Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ__ FRÉTTIR Alþýðubandalagið Gagnrýni á herskipa- heimsókn ÞINGFLOKKUR Alþýðubandalags- ins gagnrýnir heimsókn herskipa Atlantshafsbandalagsins hingað til lands í ályktun sem Morgunblaðinu hefur borist. í ályktuninni segir: „Þingflokkur Alþýðubandalagsins og óháðra lýsir yfir undrun og andúð á þeirri stefnu utanríkisráðherra _og ríkisstjómar- innar að tengja ísland í vaxandi mæli við hernaðarumsvif á vegum Atlantshafsbandalagsins. Dæmi um þetta birtist landsmönnum næstu daga þegar hingað verður stefnt 17 herskipum með yfir 5.000 her- mönnum, en þetta er sumpart liður í heræfingum. Þingflokkurinn telur að hernaðarumsvif af þessu tagi séu ævinlega gagnrýniverð enda vand- séð að þau geti þjónað markmiðum friðar og öryggis í heiminum um þessar mundir.“ Þegar hausta tekurfara íslensku kanarífuglarnir að hópa sig saman. Yfirleitt liggur leiðin fyrst á söluskrifstofur Samvinnuferða - Landsýnar þar sem þeim er tekið opnum örmum. Seinna í vetur taka þeir svo flugið í átt að suðrænum pálmatrjám, sólríkum sandströndum og prýðilegum gististöðum okkar á Gran Canarí eyjunni. Hér er að sjálfsögðu verið að tala um alla þá íslendinga, unga og aldna sem hafa það fyrir reglu að sækja Kanaríeyjar heim, en sífellt bætast fleiri í hópinn. Við bjóðum nú fyrirtaks gististaði við allra hæfi, skemmtilegar skoðunarferðir og veðrið virðist alltaf leika við okkur. Taktu stefnuna í sólarátt og fljúgðu með kanarífuglunum í vetur! Komið og fðið ykkur nýja Kanarieyjabæklinginn. Fararstjórar verða þau Kjartan L. Pálsson og Maria Jb YeáSCýyM/i’ 'joip Samvinniiferðir-Laiitlsýii Reyklavik: Austurstræti 12 • S. 5691010 • Símbréf 552 7796 og 5691095 Telex 2241 • Innanlandsferöir S. 5691070 Hótel Sögu viö Hagatorg • S. 562 2277 • Símbrét 562 2460 Hafnarfjöröur: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Simbréf 565 5355 Keflavik: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1195 OATWi* Akureyri: Ráöhústorgl 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 IEURC3CJVRO Einnig umboðsmenn um land allt HVlrA HIISIÐ / SiA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.