Morgunblaðið - 16.08.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.08.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM HJÓNAKORNIN Leslie og Barbara. Bullar og hlær alla daga ÞEGAR kvikmyndaleikarinn dansk- ættaði Leslie Nielsen nálgaðist fimmtugt hélt hann að leikferlinum væri að ljúka en þá fékk hann draumahlutverkið sitt, í gaman- myndinni „Airplane". Síðan þá hefur hann leikið í mörgum vinsælum myndum eins og „Naked Gun“ núm- er eitt, tvö og þrjú og nú síðast „Spy Hard“. Nú stendur Leslie á sjötugu, frískur sem aldrei fyrr, og segir kynlíf, vinnu og líkamsþjálfun halda sér ungum og sprækum. Hann ætlar að leika í kvikmyndum svo lengi sem einhver kemur að sjá LESLIE Nielsen á margan glæsivagninn enda með ólæknandi bíladellu. Hér klappar hann RoIIs Royee bílnum sínum. myndir hans. „Þetta er besta atvinna í heimi. Ég bulla, grínast og hlæ alla daga og fæ meira að segja mjög vel greitt fyrir það,“ sagði Leslie. Hann er tvífráskilinn og á tvær dætur, Theu og Mauru. Hann býr nú með þriðju konu sinni Barböru í Los Angeles. 7. sýning föstudaginn 16. ágústkl. 20.30 8. sýning Kl. 02:00 Aðfararnótt sunnudagsins 18. águst 9. sýning fimmtudaginn 22. ágúst kl. 20.30 Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: "...frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta" Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni 3. ágúst: ”Ein besta leiksýning sem ég hef séð í háa herrans tíð" t LAUFÁSVEGI 22 Grætti móður sína ungur Þ- „ÉG HRÆÐIST engan mann, ég hræðist aðeins Guð,“ segir leikarinn Ving Rhames sem vakið hefur at- hygli fyrir leik sinn í myndunum „Pulp Ficti- on“ eftir Quentin Tarantino og „Mission Impossible" þar sem hann lék ásamt Tom Cruise. Rhames lék harðjaxlinn Marcellus Wallace í „Pulp Ficti- on“ og tölvusnill- ing í „Missi- on Im- possible“. „Ef ég ætti að lýsa sjálf- um mér út- litslega myndi ég sjálfsagt segja: Hví- líkt dóma- dags ill- menni er þetta. Sköllótt, með eyrnalokka, sólgleraugu og klæðist fínum jakkafötum, en annars er ég eins og blandað salat og vil ekki lenda ein- göngfu í hlutverki illmenna. Þessvegna þakka ég forsjón- inni fyrir að Brian de Palma leiksljóri réð mig í „Mission Impossible“. Rhames segir að leiklistin hafi valið hann en ekki hann hana. „Þegar ég var ellefu ára gainall voru ég og vinur minn að eltast við aðeins eldri stelpur sem voru á leið í ljóða- tíma í félagsmiðstöðinni í Harlem. Ég hafði engan áhuga á ljóðum, var bara að elta stelpurn- ar, en ég þurfti að lesa ljóðin til að nálgast þær og það var í fyrsta sinn sem ég þurfti að standa upp fyrir framan fólk og leika.“ Ving er mjúkur maður og segir að það versta sem fyrir sig hafi komið hafi verið að græta móður sína. „Fjöl- skylda mín átti litla pen- inga, þegar ég var að alast UPP> °g einu sinni vantaði mig peninga fyrir ein- hverju en mamma átti enga aflögu. Ég sagði við hana: Mamma, láttu ekki svona, ég þarf bara 200 kr., og þá brotnaði hún saman og fór að gráta,“ segir hann. Hann segist aldrei hafa reynt eiturlyf og ætli sér aldr- ei að gera það enda aldist hann upp í umhverfi þar sem margir urðu lyfjunum að bráð. „ Auk þess veit ég að það myndi særa móður mína og það er það síðasta sem ég vil gera,“ segir Ving sem býr með konu sinni Valerie og hundun- um Vad Voc, Van Gogh og Vandy. Hilmar Sverrisson heldur uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. § < 1 w 1 STÓRÚTSALA Reiðhjól 21 gíra Bronco Pro-Track með Shimano gírum, Grip-Shift, álgjörðum, átaks- bremsum, brúsa, standara, gír og keðju- hlíf. Gott hjól á frábæru tilboði. Kr. 20.950, stgr. kr. 19.903 (áður kr. 25.900). Frábært verð á vönduðum 21 gíra fjalla- hjólum m/Alivio frá kr. 29.900, stgr. kr. 28.405,j m/STX frá kr. 38.900, stgr. kr. 36.955. Þríhjól, verð frá kr. 3.450. 20" BMX, verð aðeins kr. 13.900, stgr. kr. 12.205. Barnahjól með fótbremsu og hjálpardekkjum, verð frá kr. 8.600, stgr. kr. 8.170. 24" fjallahjól, 18 gíra, með bögglabera, brettum og Ijósum kr. 23.900, stgr. kr. 22.705. íþróttagallar Allt að 35% afsláttur Barnagallar, verð frá kr. 2.990, stgr. kr. 2.840. Fullorðins, verð frá kr. 3.990, stgr. kr. 3.790. Bómullarpeysur frá kr. 1.990, stgr. kr. 1.890. Bómullarbuxur frá kr. 2.300, stgr. kr. 2.185. T-bolir, verð frá kr. 990, stgr. kr. 940. IspSpíppfL'Á: íþróttaskór — gönguskór Allt að 35% afsláttur af íþróttaskóm og 50% afsláttur af gönguskóm. Gönguskór, verð frá kr. 2.900, stgr. 2.755. Regngallar Regngalli, vinyl, gegnsær, nú kr. 632. Regngalli, blár, nylon, kr. 2.320, stgr. kr. 2.204. Regngalli, tvílitur, nylon, kr. 2.800, stgr. kr. Skólabakpokar Lange kr. 1.995, stgr. kr. 1.895. Big-Foot kr. 1.490, stgr. kf. 1.415. 10% staðgreiðsluafsláttur af öllum vörum sem ekki eru á útsölu Símar: 553 5320 568 8860 Ármúla 40 Verslunin iin stærsta sportvoruverslun landsins.j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.