Morgunblaðið - 29.08.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.08.1996, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ MIIMNINGAR t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, HALLDÓRA ÞURÍÐUR HAFLIÐADÓTTIR, seinasttil heimilis á Hrafnistu, Hafnarfirði, lést 13. ágúst sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ingibjörg Kristjánsdóttir, Sigurgeir Kristjánsson, Sólveig Berndsen, Hafliði Guðmundsson, Arndis Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, KRISTJÁN GESTSSOIM, Borgarbraut 65a, Borgarnesi, andaðist í Landspítalanum 27. ágúst. Olga Þorbjarnardóttir, Ásdís Kristjánsdóttir, Sævar Þórjónsson, Gunnar Kristjánsson, Auðbjörg Pétursdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og aðrir aðstandendur. t Ástkær móðir mín, dóttir og systir, HULDA TRYGGVADÓTTIR kaupmaður, Kársnesbraut 84, Kópavogi, verður jarðsungin frá Digraneskirkju hinn 30. ágúst kl. 15.00. Björg Kristjánsdóttir, Stefanía Brynjólfsdóttir og systkini hinnar látnu. + HÓLMFRÍÐUR ÍSFELDSDÓTTIR, Helluvaði, verður jarðsungin frá Skútustaðakirkju föstudaginn 30. ágúst kl. 14.00. Jónas Sigurgeirsson, Þórhildur A. Jónasdóttir, Guðmundur Gunnarsson, Elm Inga Jónasdóttir, Jón A. Jónsson, Sólveig G. Jónasdóttir, Sigurgeir Jónasson, Ingólfur í. Jónasson, Anna D. Snæbjörnsdóttir, barnabörn, tengdabörn og barnabarnabörn. + Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, LÚCINDA ÁRNADÓTTIR, Skinnastöðum, Austur-Húnavatnssýslu, verður jarðsungin frá Þingeyrakirkju laugardaginn 31. ágúst kl. 14.00. Alda Þórunn Jónsdóttir, Magnús Eyjólfsson, Árni Vigfússon, Björk Kristófersdóttir, Anna Guðrún Vigfúsdóttir, Kristófer Sverrir Sverrisson, Vignir Filip Vigfússon, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær rnóðir okkar, systir og mág- kona, ODDNÝ FRIÐRIKKA HELGADÓTTIR kennari, Bogahlið 24, verður jarðsungin frá Háteigskirkju föstudaginn 30. ágúst kl. 10.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakk- aðir, en þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er þent á Krabbameinsfélag (s- lands. Ida Margrét Jósepsdóttir, Helgi Örn Pétursson, Bragi Eggertsson, Helga Jóhannsdóttir, Hulda Ingimars, Jón Aðalbjörnsson, Árni Ingimar Helgason, Þórunn Þorsteinsdóttir, Guðný Jónína Helgadóttir, Geirharður Þorsteinsson. OSKAR EYJÓLFSSON + Óskar Eyjólfs- son fæddist á Stokkseyri 25. maí 1911. Hann lést í Reykjavík 23. ágúst síðastliðinn. Óskar giftist 18. nóvember _ 1944 Stefaníu Arsæls- dóttur, f. 9. mars 1918, látin. Þau áttu einn fósturson, Sæ- mund Bjarkan Arel- íusson, f. 20.2.1946, hann á fimm börn. Óskar var húsa- + Elskulegur föðurbróðir okkar, STEFÁN STEFÁNSSON bóndi frá Fitjum í Skorradal, lést á Hrafnistu mánudaginn 26. ágúst. Jarðarförin fer fram frá pitjakirkju í Skorradal föstudaginn 30. ágúst kl. 14.00. Jón Arnar Guðmundsson, Karólína Hulda Guðmundsdóttir. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞÓRDÍS SIGURÐARDÓTTIR frá Sveinsstöðum, sem lést á Dvalarheimili aldraðra, Borg- arnesi, laugardaginn 24. ágúst, verður jarðsungin frá Borgarneskirkju laugar- daginn 31. ágúst kl. 14.00. