Morgunblaðið - 25.08.1996, Síða 27

Morgunblaðið - 25.08.1996, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ__ FRÉTTIR Alþýðubandalagið Gagnrýni á herskipa- heimsókn ÞINGFLOKKUR Alþýðubandalags- ins gagnrýnir heimsókn herskipa Atlantshafsbandalagsins hingað til lands í ályktun sem Morgunblaðinu hefur borist. í ályktuninni segir: „Þingflokkur Alþýðubandalagsins og óháðra lýsir yfir undrun og andúð á þeirri stefnu utanríkisráðherra _og ríkisstjómar- innar að tengja ísland í vaxandi mæli við hernaðarumsvif á vegum Atlantshafsbandalagsins. Dæmi um þetta birtist landsmönnum næstu daga þegar hingað verður stefnt 17 herskipum með yfir 5.000 her- mönnum, en þetta er sumpart liður í heræfingum. Þingflokkurinn telur að hernaðarumsvif af þessu tagi séu ævinlega gagnrýniverð enda vand- séð að þau geti þjónað markmiðum friðar og öryggis í heiminum um þessar mundir.“ Þegar hausta tekurfara íslensku kanarífuglarnir að hópa sig saman. Yfirleitt liggur leiðin fyrst á söluskrifstofur Samvinnuferða - Landsýnar þar sem þeim er tekið opnum örmum. Seinna í vetur taka þeir svo flugið í átt að suðrænum pálmatrjám, sólríkum sandströndum og prýðilegum gististöðum okkar á Gran Canarí eyjunni. Hér er að sjálfsögðu verið að tala um alla þá íslendinga, unga og aldna sem hafa það fyrir reglu að sækja Kanaríeyjar heim, en sífellt bætast fleiri í hópinn. Við bjóðum nú fyrirtaks gististaði við allra hæfi, skemmtilegar skoðunarferðir og veðrið virðist alltaf leika við okkur. Taktu stefnuna í sólarátt og fljúgðu með kanarífuglunum í vetur! Komið og fðið ykkur nýja Kanarieyjabæklinginn. Fararstjórar verða þau Kjartan L. Pálsson og Maria Jb YeáSCýyM/i’ 'joip Samvinniiferðir-Laiitlsýii Reyklavik: Austurstræti 12 • S. 5691010 • Símbréf 552 7796 og 5691095 Telex 2241 • Innanlandsferöir S. 5691070 Hótel Sögu viö Hagatorg • S. 562 2277 • Símbrét 562 2460 Hafnarfjöröur: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Simbréf 565 5355 Keflavik: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1195 OATWi* Akureyri: Ráöhústorgl 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 IEURC3CJVRO Einnig umboðsmenn um land allt HVlrA HIISIÐ / SiA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.