Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 41 ATVIN N U A UGL YSINGAR Kennarar Húnavallaskóli auglýsir íþrótta- og líffræðikennara vantar að Húna- vallaskóla (1/1 staða). Upplýsingar um húsnæði, leigu og flutnings- kjör veita Arnar Einarsson, skólastjóri, í sím- um 452 4313/452 4049 og/eða Magnús Sig- urðsson, formaður skólanefndar, í síma 452 4505. Laugarvatn Kennara vantar að Grunnskólanum á Laugarvatni. Meðal kennslugreina: Enska, danska og stærðfræði í 9. og 10. bekk. Umsóknarfæstur framlengist til 12. ágúst nk. Upplýsingar um starfið gefur Guðmundur R. Valtýsson, skólastjóri, í síma 486 1124 eða 486 1224. Skólameistarar Vantar kennara í mynd- og handmennt? Fjölskyldumaður, búsettur í Bandaríkjunum, gæti hugsað sér að flytja heim til Islands og starfa við kennslu í listgreinum og hönn- un. Er með BFA-gráðu. Búseta úti á landi kæmi til greina. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 14. ágúst nk., merkt: „Myndmennt - 4030“. TIL SOLU Myndbandaleiga til sölu Vaxandi viðskipti, góð staðsetning. Greiðslukjör ýmisleg, t.d. skipti á bíl. Upplýsingar í símum 557 7008 og 557 2266. Raðhústil leigu Fallegt 200 fm raðhús með bílskúr til leigu í hverfi 110. Leigist frá 1. september nk. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir 15. ágúst nk., merkt: „V - 814“. '■V. Stangaveiðimenn Laus veiðileyfi í Svalbarðsá, Þistilfirði: 1 stöng 14.-17. ágúst og 3 stangir 23.-26. ágúst með veiðihúsi. Upplýsingar gefur Jörundur, vs. 505 0248, hs. 567 4480, fax 567 4482 HUSNÆÐIOSKAST Hraunbær - raðhús Til sölu vandað raðhús, um 135 fm, ásamt 21 fm bílskúr. Fjögur herbergi, sjónvarpshol og rúmgóð stofa. Fallegur, afgirtur suður- garður. Endurnýjað þak. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð, helst í lyftuhúsi. Verð aðeins 11,7 millj. Nánari upplýsingar hjá Húsi fasteignasala, símar 533 4300 og 568 4070. ★ PERU ★ Fróðleiks- og skemmtiferð til Perú 21. nóvember -15. desember. Hámarksfjöldi farþega 14. Fyrstur kemur - fyrstur fær! KINAKLUBBUR sími551 2596. Hjúkrunarfræðingar Áhugahópur um aukin lífsgæði í hjúkrun boðar til fundar á morgun, fimmtudaginn 8. ágúst, kl. 20.00 í húsnæði Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga á Suðurlands- braut 22. Ánægjulegt verður að sjá ykkur sem flest. Sigrún Ásta Pétursdóttir, Sigþrúður Ingimundardóttir. AUGLYSINGAR Málningarvinna Tilboð óskast í utanhússmálningu í Kríuhól- um 6 sem er 3ja hæð blokk. Búið er að mála blokkina að hluta. Upplýsingar í síma 587 1707. ÚTBCÐ F.h. Reykjavíkurhafnar er auglýst eftir tilboð- um í gatnagerð í Örfirisey og nefnist verkið: „Grunnslóð, gatnagerð." Helstu magntölur eru: Frárennslis- og niðurfallslagnir 200 m. Niðurföll 10stk. Malbik m. 20 cm púkklagi 4000 m2 Steyptur kantsteinn 600 m Steyptar gangstéttir 350 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá og með miðvikudeginum 7. ágúst nk. gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Opnun tilboða: Þriðjudaginn 20. ágúst 1996 kl. 14.00 á sama stað. rvh 120/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 F.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur er auglýst forval vegna fyrirhugaðs útboðs á leigu 100 ein- menningstölva fyrir sjúkrahúsið. Forvalsgögn fást afhent á skrifstofu vorri. Skilafrestur er til kl. 16.00 föstudaginn 9. ágúst 1996. shr 119/6 Innkaurastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Kennaranámskeið Kram- hússins 20.-25. ágúst Námskeiðið er pinkum ætlað leikskólakenn- urum, listgreinakennurum, grunnskólakenn- urum og leiðbeinendum, sem vilja tengja námsgreinar tóplist, leiklist, myndlist, hreyf- ingu og spuna. |<ennarar: Sigurd Barret, tón- listarkennari frá Danmörku, Anna Haynes, dansari, og Rudolf Laban, kennari frá Eng- landi. Einnig miðla listgreinakennarar Kram- hússins af reynslu sinni í kennslu leiklistar, myndlistar, tónjistar og dans. Frekari upplýsipgar eru gefnar í Kramhúsinu, sími 551 5103, og hjá Hafdísi, sími 552 2661. Lokað vegna breytinga á Snyrtistofu Sigríðar Guðjóns, Eiðistorgi Opnun auglýst síðar. K I P U L 7 / 7 A G R í K I S I N S Snjóflóðavarnir á Flateyri Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á um- hverfisáhrifum. Fallist er á fyrirhugaða efnis- töku vegna byggingar snjóflóðavarnavirkja á Flateyri við Onundarfjörð eins og henni er lýst í framlagðri frummatsskýrslu og með þeim mótvægisaðgerðum sem þar er greint frá. Úrskurðurinn er byggður á frummats- skýrslu VST hf., umsögnum, athugasemdum og svörum framkvæmdaraðila við þeim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulags ríkisins: http://www.islag.is. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur eða kynntur viðkom- andi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins. K I P U L A G R í K I S I N S Auglýsing um mat á umhverfisáhrifurr Stækkun Hagavatns, stöðvun sandfoks Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á um hverfisáhrifum. Fallist er á, með skilyrðum stækkun Hagavatns \ Biskupstungnahreppi Úrskurðurinn er byggður á frummatsskýrsk Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, senr unnin var fyrir Landgræðslu ríkisins, um sögnum, athugasemdum og svörum fram kvæmdaraðila við þeim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíði Skipulags ríkisins: http://www.islag.is. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra ti umhverfisráðherra innan fjögurra vikna fré því að hann er birtur eða kynntur viðkom andi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.