Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Óskdlisti brúðhjónanna Gjafaþjónusta fyrir brúðkaupið SILFURBÚÐIN '•-L-S Kringlunni 8-12* Sími 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - Wicanders Kork-o"Plast EF ÞÚ BÝRÐ ÚTI Á LANDI ÞÁ SENDUM VIÐ ÞÉR ÓKEYPIS SÝNISHORN OG BÆKLING. „Kork-o-Plast er með slitsterka vinylhúð' og notað á gólf sem mikið mæðir á, svo sem flugstöðvum og sjúkrahúsum. .Kork-O'Plast er auðvelt að þrífa og þægilegt er að ganga á því.. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29, 108 Reykjavík, sími 553 8640 ÍHL] Músik ❖ v’ og Sport Reykjavikurvegi 60 Símar 555-2887 og 555-4487 Suzuki Vitara V-6 5 dyra ‘96, 5 g., ek. 10 þ. km., upph., lækkuö hlutföll, rafm. í rúðum o.fi. Jeppi í sérflokki. V. 2.680 þús. (Skipti möguleg á stærri jeppa). Honda Accord EX ‘92, rauöur, sjálfsk., ek. 75 þ. km. Gott eintak. V. 1.290 þús. Ford Lincoln Continental V-6 (3,8). Einn m/öllu, ek. 83 þ. km. V. 1.490 þús. Hyundai Elantra 1,8 GT ‘94, sjálfsk., ek. aðeins 12 þ. km., rafm. í rúðum, samlæsingar o.fl., grænsans. V. 1.190 þús. Toyota Corolla XL Hatsback ‘92, blár, 5 g., ek. 68 þ. km. V. 740 þús. Nýr bfll: VW Golf GL 2000i ‘96, 5 dyra, óekinn, 5 g., vínrauður. V. 1.385. Toyota 4Runner SR 5 2400i (4 cyl.) ‘90, raður, 5 dyra, ek. 119 þ. km. V. 1.680 þús. Subaru Legacy 2.0 station ‘92, sjálfsk., ek. 50 þ. km. V. 1.450 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 55 þ. km., rafm. i rúðum, spoil er, álfel- gur o.fl. V. 920 þús. BMW 316i ‘95, ek. 8 þ. km, 4 dyra, ABS, 5 gíra, grænsans. V. 1.980 þús, semnýr. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Verið velkomin Við vinnum fyrir þig Opið um verslunarmannahelgina frá kl. 13-18. Ford Explorer XLT V-6 (4.0 L) ‘91, gullsans., sjálfsk., ek. aðeins 35 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. Óvenju gott eintak. V. 1.980 þús. Nissan Sunny SLX 4x4 station ‘93, grásans., 5 g., ek. 78 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum, toppgrind, spoiler o.fl. V. 1.130 þús. GMC Safari XT V-6 (4.3) 4x4 ‘91, steingrár, sjálf- sk., álfelgur o.fl. 8 manna. Fallegur bíll. V. 1.950 þús. Volvo 940 GL ‘91, sjálfsk., ek. 47 þ. km, rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. V. 1.750 þús. V.W. Golf 1.81 CL ‘94, sjálfsk., ek. aðeins 18 þ. km. V. 1.190 þús. MMC Galant EXE 2.0 ‘91, svartur, 5 g., ek. 86 þ. km., sóllúga, álfelgur o.fl. Bíll í sérflokki. V. 1.090 þús. Suzuki Swift GLXi 4x4 Sedan ‘93, blár, 5 g., ek. 58 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. Opel Corsa Swing 5 dyra ‘94, rauður, sjálfsk., ek. 51 þ. km. Tilboðsv. 790 þús. Mazda E-2000 sendibíll m/kassa diesel ‘87, 5 g., uppt. vél o.fl. Gott eintak. V. 590 þús. MMC Colt GTi 16v ‘89, rauður, 5 g., ek. 82 þ. km. V. 630 þús. MMC Lancer GLX Hlaðbakur ‘90, 5 g., ek. 114 þ. kmV. 640 þús. Grand Cherokee Laredo 4.0L ‘95, rauður, sjálfsk., ek. aðeins 20 þ. mílur, einn m/öllu. V. 3,5 millj. Fjöldi bila á mjög góðu verði. Bílaskipti oft möguleg. I DAG Ljósm. Aldis ÞESSAR duglegu stelpur sem búa í Hveragerði héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Sophiu Hansen. Afrakst- ur dagsins var 4.500 krónur og þær Líney Pálsdóttir, Guðrún Björg Ulfarsdóttir og Fanney Lind Guðmunds- dóttir voru að vonum ánægðar með gott dagsverk. ÞESSAR duglegu stelpur héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Barnaspítala Hringsins og varð ágóðinn 3.300 krónur. Þær heita frá vinstri Eva Dal, 11 ára og Tanja Dögg Amardóttir, 10 ára. SKÁK llmsjön Margcir l’ctursson SVARTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á opnu móti í Benasque á Spáni í sumar. Heimamaðurinn A. Ayas (2.270) var með hvítt en úkraínski stórmeistarinn D. Komarov (2.595) hafði svart og átti leik. 25. — Rxh4! og hvítur gafst upp. Hann tapar skiptamun og staðan hrynur jafnframt, því 26. Hxf6 er auðvitað svarað með 26. — Dg2 mát. Þeir Komeev, Rússlandi, og Campora frá Argentínu, sigruðu á mótinu með 7 72 v. af 9 mögulegum. 16 skák- menn komu næstir með 7 v. EF við flýtum okkur, komum við ekki nema tveimur mínútum of seint. