Morgunblaðið - 16.08.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.08.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996 43 I DAG Of|ÁRA afmæli. í dag, O V/föstudaginn 16. ág- úst, er áttræður Aðalsteinn Sveinbjörn Óskarsson, Víðilundi 24, Akureyri. Hann verður með heitt á könnunni í dag eftir kl. 16 í þjónustumiðstöð aldraðra í Víðilundi 22, Akureyri. BRIDS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson ÍTALINN Norberto Bocchi trompaði út gegn fjórum hjörtum og hitti par á eina útspilið sem hélt vöminni á lífi. En baráttan var rétt að byija. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁDG654 V 53 ♦ 965 ♦ D6 Austur ♦ 103 111111 ♦ AKDG872 ♦ 54 Suður ♦ - V ÁKD976 ♦ 1043 ♦ Á872 Vestur Norður Austur Suður - - 3 tíglar* 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass * góð hindrun. Útspil: Hjartagosi. Hvemig myndi lesandinn spila í sporum sagnhafa? Blasir ekki við að spila laufi að drottningunni í öðr- um slag? Vissulega, en hvaða laufi? Suður valdi tvistinn, en sá mikið eftir því þegar fram liðu stundir. Bocchi stakk upp kóng og trompaði aftur út. Sagnhafi tók slaginn og ann- að tromp, en fór svo inn í borð á laufdrottningu. Hann gat tekið spaðaásinn, en það var aðeins níundi slagurinn. En þá fékk sagnhafi góða hugmynd: Kannski mætti senda vestur inn á lauf og neyða hann til að spila frá spaðakóng. Sagnhafi trompaði því spaða, tók laufás og spilaði vongóður laufáttunni. En honum brá í brún þegar hann fékk að eiga slaginn! Bocchi hafði sparað laufþristinn, gagngert í þeim tilgangi að láta ekki endaspila sig. Suður fékk óvæntan slag á lauf, en í staðinn varð hann að gefa þijá síðustu slagina á tígul. Vestur ♦ K9872 V G108 ♦ - ♦ KG1093 Árnað heilla ^/"|ÁRA afmæli. í dag, i \/föstudaginn 16; ág- úst, er sjötug Lilja Árna- dóttir, frá Ljósafossi. Eiginmaður hennar er Loft- ur Jóhannsson. Þau hjónin taka á móti gestum í Grænumörk 5, Selfossi, á morgun laugardaginn 17. ágúst frá kl. 16. /? JVÁRA afmæli. Mið- Ovlvikudaginn 14. ágúst sl. varð sextug Guðlaug Guðmundsdóttir, versl- unarmaður. Hún og maður hennar Friðjón Þórðar- son, fyrrverandi ráð- herra, taka á móti gestum í dag, föstudaginn 16. ág- úst, milli kl. 17 og 20 í Rafveituheimilinu v/Elliða- ár í Reykjavík. 50 ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 16. ág- úst,_er fimmtugur Steinar V. Árnason, meinatæknir og lögg. skjalaþýðandi, Fellsmúla 19, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðrún Norðfjörð. Steinar vinnur öðru hveiju við leiðsögn er- lendra ferðamanna um landið og verður á afmælis- daginn einhvers staðar á ferð með ítölum og Þjóð- verjum. Ljósm. Harpa, Ljósm.stofu Þóris BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní í Kópavogs- kirkju af _sr. Ægi Sig- urgeirssyni íris Sigurjóns- dóttir og Guðmundur Kjerúlf. Heimili þeirra er á Karlagötu 24, Reykjavík. /T/AÁRA afmæli. í dag, I Vfföstudaginn 16. ág- úst, er sjötugur Gústaf Gústafsson, vélstjóri, Stigahlíð 97, Reykjavík. Eiginkona hans er Margrét Halldórsdóttir. Þau eru að heiman. /?/AÁRA afmæli. Guð- V/V/rún Sigurðardóttir, Bogabraut 14, Skaga- strönd er sextug í dag. Eiginmaður hennar Jón Ivarsson, skipstjóri. ffrkÁRA afmæli. Fimm- O V/tug er í dag, föstu- daginn 16. ágúst, Brynja Pétursdóttir, frá Kirkju- bæ í Vestmannaeyjum. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu, Einholti 3, Garði, í dag eftir kl. 20. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní sl. í Bessa- staðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Anna Gunn- arsdóttir og Björn Þor- valdsson. Heimili þeirra er í Álfheimum 62, Reykjavík. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc * * LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú metur gamlar hefðir og ferð eftir settum reglum ilífinu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Haltu þig fjarri áhættusöm- um viðskiptum í dag. Þú hefur í mörgu að snúast, og samkvæmislífið heillar þig ekki þegar kvöldar. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Upplýsingar, sem þér berast, eru ekki samhljóða, og þú þarft að komast að því hvað er rétt og hvað á ekki við rök að styðjast. Tvíburar (21. mai - 20. júní) ,ep Þú þarft að axla aukna ábyrgð heima fyrir, og ein- hver í flölskyidunni veitir þér stuðning. Ástvinur þarfnast umhyggju í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Þér finnst þú þurfa að hjálpa vini, sem á við vanda að stríða, en mundu að hann þarf að kunna að bregðast við eigin vanda. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur lagt hart að þér við vinnuna, og hefur nú ástæðu til að fagna góðum árangri. Láttu ekki óþarfa áhyggjur skyggja á gleðina. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Láttu ekki aðra komast upp með að gera lítið úr framtaki þínu í vinnunni. Þú hefur unnið vel og verðskuldar við- urkenningu fyrir. Vog (23. sept. - 22. október) Það getur spillt góðu sam- bandi ef þú byrgir inni til- finningar þínar. Hikaðu ekki við að láta ástvin vita hvað þér býr í brjósti. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu tilhneigingu til að einangra þig frá þínum nán- ustu. Það getur valdið mis- skilningi hjá ástvini. Starfs- félagi þarfnast stuðnings. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) ísu Þótt þú eigir annríkt, ættir þú ekki að vanrækja (jöl- skylduna. Hlustaðu á það sem aðrir hafa að segja og sýndu skilning. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Breytingar geta orðið á áformum þínum vegna þró- unar mála í vinnunni. Láttu ekki skapstyggan náunga spilla góðri gleði í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert eitthvað annars hug- ar, og kemur ekki öllu í verk sem þú ætlaðir þér árdegis. En með einbeitingu tekst það áður en degi lýkur. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Verkefni, sem þér er falið í vinnunni, virðist erfitt, en með þolinmæði tekst þér að finna lausnina. Sinntu fjöl- skyldunni í kvöld. Stjömuspána á aó lesa sem dœgra- dvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. Kringlunni 8-12 sími: 553 3300 tjóll wm? 6.900,- jS/^Ljakki L&rOOO;- 8.900,- ARA kjóii i&mr- 7.900,■ peysa 4.700,- TISKUVERSLUN - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.