Morgunblaðið - 20.08.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1996 9
FRÉTTIR
50 ár frá því
ísland gekk í SÞ
Ráðstefna
um málefni
Sameinuðu
þjóðanna
NÍTJÁNDA nóvember nk. eru 50
ár liðin frá því að ísland gerðist
aðili að Sameinuðu þjóðunum. Af
því tilefni hefur ríkisstjórnin ákveð-
ið að fela Félagi Sameinuðu þjóð-
anna á íslandi í samvinnu við utan-
ríkisráðuneytið að hafa umsjón með
því að afmælisins verði minnst með
viðeigandi hætti, segir í frétt frá
utanríkisráðuneytinu.
Unnið er að heimildarkvik-
mynd um Thor Thors, fyrsta sendi-
herra íslands hjá Sameinuðu þjóð-
unum. Umsjónarmaður er Hans
Kristján Árnason og er gert ráð
fyrir að hún verði fullgerð fyrir 19.
nóvember.
í tilefni af afmælinu hefur verið
ákveðið að festa kaup á afsteypu
af listaverki Gerðar Helgadóttur
„Pólitíski fanginn" og afhenda það
skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í
Genf að gjöf hinn 19. nóvember.
Verkið fékk viðurkenningu á sýn-
ingu Tate Gallery í Lundúnum árið
1995 sem helguð var hinum
óþekkta pólitíska fanga.
Fyrirhugað er að hálfrar aldar
aðildarafmælisins verði minnst með
hátíðarsamkomu og ráðstefnu um
málefni Sþ.
Ennfremur er gert ráð fyrir út-
gáfu rits um þátttöku íslands í sam-
tökunum. Sameinuðu þjóðirnar
munu ennfremur kosta útgáfu
bæklings um starfsemi stofnunar-
innar. Fyrirhuguð er endurprentun
á Sáttmála Sameinuðu þjóðanna.
------» ♦ ♦-----
Þyrlan sótti
sjúkan mann
til Hveravalla
MAÐUR var í gær fluttur með
TF-SIF, þyrlu Landhelgisgæslunn-
ar, frá Hveravöllum að Sjúkrahúsi
Reykjavíkur með innvortis blæðing-
ar.
Landvörður á Hveravöllum hafði
samband við Landhelgisgæsluna kl.
13.30 í gær og fór þess á leit að
maðurinn yrði sóttur. Spánskur
læknir var á staðnum og taldi hann
að maðurinn væri alvarlega veikur
og var því ákveðið að senda þyrluna
eftir manninum. Hún lenti við
Sjúkrahús Reykjavíkur kl. 15.20.
Maðurinn fór strax í aðgerð þeg-
ar á spítalann kom.
mum
síðnstn daga
ÚTSÖLUNMR
ALGJÖRT DÚNDUR
Ný sending
frá Caroline Rohmer
Opið virka daga
st viö kl.9-18,
unhaga, laugardaga
sími 562 2230 kl. 10-14.
TI2SS
i
Útsalan
í iullum
gangi
Laugavegi 4, sími 551 4473
BÍ256kl>jpÍpeÍmcjBursF[CacRe>
- Plug & Play bios
- 32 bita PCi gagnabrautir
- 133MHZ intel örgjörvi
- 8mb EDO innra minni
- 14" lággeisla litaskjár
- 1280mb harður diskur
- Cirrus Logic 1 mb skjákort
- 3.5" disklingadrif
- Windows ‘95 lyklaborð
- Dexxa 3 hnappa mús
- Windows 95 uppsett
BC6TÍraða' MitsumÍI(geÍsÍadnT)
[-](Soun'dbIasterCT6 hl|óðkört]
Microsoft
Windows 95
UPPSETT
25wj hatalarar.
10 disklingar í
pakka á aðeitts
Grand Prix 2
T2 Thrustmaster stýri o;
fótstig fyrir bílaleikina
3900 kr
Http://www.mmedia.is/bttolvur
Grensásvegur 3 - Sími: S885900
Útsala
Útsalan er Kafín
Hverfísgötu 50, sími 551 5222
MaxMara
Haustsendingin komin frá
------MaxMara----------
Útsalan heldur áfram!
Hverfisgata 6, 101 Reykjavík, s.562 2862
Minkapelsar 1
Sérstakt tilboðsverð
kr. 295.000
Gríptu tœkiíœrið
Vorum að fá minkapelsa.
Allar stœrðir - mörg snið. a
PELSINN
Greiðslukjör
við allra hæfi.
Kirkjuhvoli • sími 552 0160