Morgunblaðið - 29.08.1996, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 29.08.1996, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1996 27 Þeir kasti ekki steini sem í glerhúsi búa! Undanfarið hafa forystumenn Morgunblaðsins og DV kastað steinum í átt til garðyrkjunnar, þess efnis að grænmeti sé mun dýrara hér á landi en erlendis. Til að kanna sannleikgildi þessa lét Samband garðyrkjubænda bera saman verð á norðurlöndunum á tveimur helstu grænmetistegundum sem ræktaðar eru hérlendis. JE .SE JS a s s s; æ £ ÍS 53 í ^ i ^ g a e s 5 gl ~ 5? 400 kr 350 kr 300 kr 250 kr 200 kr 150 kr 100 kr 400 kr 350 kr 300 kr 250 kr 200 kr 150 kr 100 kr Mé « NEYTENDAVERÐ A AGURKUMIJUNIOG JULIA NORÐURLONDUM Agúrku Formaður Sambands garðyrkjubænda var aö vönum ánægður með niðurstöðumar. Þegar sá hinn sami var í kaupstaðarferð á dögunum ákvað hann til samanburðar á milli sömu landa, að kanna verð á dagblöðum í lausasölu. Neðangreindar tölur tala sínu máli!!!. Ss Jté -S2 JS J2 co ir» S § oo s a S S S S Cg m " NEYTENDAVERÐ A DAGBLOÐUM A NORÐURLONDUM _s _s _s= .s _s sy je s ss ís s; s e æ s 400 kr 350 kr 300 kr 250 kr 200 kr 150 kr 100 kr ^ JE £ Jc £ s; e g e s Sj s? g g g? 350 kr 300 kr 250 kr 200 kr 150 kr 100 kr NEYTENDAVERÐ A TOMÖTUMIJUNIOG JULIA N ORÐURLÖNDUM Tómatar Eins og meðfylgjandi súlurit sína, vom agúrkur ódýrastar hér á landi í júní og júlí s.l. Þó að sá árangur hafi ekki náðst í verði tómata í júní, þá náðist hann í júlí. / Islenskir garðyrkjubændur vinna með hag kröfuharðra íslenskra neytenda að leiðarljósi, með því að útvega þeim gæðavöm á góðu verði. 3Ö»' w. verið erfitt og dýrt á ð vera grænmetis- ndi en það er að rei einhseft. Sveifl- \ tegundum, gæð- kki BÍstverði eru ndinn veit aldrei *ur.x ■ . urð sá tími að 'metis er þáð •el viðráðan- &í6ik.'Vflt- i tómata I ann heftir ■. Stórir, 4. góðu homum (croissants) Og súkkulaði- brauðum að ekki sé minnst á löngu, mjóu „baguette“-franskbrauðin er það himnasending að geta gengið- að þessum vörum visum í 6tórmörk- uðunum, þar sem dagiegar nauð-. syújar eru oftast keyptar. Þótt amjörhom og »snittubrauð“ séu vissulega seld f flestum íslensk- um bakaríum er-hreinlega ekki um sama hlutinn að ræða. Víkvetji leggur það því gjamah á sig- að klára baksturinn sjálfur á Bnyör- homunum fyrir franska helgar- morgunverðinn. ii^ii-síSr ®Sis5f Uppgefin verð em skv. opinbemm tölum á Norðurlöndum. / Hagstofa Islands Danmarks statistik Statikcentralens information Finnland Konsumentverket Sverige Konsumentverket Norge é ISLENSK GARÐYRKJA - okkar allra vegna! Garðyrkjubændur eru á heimavelli, pegar peir ráðleggja öðrum að stunda ekki steinkast úrglerhúsi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.