Morgunblaðið - 29.08.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.08.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1996 27 Þeir kasti ekki steini sem í glerhúsi búa! Undanfarið hafa forystumenn Morgunblaðsins og DV kastað steinum í átt til garðyrkjunnar, þess efnis að grænmeti sé mun dýrara hér á landi en erlendis. Til að kanna sannleikgildi þessa lét Samband garðyrkjubænda bera saman verð á norðurlöndunum á tveimur helstu grænmetistegundum sem ræktaðar eru hérlendis. JE .SE JS a s s s; æ £ ÍS 53 í ^ i ^ g a e s 5 gl ~ 5? 400 kr 350 kr 300 kr 250 kr 200 kr 150 kr 100 kr 400 kr 350 kr 300 kr 250 kr 200 kr 150 kr 100 kr Mé « NEYTENDAVERÐ A AGURKUMIJUNIOG JULIA NORÐURLONDUM Agúrku Formaður Sambands garðyrkjubænda var aö vönum ánægður með niðurstöðumar. Þegar sá hinn sami var í kaupstaðarferð á dögunum ákvað hann til samanburðar á milli sömu landa, að kanna verð á dagblöðum í lausasölu. Neðangreindar tölur tala sínu máli!!!. Ss Jté -S2 JS J2 co ir» S § oo s a S S S S Cg m " NEYTENDAVERÐ A DAGBLOÐUM A NORÐURLONDUM _s _s _s= .s _s sy je s ss ís s; s e æ s 400 kr 350 kr 300 kr 250 kr 200 kr 150 kr 100 kr ^ JE £ Jc £ s; e g e s Sj s? g g g? 350 kr 300 kr 250 kr 200 kr 150 kr 100 kr NEYTENDAVERÐ A TOMÖTUMIJUNIOG JULIA N ORÐURLÖNDUM Tómatar Eins og meðfylgjandi súlurit sína, vom agúrkur ódýrastar hér á landi í júní og júlí s.l. Þó að sá árangur hafi ekki náðst í verði tómata í júní, þá náðist hann í júlí. / Islenskir garðyrkjubændur vinna með hag kröfuharðra íslenskra neytenda að leiðarljósi, með því að útvega þeim gæðavöm á góðu verði. 3Ö»' w. verið erfitt og dýrt á ð vera grænmetis- ndi en það er að rei einhseft. Sveifl- \ tegundum, gæð- kki BÍstverði eru ndinn veit aldrei *ur.x ■ . urð sá tími að 'metis er þáð •el viðráðan- &í6ik.'Vflt- i tómata I ann heftir ■. Stórir, 4. góðu homum (croissants) Og súkkulaði- brauðum að ekki sé minnst á löngu, mjóu „baguette“-franskbrauðin er það himnasending að geta gengið- að þessum vörum visum í 6tórmörk- uðunum, þar sem dagiegar nauð-. syújar eru oftast keyptar. Þótt amjörhom og »snittubrauð“ séu vissulega seld f flestum íslensk- um bakaríum er-hreinlega ekki um sama hlutinn að ræða. Víkvetji leggur það því gjamah á sig- að klára baksturinn sjálfur á Bnyör- homunum fyrir franska helgar- morgunverðinn. ii^ii-síSr ®Sis5f Uppgefin verð em skv. opinbemm tölum á Norðurlöndum. / Hagstofa Islands Danmarks statistik Statikcentralens information Finnland Konsumentverket Sverige Konsumentverket Norge é ISLENSK GARÐYRKJA - okkar allra vegna! Garðyrkjubændur eru á heimavelli, pegar peir ráðleggja öðrum að stunda ekki steinkast úrglerhúsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.