Morgunblaðið - 29.08.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.08.1996, Blaðsíða 51
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1996 51 I DAG BRIPS Omsjón Guómundur Páll Arnarson „ALLAR svíningar höfðu gengið hjá mér þetta kvöld, svo ég var full fljótur á mér í fyrsta slag þegar ég svín- aði laufgosa. Um leið missti ég af fallegri vinningsleið." Björgvin Leifsson var með spilið að neðan í huga, en það kom upp í æfingaleik á Húsavík fyrir skömmu. Björgvin var í suður, sagn- hafi í mjög harðri slemmu, eða sex hjörtum. Félagi hans í norður var Torfi Aðalsteinsson, en AV voru Sveinn Aðalgeirsson og Guðmundur Halldórsson. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K985 V ÁK7 ♦ Á2 ♦ KG75 Vestur ♦ G62 V D4 ♦ G1098743 ♦ 6 Austur ♦ Á73 V 652 ♦ K6 ♦ D10943 Suður ♦ D104 V G10983 ♦ D5 ♦ Á82 Vestur Norður Austur Suður Sveinn Torfi Guðm. Björgvin - - Pass i grönd* Dobl 3 lauf 4 hjörtu rass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 hjðrtu Allir pass • Veik hindrun í lágiit. Útspilið var laufsexa og í 'Jósi fyrri velgengni í svín- ingum prófaði Björgvin gos- ann. En allt er í heiminum hverfult og í þetta sinn mis- heppnaðist svíningin. Björg- vin drap drottningu austur með ás og fór í trompið. Það lá vel. Björgvin fann síðan spaðagosann, en það dugði aðeins í ellefu slagi. Sá tólfti hefði þurft að koma með þvingun á austur í láglitun- um, en til þess vantaði sam- gang við suðurhöndina. Inn- koman á laufás fór í fyrsta slag. Þegar heim var komið síðla kvölds, fór Björgvin aftur yfír spilið og fann þá fallega vinningsleið. Hún byggist á því að taka fyrsta slaginn á laufkóng. Síðan er hjarta spilað fimm sinn- um og tígli og laufi hent úr borði. Loks er spaðinn fríaður með svíningu. Þá kemur upp þriggja spila endastaða, þar sem blindur á út: Norður ♦ 9 V - ♦ - ♦ G7 Vestur ♦ - V - ♦ G109 ♦ - Austur ♦ - V - ♦ K ♦ DIO Suóur ♦ - VD ♦ Á8 ♦ Spaðanían þvingar aust- ur í iáglitunum og tólfti slagurinn er í höfn. Ast er, þegarhvutti kemur með inniskóna. TM Reg U.S. Pat. OM - B|| hghts roserved (c) 1W6 Loa Angeles Times Syndicete Arnað heilla Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní í Háteigs- kirkju af sr. Karli Sigur- bjömssyni Dóra Thor- steinsson og Sigurður Ól- afsson. Heimili þeirra er í Eskihlíð 14, Reykjavík. SKAK Umsjón Margeir l’étursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á minn- ingarmótinu um Donner sem nú er að ljúka í Amsterdam í Hollandi. Julio Granda— Zunjiga (2.610) frá Perú, hafði hvítt og átti leik, en Gata Kamsky (2.745) Bandaríkjunum var með svart. 27. Hxd7! - Dxd7 28. Dxh6 — f5 29. Bxf5! og Kamsky gafst upp því hann verður mát eða tapar drottningunni. Staðan á mótinu var þessi, þegar tefldar höfðu verið níu umferðir af ellefu: 1—3. Kamsky, ívantsjúk og deF- irmian 572 v. af 9 möguleg- um, 4—6. Hodgson, Eng- landi, Piket, Hollandi og Granda Zunjiga 5 v. 7—9. Adianito, Indónesíu, Salov, Rússlandi og Van Wely, Hol- landi 472 v. 10. Ivan So- Ljósmyndastofan Svipmyndir BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 18. maí í Háteigs- kirkju af sr. Karli Sigur- bjömssyni Sigurborg Vil- hjálmsdóttir og Gunnar Þór Jóhannesson. Heimili þeirra er í Vesturbergi 2, Reykjavík. kolov, Bosníu 372 v., 11. Timman, Hollandi 3 v. og 12. Morosjevitsj, Rússlandi 272 v. Um helgina: Skemmtikvöld skákáhuga- manna föstudagskvöld kl. 20 hjá Skáksambandi íslands, Faxafeni 12. Þröstur Þór- hallsson, nýbakaður stór- meistari, sýnir skák og segir frá baráttunni við að hreppa titilinn. Atkvöld Taflfélagsins Hellis mánudagskvöld kl. 20 í Menningarmiðstöðinni, Gerðubergi. Að venju er teflt með Fischer/FIDE klukkun- Farsi WAIStLACS/cMcrUAB-T 01992 Farcus CartoontAlidribiMd by UrwerMl Prw« SyndeaM .. cn, SöUtmaðurinn, sacjdt, dd þetíct vxá, þot& nýjastcxsi þicUec-a/fþncyingu." HÖGNIHREKKVÍSI STJORNUSPA cftir. Frances Drakn // hAJéubetta., - - <Set&u. nonumema. tiSfia ddag. * 4 MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur vinsælda hjá fjölskyldu og vinum, og fagnar velgengi. