Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Fréttir bÁTTIIR 18 02^Leiðar- rnl IUn |jós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (448) 18.45 Auglýsingatími - Sjón- varpskringlan 19.00 ►Mynda- safnið Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 19.25 ►Úr ríki náttúrunnar Krummahorni (Wildlife on One) Bresk fræðslumynd. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó b/FTTIR 20-40 ►Nýjasta rH.1 llll tækni og vísindi I þættinum verður fjallað um minni fíla, blóðflæði mælt með leysigeisla, stjömukíkja í Chile, létta líkamsþjálfun, þrívíddar- tölvumyndatækni og sjálfstýrða bifreið. Umsjón: SigurðurH. Richter. 21.05 ►Höfuðsyndirnar sjö Dramb (Seven Deadly Sins) Ástralskur myndaflokkur þar sem fjallað er um höfuðsynd- irnar sjö í jafnmörgum sjálf- stæðum myndum. í myndun- um sameina krafta sína nokkrir efnilegustu leikstjórar Ástrala og úrvalsleikarar. Leikstjóri þessarar myndar er Stephen Wallace. (7:7) 22.05 ►Áttræður unglingur (Thor Heyerdahl - 80 ár ung) Heimildarmynd um vísinda- störf Thor Heyerdahl fyrr og nú, gerð í tilefni af áttræðisaf- mæii hans 6. október 1994. Þýðandi: Matthías Kristians- en. 23.00 ►Ellefufréttir og dag- skrárlok Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Bergþóra Jónsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayf irlit. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Gúró eftir Ann Cath-Vestly. (7) 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. - Norskir dansar eftir Johan Halvorsen. Harald Aadland leiku á fiðlu með Norsku út- varpshljómsveitinni; Ari Ras- ilainen stjórnar. - Ný rímnadanslög eftir Jón Leifs. Örn Magnússon leikur á pianó. - Of Love and Death, söngvar fyrir bariton og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Hallsson syngur með Sinfóníu- hljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. - Norsk rapsódía nr. 4 ópus 22 eftir Johan Svendsen. Sinfó- níuhljómsveitn í Björgvin leik- ur; Karsten Andersen stjórnar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Blindhæð á þjóð- vegi eitt. (5:7) (e) 13.20 Heimur harmónikunnar. 14.03 Útvarpssagan, Kastaníu- göngin. (14) 14.30 Til allra átta. STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Sesam opnist þú 13.30 ►Trúðurinn Bósi 13.35 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum ||Y||n 14.00 ►Bræður ln I nU berjast (Class Of '61) Dramatísk sjónvarps- kvikmynd sem gerist í þræla- stríðinu. Þjóðin skiptist í tvær fylkingar. Klofningurinn nær inn í raðir fjölskyldunnar og í vinahópinn. Þetta er saga um ást, vináttu og svik, saga um baráttu fyrir friði á styrj- aldartímum. Aðalhlutverk: Dan Futterman, Clive Owen, Joshua Lucas, Sophie Ward. 1993. 15.35 ►Handlaginn heimil- isfaðir (Home Improvement) (1:25) (e) 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Sumarsport (e) 16.35 ►Glæstar vonir 17.00 Vinaskógi 17.25 ►Mási makalausi 17.45 ►Doddi 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 (7:31) 20.55 ►Núll 3 21.30 ►Sporðaköst (Hofsá í Vopnafirði) (2:6) (e) 22.05 ►Brestir (Cracker) (5:9) (e) UYkin 23.00 ►Bræður nl I nU berjast (Class Of '61) Lokasýning. Sjá umfjöll- un að ofan. 0.35 ►Dagskrárlok 15.03 „Með útúrdúrum til átj- ándu aidar". (e) 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. 17.03 Þjóðarþel: Úr safni hand- ritadeildar. 17.30 Allrahanda. - Ami Aspelund syngur með hljómsveit Pentis Lassanens. - Roger Whittaker syngur nokk- ur af sínum vinsælustu lögum. 17.52 Umferðarráð. 18.03 Víðsjá. 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Tónlist náttúrunnar (e). 21.00 Smámunir (e). 