- um. Hún getur bara borðað papaya og rúsínur. hennar eru því með lít- inn reit utan við húsið sitt með frjókornalaus- um plöntum. Húsið þeirra er sérhannað og kostaði tvöfalt á við venjulegt hús í bygg- ingu. Húsdýr eru ekki velkomin í nágrenni hennar og hún getur aðeins klæðst fötum úr silki og baðmull. í marga vetur var hún meira og minna blaut á fótunum vegna þess að hún þolir ekki gúmmí. „Nú á ég stígvél úr sér- því eru engm rafmagns- Ijós þar sem hún býr og allar leiðslur eru festar utan á vegg- ina svo hún geti forðast að koma of nærri þeim. Gróður verður að vera ftjókornalaus og hún og maður stöku efni sem ég þoli,“ segir Annelise. Hún get- ur ekki ferðast með almenningsfarar- tækjum vegna þess að hún þolir hvorki ryk, reyk né hár af gæludýr- um. Hún heidur sig mestmegnis inn- OFNÆMISGJARNASTA kona Noregs lætur vel að frjókornalausu hlómunum sínum fyrir framan sérhannaða húsið sitt. andyra árið um kring því hún er með ofnæmi fyrir kulda og það sem meira er þá er hún með ofnæmi fyrir of- næmislyfjum. „Eg hef lært að lifa með þessum sjúkdómi mínum. Þess- vegna líður mér núna eins vel og raunin er. Auk þess á ég yndislega og skilningsríka fjölskyldu og fjögur barnabörn. Sem betur fer er ég ekki með ofnæmi fyrir þeim en því miður hafa þau erft eitthvað af ofnæmi mínu,“ sagði Annelise Halvorsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.