Morgunblaðið - 25.08.1996, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 25.08.1996, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Nýr íbúi á Flateyri Flateyri. Morgunblaðið. ÞANN 18. júlí fæddist hjónunum Sylwester Malinowsk og Ewu Mal- inowska stúlkubarn eitt, smágert og nett, eða aðeins 8 merkur og 45 cm. Stúlkan hefur fengið nafnið Carolina og braggast vel þrátt fyrir að hafa komið í heiminn fyrir tím- ann. Þau Ewa og Sylwester, sem eru bæði 24 ára gömul, hafa unnið hjá fiskvinnslu Kambs í eitt og hálft ár ár. Bæði koma þau frá bænum Biakystok sem er mitt á milli Gdansk og Varsjár. Aðspurð hversvegna þau kusu að koma til íslands sögðu þau að launakjörin hér séu betri samanbor- ið á heimaslóðum. Hérna fá þau 400 dollara hvort á viku, eða sem nemur 26.800 krónum fyrir skatt. Heima í Póllandi fengju þau sömu upphæð fyrir mánaðarvinnu. Sylwester er rafvirki og Ewa er saumakona. Þeim líkar vel hér og segjast vel geta hugsað sér að búa hér áfram. Til stendur þó að fara í frí til Póllands í desember og sýna vinum og vandamönnum litla frum- burðinn sem á örugglega eftir, með tíð og tíma að braggast. Tina hlær að Havel ► POPPSÖNGKONAN Tina Turner, sem er á tón- Ieikaferð um heiminn, hitti Vaclav Havel, forseta Tékk- lands, þegar hún hélt tón- leika í Prag í vikunni. Vel fór á með þeim og á mynd- inni hlæja þau dátt að ein- hveiju hnyttiyrðinu sem hefur hnotið af vörum Ha- vels. Miðasala í Loftkastaia, 10-19 -a552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvísun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans Fylgstu mefc í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu JWflri&itmMatoífc -kjarni málsins! Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala i síma 552 3000. Fax 562 6775. „Ekta fín sumarskemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari ikemmtun." Mbl. Lau. 31. ágúst kl. 20 Sun. 1. sept. kl. 20 „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugarnar.“ Fös. 30. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Miðnætursýning kl. 23 Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19. Knúsað o g beygt fyrir Fan ► WESLEY Snipes og Woody Harrelson knúsa hér leikkonuna Ellen Barkin við frumsýningu myndarinnar „The Fan“ um síð- ustu helgi. Myndin er spennu- mynd og fjallar um hafnabolta- leikara, Snipes, sem er ofsóttur af geðsjúkum aðdáanda, Robert de Niro. Ellen Barkin leikur íþróttafréttamann. Á myndinni fyrir neðan sýnir leikkonan Sharon Stone hve vel hún skemmti sér á myndinni með því að taka brosbeygju. mmmsmmnm 7 Árangursrík fitubrennslu leikfimi 3-6 sinnum í viku. \/ Vigtun vikulega sl cm. mœlingar sl Persónuleg ráðgjöf um matarœði sl Matardagbœkur 'J Mappa með fróðlegum upplýsingum sl Uppskriftarbœklingur sl Verðlaun vikulega fyrir ástundun di Takmarkaður fr 'óldi í hvern hóp Árangur Þóru Möller var frábær. Hún missti 8,5 kg á einu ndmskeiði. "Ekkert mál! Aðhaldið var gott og ég mœtti vel". MtMSKEMN HEFMl k. OQ S. S£Pl Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212. Morgun- dag- og kvöldtímar. Frí bamagœsla fyrir morguntíma. Verð: 10.900,-. UKAMSRÆKTOG LJOS BÆJARHRAUNI 4/VIÐ KEFLAVÍKURVEGINN/SÍMI 565 2212

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.