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti eftir Jack Kerouac. Ólafur Gunnarsson les þýðingu sína (24) 23.00 Fréttaauki. Endurflutt viðtal við frú Vigdísi Finnboga- dóttur fyrrverandi forseta (s- lands. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns: Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 .6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. Morgunútvarpið. 8.00 „Á níunda tímanum" 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóöarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöld- tónar. 21.00 Bylting Bítlanna. 22.10 Plata vikunnar. 0.10 Næturtónar. 1.00 Næturtónar. Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, STÖÐ 3 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.25 ►Borgarbragur (The City) 18.15 ►Barnastund 19.00 ►Skuggi 19.30 ► Aif 19.55 ►Ástir og átök (Mad About You) Gamanmyndaflokkur með Paul Reiserog Helen Hunt í aðalhlutverkum. 20.20 ►Eldibrandar (Firell) Grievous, Seldom og Tex eiga að bera vitni í réttarhöldum og eru alsælir með það. Ákveðnir í að njóta sólar og sælu koma þeir á áfangastað en verða fyrir miklum von- brigðum. Það rignir eins og hellt sé úr fötu og ekkert út- lit fyrir aðstytti upp. Nugget bregður í brún þegar hann er ákærður fyrir kynferðislega áreitni. (11:13) 21.05 ►Madson Þaðer komið að sjötta og síðasta þætti þessa vandaða spennumynda- flokks frá BBC. John Madson hefur aflað sér nýrra upplýs- inga og fer nærri um það sem gerðist kvöldið sem kona hans var myrt. (6:6) 22.00 ► Næturgagnið (Night Stand) Það verður mikið um að vera hjá Dicks Dietrick í kvöld enda ætlar hann að taka fyrir sápuóperur í þættinum og fjalla um þær eins og þær koma honum fyrir sjónir. Má vænta þess að áhorfendur líti öðrum augum á þetta vinsæla sjónvarpsefni. 22.45 ►Tíska (Fashion Tele- vision) New York, París, Róm og allt milli himins ogjarðar sem er í tísku. 23.15 ►David Letterman 0.00 ►Framtíðarsýn (Bey- ond 2000) (e) 0.45 ►Dagskrárlok 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöngum. 4.30 Veöur- fregnir. 5.00 Fréttir 6.00 Fréttir og frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisút- varp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.0Q Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Mótorsmiðjan. 9.00 Tvíhöfði. Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr. 12.00 Disk- ur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Arason.(e) BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Naeturdagskrá. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og 19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. FM 957 FM 95,7 7.00 Axel Axelsson. 9.00 Bjarni Hauk- ur og Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Þór- hallur Guðmunds. 1.00 TS Tryggva- son. Fréttir kl. 8r 12 og 16. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Sópuóperur verða teknar á beinið í Næturgagninu hans Dicks Dietrick í kvöld og verður margt tínt til. Stéttaskipting í sápuóperum Stöð 3 22.00 ►Skemmtiþáttur Það er heldur betur handagangur í öskjunni í þættinum hans Dicks Dietrick í kvöld enda tilefnið ærið. Hann ætlar að taka fyrir sápuóperur og fjalla um þær eins og þær koma honum fyrir sjónir. Dick kynnir ýmislegt til sögunnar fyrir áhorfendum og sýnir fram á hvernig stéttaskipting þjóðfélagsins endurspeglast í þessu vinsæla sjónvarps- efni. Ætla má að þeir sem horfa á þennan þátt muni aldrei líta sápuóperur í sjónvarpi sömu augum. SÝIM 17.00 ►Spítalalíf (MASH) 17.30 ►Gillette sportpakk- inn Tfllll |QT 18.00 ►Taum- lUnLIOl iaustónlist 20.00 ►! dulargervi (New York Undercover) MYUIl 21.00 ►Náms- Itl ■ HU mannagleði (Stud- ent Affairs) Erótísk og ærsla- full gamanmynd um uppátæki skólanema sem ætla sér að gera kvikmynd. Útlitið erekki gott því allir sem koma ná- lægt myndinni hafa ekki snef- il af hæfileikum. I myndinni kemur við sögu fjöldi af stórs- krýtnum persónum sem allar eiga sameiginlegt að vilja slá í gegn. En þó er líklegra að þau verði fræg með endemum en virt og dáð. Sumir lenda í erótískum ævintýrum því strákarnir eru með kynlíf á heilanum og stelpurnar tilbún- ar að nota líkama sinn til að ná lengra á framabrautinni. Bönnuð börnum. