Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Hress harðjaxl ►GAMLI harðjaxlinn og kvik- myndastjarnan Kirk Douglas sem fékk sérstök heiðursverð- laun Bandarísku kvikmynda- akademíunnar á síðustu Ósk- arsverðlaunaathöfn, er orðinn 79 ára gamall og leit vel út þegar hann kom og tók á móti konu sinni, Onnu, á flug- vellinum i Los Angeles nýlega. Þau hafa verið gift í 42 ár og hafa aldrei verið hamingju- samari. N A Stóra sviði Borgarleikhússins Aukasýning flm. ð.ðgúst kl. 20 ÖRFA sæti LAUS Mlðnætursýníng fös. 9.áaúst kl.23 ÓRFA SÆTI LAUS 13.sýning lau. lO.ágúst kl. 20 ÖRFÁ sæti laus H.sýning fös. 16.ágúst kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 15.sýning lau. 17.ágúst kl. 20 Sýningin erekki Úsðttar við hæfitaarna pantanir yngri en 12 ára. seldar daglega. http://vortex.is/StoneFree Miðapantanir í síma 568 8000 y cos Glæsibæ, sími 588 5575. Sendum ípóstkröfu. Opið kl. 11—18 virka daga. Opið kl. 11—14 laugardaga. §OTP táímaaté/’j Gagnrýni DV 9. júlí: „Ekta fín sumarskemmtun." Gagnrýni Mbl. 6. júli: ,JÉg hvet sem flesta til að verða ekki af þessari sumarskemmtun." Laugard. 10. ágúst kl. 20, örfá sæti laus Sunnudagur 18. ágúst kl. 20 Gagnrýni Mbi. 23. júlí: „Það allra besta við þessa sýningu er að , fersk og bráðfyndin. Húmorinn er í senn þjóðlegur Þessi kvöldskemmtun er mjög vel heppnuð... Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugarnar." Fimmtud. 8. ágúst kl. 20, örfá sæti laus Föstudagur. 16. ágúst kl. 20 Ipft btflÍNú Miöasala í síma 552 3000. Opnunartími miöasölu frá 10-19 mán. - fös. FOLKI FRETTUM Aflimaði dúkkur í æsku Bcnedikt Eningsson, Halldóra Geirharðsdóttir. LAUFÁSVEGI 22 Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: "...frábær kvöldstund (Skcramtihúsinu sem ég hvet flesta til að tá að njóta" Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstiiðinni 3. úgúst: "Ein besta leiksýning sem ég hef séð í háa hcrrans tíð" 3. sýning fimtntudaginn 8. ógúst kl. 20.30 4. sýning föstudoginn 9. ógúst kl. 20.30 5. sýning sunnudaginn ll.ógúst kl. 15.00 uppsell. 6. sýning fimmtudaginn 15. úgúst kl. 20.30 SlMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 552 2075 „EG MYNDI aldrei láta mynda mig berrassaða eða berbrjósta. Ég vil skilja eitthvað eftir fyrir ímyndun- araflið,“ segir ofurfyrirsætan Tyra Banks 22 ára gömul, aðspurð hvort Hugh Hefner, eigandi karlatíma- ritsins Playboy, hafi borið víurnar í hana. Tyra þarf ekki að óttast aðgerðaleysi því auk þess að vera vinsæl fyrirsæta og sýningar- stúlka hefur hún ýmis járn í eldin- "j um. Sundfatadagatal með mynd- um af henni kemur út í haust, „það eru líklega kynþokka- fyllstu myndir sem ég hef lát- ið taka af mér,“ sagði hún. Hún hefur einnig setið við [ skriftir því út er komin bók hennar þar sem hún gefur ungum stúlkum ýmis ráð um það hvernig þær geta öðlast aukið sjálfstraust. Henni eru einnig boðin kvikmyndahlutverk í kjölfar leiks í mynd fyrrum kærasta henn- ar, Johns Singletons, „Higher Learning“. Til dæmis var henni nýlega boðið aðalhlutverkið í endurgerð kvikmynd- arinnar „And God Cre- ated a Woman“ sem Brigitte Bardot lék í. „Ég ætla að hafna því vegna þess að framleið- endurnir vilja að ég fækki fötum meira en ég kæri mig um.“ Hún gerir miklar kröfur til hlutverka sem hún tekur að sér. „Ég vil ekki vera einhver dúkka sem er í hlut- verkum sem gera engar kröfur til leikrænna tilþrifa. Ég vil fá meira kjöt á beinin og helst vil ég vera kvendjöfullinn eða illmennið.“ Tyra verður að sætta sig við að fá athygli úr ýmsum áttum og í póstinum finnur hún oft nærföt eða annað persónulegt frá aðdáendum. „Um daginn sendi maraþonhlaupari mér buxurnar sem hann klæddist þegar hann hljóp síðast maraþon. Þær lyktuðu ekki vel, eins og við var að búast, og það kom mikið fát á stúlkurnar á umboðsskrifsstounni minni þegar þær opnuðu pakkann.“ Leikfangaframleiðendur hafa óskað eftir því að fá að framleiða dúkku í hennar mynd en hún segist aldrei munu samþykkja það. „Þegar ég var lítil var ég vön að aflima alltaf dúkkurnar mínar, slíta af þeim hausinn og þvíumlíkt, og það vil ég ekki að eitthvað barn geri við mig, eða eftirlíkingu af mér.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.