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Bjartsýni og lipurð í samn- ingum greiða götu þína í við- skiptum dagsins, og íjöl- skyldan veitir þér vel þeginn stuðning. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur ákveðnar hug- myndir varðandi vinnuna, sem falla í góðan jarðveg hjá ráðamönnum. Framtíðin lof- ar góðu. Tvíburar (21.maí-20.júní) í» Einkamálin eru eitthvað að angra þig í dag, en ástvinum tekst að leysa vandann í sameiningu, og geta slakað á í kvöid. Krabbi (21. júní - 22. júlf) H£ Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast yfir góðu gengi í vinn- unni í dag. En í kvöld þurfa foreldrar að sýna bömunum þolinmæði. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Stökktu ekki upp á nef þér þótt þér mislíki vanhugsuð orð vinar í dag. Sýndu skiln- ing og ræddu málið í bróð- emi. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Þú gætir hlotið óvænta við- urkenningu fyrir vel unnin störf í dag. Þeir sem era að ferðast ættu að sýna aðgát í umferðinni. Vog (23. sept. - 22. október) jjó Þér miðar vel áfram í vinn- unni, sérstaklega fyrri hluta dags. Síðdegis ættir þú að hafa augun opin fyrir óvenju- legu tækifæri. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Ágreiningur getur komið upp um fjármálin í dag, en úr rætist ef þú leggur þig fram. Óvænt skemmtun bíður þín þegar kvöldar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Eitthvað óvænt gerist í vinn- unni í dag, sem á eftir að verða þér til heilla. Ættingi hefur góðar fréttir að færa síðdegis. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sumir eru að ráðgera meiri- háttar Ijárfestingu, svo sem kaup á íbúð eða bíl. En fjár- mununum gæti verið betur varið í annað. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þér berast ánægjulegar fréttir, sem þú hefur beðið eftir. Gætu þær leitt til ferða- lags á næstunni. Ástvinir fagna í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Horfumar í fjármálum fara batnandi. Hlustaðu ekki á sögusagnir, sem eiga ekki við rök að styðjast. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Stjörnuspána í að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Alúðar þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug á 75 ára afmœli mínu 15. ágúst sl. með heimsóknum, gjöfum, símtölum eða á annan hátt. Gœfan fylgi ykkur um ókomin ár. Matthías Bjarnason. 1000 SNUNINGA Creda þvottavél Á KYNNINGARVERÐI AÐEINS 49.900.- STGR TAKMARKAÐ MAGN ipfei Notar allt 'p 36% minna ra ®fnjstogUnd I Skynjar ma,®fna^misvörn) l Ffnskolun ( stöðugt Úéar Þvott'" vjnda , 1000/500snuning 1 SSSSSg SSfl.ÉSÉ*— 1 rekur 5 «ab RðFMKlðVERZUIN ISLðNDS If SKÚTUVOGI 1, SÍMI 568 8660 Skrifstofutækni Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrif- stofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá undir krqfjandi störf á vinnumarkaði. Helstu námsgreinar eru: Handfært bókhald Tölvugrunnur Ritvinnsla Töflureiknir Verslunarreikningur Gagnagrunnur Mannleg samskipti Tölvubókhald Lokaverkefni STARFSMENNTUN fjárfesting til framtíðar wmm v- 5' % k m m „Ég hafði samband við Tölvuskóla tslands og ætlaði að fá undirstöðu í bókhaldi og var mér bent á skrif- stofutækninámið. Eftir að hafa setið þetta nám þá tel ég mig mun hæfari starfskraft en áður og nú get ég nýtt mér þá kosti, sem tölvuvinnslan hefur upp á að bjóða. Ég mæli eindregið með þessu námi. “ Ólafur Benediktsson, starfsmaður Glófaxa. . Öll námsgögn innifalin 1 r Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 567 14 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.