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 22.00 Tears Before Bedtime 23.00 Arts: melodrama 23.30 Running the Community 24.00 The Changing Shape of the North Sea 0.30 Windows on the Mind 1.00 Great Outdoors 3.00 Italian- issimo 1-8 5.00 Newsday 5.30 Julia Jekjdl & Harriet Hyde 5.45 Count Duek- ula 6.10 The Tomorrow People 6.35 Tumabout 7.00 Big Brcak 7.30 East- enders 8.05 Esther 8.30 Great Out- doors 9.30 Anne & Nick 11.10 The Best of Pebble Mill 12.00 Great Or- mond Street 12.30 Eastenders 13.00 Great Outdoors 14.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 14.15 Count Duckula 14.40 The Tomorrow Peqile 15.05 Esther 15.30 Lord Mounbatten 16.30 Big Break 17.00 The Worid Today 17.30 Bellamy’s New Worid 18.00 Next of Kin 18.30 The Bill 19.00 Bleak- House 20.00 Worid News 20.30 Inside Story 21.30 2.4 Children CABTOOM WETWORK 4.00 Sharky and George 4.30 Spartak- us 5.00 The Fruitties 5.30 ömer and the Starchild 6.00 Roman Holidays 6.30 Back to Bedrock 6.45 Thomas the Tank Engine 7.00 The Flintstones 7.30 Swat Kats 8.00 2 Stupid Dogs 8.30 Tom and Jerty 9.00 Scooby and Scrappy Doo 9.30 Littlé Dracula 10.00 Goldie Gold and Action Jack 10.30 Help, It’s the Hair Bear Bunch 11.00 Worid Premiere Toons 11.30 The Jetsons 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 A Pup Named Scooby Doo 13.00 Flintstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Down Wit Ðroopy D 14.00 The Centurions 14.30 Swat Kats 15.00 The Addams Family 15.30 2 Stupid Dogs 16.00 Scooby Doo - Where are You? 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Dagskrár- lok CMM News and business throughout the day 4.30 Inside Politics 5.30 Moneyline 6.30 World Sport 7.30 Showbiz Today 9.30 Woríd Report 11.30 Worid Sport 13.00 Larry King 14.30 World Sport 15.30 Elsa Klensch 19.00 Larry King 21.30 Woriíl Sport 22.00 Worid Vjew 23.30 Moneyline 0.30 Crossfire 1.00 Larry King 2.30 Showbiz Today 3.30 Worid Report DISCOVERY CHAMMEL 15.00 Around Whickeris World 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 17.00 Beyond 2000 18.00 Wild Things: Liz- ards of Oz 18.30 Mysteries, Magic and Mirades 19.00 Arthur C Clarke’s Myst- erious Universe 19.30 Ghosthunters 20.00 Unexplained 21.00 The MG Story 22.00 Ladyboys 23.00 Dagskrár- lok EUROSPORT 6.30 Biflyól 8.00 Fþiilsar íþróttir 11.00 Þríþraut 12.00 Ólymplufréttir 14.00 Fijálsar íþróttir 16.00 Akstursíþróttir 16.30 Pormúla 1 17.00 Tennis 21.00 Hnefaleikar 22.00 Tennis 22.30 Fijáls- ar íþróttir 23.30 Dagskráriok WITV 4.00 Awake On The Wildside 6.30 Blurograpy 7.00 Moming Mix 10.00 European Top 20 Countdown 11.00 Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out Summertime 16.30 Dial MTV 17.00 Hanging Extra 17.30 Oasis Rockument- ary 18.00 Greatest Hits By Year 19.00 M-Cyclopedia 20.00 Singled Out 20.30 Amour 21.30 Beavis & Butt-head 22.00 Unplugged MBC SUPER CHAMMEL News and business throughout the day 4.30 ITN Worid News 5.00 Today 7.00 Super shop 8.00 European Money Wheel 12.30 The CNBC Squawk Box 14.00 The U.S. Money Wheel 16.00 ITN World News 16.30 Profiles 17.00 Best of Europe 2000 17.30 Selina Scott 18.30 Dateline NBC 19.30 ITN World News 20.00 European PGA Golf Tour 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’brien 