Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 5
VjS / GIS Q H VljAH MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 5 Margrét Blöndal dagskrárgerdarmadur Logi Ólafsson landslidsþjálfari Það er ógleymanlegt að koma til Dublinar í fyrsta sinn. Göturnar iða af lífi, tónlistarmenn eru á hverju strái og allir í sannkölluðu sólskinsskapi. Ég mæli með Dublin fyrir alla sem vilja skemmta séraf sannri list! Sjáumst á röltinu. Dublin er engu lík. Eg fór þangað í stórum hópi fólks og það er skemmst frá því að segja að enginn varð fyrir vonbrigðum; við skemmtum okkur konunglega. írarnir eru góðir heim að sækja, skemmtilegir og húmoristar fram í fingurgóma. Það er ekki spurning að Dublin er rétta borgin fyrir stóra hópa, fyrirtæki eða félagasamtök. Jón Olafsson tónlistarmadur Rokkhjartað slær í Dublin, það er engin spurning. Borgin er miðstöð rokktónlistar, popptónlistar og írskrar þjóðlagatónlistar (eins og gefur að skilja). Á undanförnum árum hafa stærstu stjörnurnar á rokkhimninum flykkst til Dublinar; U2, Rolling Stones og Cranberries svo eitthvað sé nefnt. Hannes Guðmundsson formadur GSÍ Aðstaða tii golfiðkunar í Dublin er til mikillar fyrirmyndar. Vellirnir eru sérlega skemmtilegir og vallargjöldin ekki hærri en gerist og gengur. Ég mæli hiklaust með Dublin við alla golfleikara sem hyggjast leggja land undirfót, því óvíða í heiminum er erlendum kylfingum tekið jafn vel og á írlandi. Þrjár nætur í Dublin á Bewley's hótelinu Handhafar ATLAS-ávísunarinnar fá 4.000 kr. afslátt í midri vika gegn framvisun hennar. * Innifalið: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis, morgunverður, íslensk fararstjórn og flugvallarskattar. Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir • S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Sfmbréf 481 2792 Einnig umboðsmenn um land allt mxi%A$0 EUROCARD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.