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Hvernig geta þeir boðið okkur upp á þetta? ÁTTATÍU og fimm ára gömul kona hafði sam- band við Velvakanda og sagði að hún hefði ekkert getað notið sjónvarps síð- an byijað var að senda út frá Ólympíuleikunum í Atlanta. Henni var spum hvort hún ætti samt að borga afnotagjaldið þegar hún hefði enga ánægju af sjónvarpinu. Hún hefur ekki eftii á afruglara og getur því ekki forðast „þessi ósköp“ sem sýnd eru aftur og aftur. Það væri meira hvað mikið til- lit væri tekið til íþróttaá- hugafólks, en lítið til þeirra sem ekki hefðu áhuga á þeim. Hún furð- aði sig á því af hveiju útvarpsstjóri gerði ekkert í þessu máli, og hvort honum væri alveg sama um þá áhorfendur sem leiddist þetta efni. Brúðubílinn út á land MARGRÉT, sem býr í sveit, er með eftirfarandi fyrirspum: „Er ekki hægt að fá leiksýningar Brúðubflsins út á lansbyggðina. Mér finnst öll böm á landinu eiga rétt á því að fá að sjá þetta vinsæla bama- leikhús. Ég hef farið nokkrar ferðir til Reykja- víkur með mín böm sem aldrei fá nóg af Lilla, úlf- inum, krókódflnum og öll- um brúðunum." Tapað/fundið Myndavél tapaðist LÍTIL Canon-myndavél tapaðist í leigubíl aðfara- nótt 20. júlí. Finnandi vinsamlega hringi í síma 587-2644. Fundarlaun. Bakpoki tapaðist FJÓLUBLÁR Nike bak- poki tapaðist sl. laugardag á Þjóðhátíð í Vestmanna- eyjum. í honum voru m.a. gleraugu, Panasonic- myndavél og fleira. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 586-1163. Húfa tapaðist SVÖRT húfa með merk- inu Orlando Magic tap- aðist fyrir nokkru, kannski í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Skil- vís finnandi hringi í síma 568-5984. Kettlingar TVEIR ellefu vika, gull- fallegir kettlingar, fást gefins á gott heimili. Uppiýsingar í síma 554-0496 eftir kl. 16. Farsi ,, Bfþú LXr&ir afniisiökumþinuryt,, ÁSQrt, þá t/xrirþú snJLOngur- ~ Víkveiji skrifar... AÐ ER meira en að segja það að smala þúsundum krakka saman á einn stað og halda útihá- tíð. Allur undirbúningur þarf að vera í fullkomnu lagi og það er ekki nóg að fá góða skemmtikrafta til samstarfs. Skrifari er að velta því fyrir sér hvað gerast myndi ef tíu þúsund ungmennum væri safnað saman í Fossvogsdalinn. Segjum sem svo að hreinlætisaðstaða væri í lág- marki, í fá hús væri hægt að snúa eftir aðstoð, veitingar þyrfti að sækja um talsverðan veg, skemmt- anahald væri auglýst allt annars staðar á höfuðborgarsvæðinu, strætisvagnaferðir væru engar eða stopular á svæðið á þeim tíma sem ungmennnin vildu nota þessa þjón- ustu og síðast en ekki síst gengi hrina lægða yfir suðvesturhornið með tilheyrandi roki og rigningu. Ibúar í nágrenni Fossvogsdalsins myndu ekki fara varhluta af heim- sókn þessa skara. Svefntími ungs fólks í leit ævintýra er annar en rólyndra íbúa í næstu hverfum, sem ekki nenntu einu sinni út úr bænum þessa helgi. Auk þess myndu ein- hveijir krakkanna eflaust nota fal- lega garðana beggja vegna dalsins til annarra þarfa en húsráðendur höfðu hugsað sér. xxx AÐ SEM skrifara finnst þó ömurlegast við fréttir af nýlið- inni verslunarmannahelgi eru frá- sagnir af neyslu eiturlyfja, hníf- stungum, nauðgunum og öðru of- beldi. Þetta harða ofbeldi er að verða vaxandi vandamál og hin síð- ari ár líður vart sú helgi að ekki sé sagt frá slíku. Miðbænum í Reykjavík hefur verið lýst sem tímasprengju þegar múgurinn er sem mestur og þar hafa margir hrottalegir atburðir átt sér stað. Yfirleitt er fjöldinn allur til fyrir- myndar en nokkrir svartir sauðir koma óorði á allan hópinn. Því hljóta menn að spyrja hvort yfir- völd hafi ekki einhver ráð til að fylgjast með ferðum þeirra sem þekktir eru af slíkri háttsemi. AF NÝLIÐINNI helgi eru líka ánægjulegar fréttir. í Nes- kaupstað, til dæmis, virðist allt hafa farið fram með ró og spekt og var þó töluverður mannfjöldi saman kominn í bænum, eða um tvöfaldur venjulegur íbúafjöldi stað- arins eins og var á Akureyri. Eitt veigamikið atriði var þó öðruvísi í Neskaupstað en víðast annars stað- ar; veðrið var nefnilega til muna skárra. Krakkar sem fara í tjaldútilegu taka hæfilega mikið mark á for- ráðamönnum sínum þegar lífsregl- urnar eru lagðar og ábendingar um stígvél, regngalla, uliarsokka og slíkt fara fyrir ofan garð og neðan. Það er einfaldlega sól þegar verið er að skipuleggja útihátíðir og sann- arlega verða allir hlutir miklu auð- veldari þegar veðrið er gott. Á það jafnt við um fólkið sem tekur þátt í hátíðum eins og um síðustu helgi og þá sem standa að skipulagningu þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.