23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 Selina Scott 2.00 Talkin’ Blues 2.30 Holiday destinations 3.00 Selina Scott SKY MOVIES PLUS 5.00 Bedtime Story, 1964 7.00 A Day for Thanks on Walton’s Mountain, 1982 9.00 Renaissance Man, 1994 11.10 To Trap a Spy, 1966 13.00 In Your Wild- cst Dreams, 1991 15.00 Celebration Family, 1987 17.00 SweetTalker, 1990 18.30 E! News Week in Review 19.00 Renaissance Man, 1994 21.10 When the tíough Breaks, 1993 22.55 Retum to Two Moon Junction, 1993 0.30 Walk Prod, 1979 2.05 The Mummy Uves, 1993 3.40 In Your Wildest Dreams, 1991 SKV MEWS News and business on the hour 5.00 Sunrise 8.30 Sky Destinations 9.30 ABC Nightline 12.30 Cbs News This Moming Part I 13.30 Cbs News This Moming Part I114.30 Sky Destin- ations 16.00 Uve at Five 17.30 Simon Mccoy 18.30 Sportsline 19.30 New- smaker 22.30 CBS Evening News 23.30 Abc World News Tonight 0.30 Simon Mccoy Replay 1.30 Newsmaker 2.30 Sky Destinations 3.30 CBS Even- ing News 4.30 Abc Worid News Tonight SKY ONE 6.00 Undun 6.01 Spiderman 6.30 Mr Bumpy’s Karaoke Café 6.35 Inspector Gadget 7.00 VR Troopers 7.25 Advent- ures of Dodo 7.30 Conan the Adventur- er 8.00 Press Your Luck 8.20 Love (kmneetion 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.40 Jeopardy! 10.10 Sally Jessy Raphael 11.00 Code 311.30 Designing Women 12.00 Hotel 13.00 GeraJdo 14.00 Court TV 14.30 The Oprah Win- frey Show 15.15 Conan the Adventurer 15.40 VR Troopers 16.00 Quantum Ixiap 17.00 Beveriy Hills 90210 18.00 Spellbound 18.30 MASH 19.00 Space 20.00 The Outer Limits 21.00 Quantum Leap 22.00 Highlander 23.00 David Letterman 23.45 Napolean and Joseph- ine 0.30 Smouldering Lust 1.00 Hit Mix Long Play TNT 18.00 Plea.se Don’t Eat the, 1%0 20.00 Ryan’s Daughter, 1370 23.15 Now, Voyager, 1942 1.16 Bewitehed, 1945 2.30 'l'he Crooked Sky, 1957 STÖO 3: CNN, Discovety, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann- el, Sky Newh, TNT. 22.30 ►Star Trek 23.15 ►Ástríðuhiti (Jane Street) Ljósblá mynd úr Pla- yboy-Eros safninu. Strang- lega bönnuð börnum. 0.45 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Praise the Lord 12.00 ►Benny Hinn (e) 12.30 ►Rödd trúarinnar 13.00 ►Lofgjörðartóniist 19.30 ►Rödd trúarinnar (e) 20.00 ►Livets Ord 20.30 ► 700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós. Bein út- sending frá Bolholti. 22.30 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Fréttir frá fréttast. Bylgj./St2 kl. 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Létt tónlist. 8.05 Tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgun- stundin. 10.15 Randver Þorláksson. 12.30 Tónskáld mánaðarins - Rimsky- Korsakov (BBC) 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 17.05 Tónlist til morguns. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags- ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tón- list. 13.00 I kærleika. 16.00 Lofgjörð- artónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 íslensk tónlist. 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartólist. 8.00 Blandaðir tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Pianóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunn- ingjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn. 24.00 Kvöldtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Simmi og Þossi. 12.00 Hádegisdjammið. 13.00 Biggi Tryggva. 16.00 Raggi BÍöndal. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagsskrá X-ins. Rokk úr Reykjavík. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 I Hamrinum. 17.25 Létt tónlist. 18.00 Miövikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.