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Móðir okkar, HELGA JÓNSDÓTTIR, Bjarkarstig 7, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 2. september kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eða Kristnesspítala. Hrafn, Þórunn, Gunnhildur, Ragnhildur og Úlfar Bragabörn. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, UNNUR RÖGNVALDSDÓTTIR kennari, Stekkjarholti 2, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju föstudaginn 30. ágúst kl. 14.00. Rögnvaldur S. Gíslason, Steinvör Edda Einarsdóttir, Magnús Gíslason, Ingrún Ingólfsdóttir, Valur H. Gíslason, Unnur Guðmundsdóttir og barnabörn. + Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞÓRÐUR GUÐMUNDSSON, Jökulgrunni 14, áður Langholtsvegi 137, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju föstu- daginn 30. ágúst kl. 15.00. Þeir, sem vildu minnast hans, láti Krabbameinsfélagið njóta þess. ísgerður Kristjánsdóttir, Gunnar Ingi Þórðarson, Sigrún Þórðardóttir, Gunnar Hans Helgason, Ragnheiður G. Þórðardóttir, Björn Björnsson og barnabörn. smíðameistari að mennt. Utför óskars fer fram frá Dómkirkj- unni í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Óskar Eyjólfsson var einstakur heiðurs- maður. Samviskusam- ur, nákvæmur, hlýr og skyldurækinn. Hann var vel lesinn og fróð- ur, átti „bókaherbergið sitt“, sem hann var reyndar gerður brott- rækur úr þegar unglinginn mig vantaði húsaskjól fyrir tæpum þijá- tíu árum. Hann tók því mjög vel og ég fékk dásamlegar móttökur á heimili hans og Stebbu konunnar hans. Stebba var sólin í lífi hans, syngjandi kát og lifandi, gestir streymdu inn, ættingjar og vinir, heimilið var lifandi og hlý menning- armiðstöð. Óskar til hlés, en ljóm- andi af gleði og stolti, dró allt til bús og studdi Stebbu í einu og öllu. Þegar Stebba dó hvarf sólin, en þá kom blíðan í fari hans betur í ljós. Innileg gleði hans við heimsóknir, þakklæti vegna umhyggju Stebbu yngri og Braga, og væntumþykja Dadda, yljuðu honum. Ég kveð Óskar með þökk fyrir að hafa feng- ið að kynnast þessum góða manni. Samúðarkveðjur til fjölskyldunnar. Dóra Thoroddsen. DANIEL GUÐ- MUNDS- SON + Daníel Guðmundsson fædd- ist í Hafnarfirði 14. nóvem- ber 1925. Hann lést á Borgar- spítalanum 19. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Aðventkirkjunni 26. júlí. Húmið á sígur komin hinsta nótt, hallar nú degi, allt svo undur hljótt. Dapurt í heimi dauðinn tekur völd dugmikill varst þú gegnum árapld. Samfylgd ég þakka, senn er hálfnuð öld sorgbitnum huga lít ég nú í kvöld ljósið sem slokknar lamar hug vom nú líknsami Drottinn auk þú vora trú. Margs ber að minnast gegnum liðin ár munu á hvílubeðin falla tár. Birtast í skýjum Drottinn mun nú brátt bjargfasta trúin sem þú hefur átt. Englarnir vaka, elsku pabbi minn umvefja einnig hvilubeðinn þinn. Hjartfólgnar þakkir berast undur hljótt hvislum að lokum, vinur, góða nótt. Hinsta kveðja frá eiginkonu og börnum. Skilafrest- ur minning- argreina Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunn- inn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að, iofa ákveðnum birtingardegi. IllIIIIlUL Erfidrykkjur P E R L A N TXI Sími 562 0200 XXXXTXX £
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.