Morgunblaðið - 25.08.1996, Page 23

Morgunblaðið - 25.08.1996, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 23 mm m ■^asswr"-^ >■ $|% ' •s» - Möguleikamir eru eins margir og tilefhin „Sú er veislan best að hver hafi sinn vilja“ er kjörorð okkar í Sunnusal Hótel Sögu. Enda hefur Sunnusalurinn aldeilis slegið í gegn hjá gestum okkar síðan hann var tekinn í notkun í febrúar s.l.. Hann þykir sérlega vel heppnaður í fyrir árshátíðir, brúðkaup, afmæli, erfidrykkjur, útskriftarafmæli og önnur samkvæmi. Sunnusalur er fullbúinn veislusalur sem tekur allt að 180 manns í sæti og 350 manns í standandi móttökur. Fullkominn tækjabúnaður gerir hann líka tilvalinn kost fyrir morgun- og hádegisverðarfundi. Starfsfólk okkar er boðið og búið að miðla af reynslu sinni og aðstoða þig eftir þörfum við að skipuleggja hvers konar samkvæmi. Það sér um að útvega þekkta skemmtikrafta og tónlistarfólk þegar þess er óskað. -þín saga! „Árshátíðir á sértilboði!“ Tímabil árshátíða fer í hönd og því er vissara að panta tímanlega. Alla föstudaga til áramóta bjóðum við „eina árshátíð með öllu“ á sérstöku tilboðsverði sem kemur þægilega á óvart. Allar nánari upplýsingar veitir starfsfólk í söludeild Hótel Sögu í síma 552 9900. Hafðu samband sem fyrst! gerir samkvœmiö glœsilegt!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.