Morgunblaðið - 29.08.1996, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 29.08.1996, Qupperneq 51
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1996 51 I DAG BRIPS Omsjón Guómundur Páll Arnarson „ALLAR svíningar höfðu gengið hjá mér þetta kvöld, svo ég var full fljótur á mér í fyrsta slag þegar ég svín- aði laufgosa. Um leið missti ég af fallegri vinningsleið." Björgvin Leifsson var með spilið að neðan í huga, en það kom upp í æfingaleik á Húsavík fyrir skömmu. Björgvin var í suður, sagn- hafi í mjög harðri slemmu, eða sex hjörtum. Félagi hans í norður var Torfi Aðalsteinsson, en AV voru Sveinn Aðalgeirsson og Guðmundur Halldórsson. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K985 V ÁK7 ♦ Á2 ♦ KG75 Vestur ♦ G62 V D4 ♦ G1098743 ♦ 6 Austur ♦ Á73 V 652 ♦ K6 ♦ D10943 Suður ♦ D104 V G10983 ♦ D5 ♦ Á82 Vestur Norður Austur Suður Sveinn Torfi Guðm. Björgvin - - Pass i grönd* Dobl 3 lauf 4 hjörtu rass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 hjðrtu Allir pass • Veik hindrun í lágiit. Útspilið var laufsexa og í 'Jósi fyrri velgengni í svín- ingum prófaði Björgvin gos- ann. En allt er í heiminum hverfult og í þetta sinn mis- heppnaðist svíningin. Björg- vin drap drottningu austur með ás og fór í trompið. Það lá vel. Björgvin fann síðan spaðagosann, en það dugði aðeins í ellefu slagi. Sá tólfti hefði þurft að koma með þvingun á austur í láglitun- um, en til þess vantaði sam- gang við suðurhöndina. Inn- koman á laufás fór í fyrsta slag. Þegar heim var komið síðla kvölds, fór Björgvin aftur yfír spilið og fann þá fallega vinningsleið. Hún byggist á því að taka fyrsta slaginn á laufkóng. Síðan er hjarta spilað fimm sinn- um og tígli og laufi hent úr borði. Loks er spaðinn fríaður með svíningu. Þá kemur upp þriggja spila endastaða, þar sem blindur á út: Norður ♦ 9 V - ♦ - ♦ G7 Vestur ♦ - V - ♦ G109 ♦ - Austur ♦ - V - ♦ K ♦ DIO Suóur ♦ - VD ♦ Á8 ♦ Spaðanían þvingar aust- ur í iáglitunum og tólfti slagurinn er í höfn. Ast er, þegarhvutti kemur með inniskóna. TM Reg U.S. Pat. OM - B|| hghts roserved (c) 1W6 Loa Angeles Times Syndicete Arnað heilla Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní í Háteigs- kirkju af sr. Karli Sigur- bjömssyni Dóra Thor- steinsson og Sigurður Ól- afsson. Heimili þeirra er í Eskihlíð 14, Reykjavík. SKAK Umsjón Margeir l’étursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á minn- ingarmótinu um Donner sem nú er að ljúka í Amsterdam í Hollandi. Julio Granda— Zunjiga (2.610) frá Perú, hafði hvítt og átti leik, en Gata Kamsky (2.745) Bandaríkjunum var með svart. 27. Hxd7! - Dxd7 28. Dxh6 — f5 29. Bxf5! og Kamsky gafst upp því hann verður mát eða tapar drottningunni. Staðan á mótinu var þessi, þegar tefldar höfðu verið níu umferðir af ellefu: 1—3. Kamsky, ívantsjúk og deF- irmian 572 v. af 9 möguleg- um, 4—6. Hodgson, Eng- landi, Piket, Hollandi og Granda Zunjiga 5 v. 7—9. Adianito, Indónesíu, Salov, Rússlandi og Van Wely, Hol- landi 472 v. 10. Ivan So- Ljósmyndastofan Svipmyndir BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 18. maí í Háteigs- kirkju af sr. Karli Sigur- bjömssyni Sigurborg Vil- hjálmsdóttir og Gunnar Þór Jóhannesson. Heimili þeirra er í Vesturbergi 2, Reykjavík. kolov, Bosníu 372 v., 11. Timman, Hollandi 3 v. og 12. Morosjevitsj, Rússlandi 272 v. Um helgina: Skemmtikvöld skákáhuga- manna föstudagskvöld kl. 20 hjá Skáksambandi íslands, Faxafeni 12. Þröstur Þór- hallsson, nýbakaður stór- meistari, sýnir skák og segir frá baráttunni við að hreppa titilinn. Atkvöld Taflfélagsins Hellis mánudagskvöld kl. 20 í Menningarmiðstöðinni, Gerðubergi. Að venju er teflt með Fischer/FIDE klukkun- Farsi WAIStLACS/cMcrUAB-T 01992 Farcus CartoontAlidribiMd by UrwerMl Prw« SyndeaM .. cn, SöUtmaðurinn, sacjdt, dd þetíct vxá, þot& nýjastcxsi þicUec-a/fþncyingu." HÖGNIHREKKVÍSI STJORNUSPA cftir. Frances Drakn // hAJéubetta., - - <Set&u. nonumema. tiSfia ddag. * 4 MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur vinsælda hjá fjölskyldu og vinum, og fagnar velgengi. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Bjartsýni og lipurð í samn- ingum greiða götu þína í við- skiptum dagsins, og íjöl- skyldan veitir þér vel þeginn stuðning. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur ákveðnar hug- myndir varðandi vinnuna, sem falla í góðan jarðveg hjá ráðamönnum. Framtíðin lof- ar góðu. Tvíburar (21.maí-20.júní) í» Einkamálin eru eitthvað að angra þig í dag, en ástvinum tekst að leysa vandann í sameiningu, og geta slakað á í kvöid. Krabbi (21. júní - 22. júlf) H£ Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast yfir góðu gengi í vinn- unni í dag. En í kvöld þurfa foreldrar að sýna bömunum þolinmæði. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Stökktu ekki upp á nef þér þótt þér mislíki vanhugsuð orð vinar í dag. Sýndu skiln- ing og ræddu málið í bróð- emi. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Þú gætir hlotið óvænta við- urkenningu fyrir vel unnin störf í dag. Þeir sem era að ferðast ættu að sýna aðgát í umferðinni. Vog (23. sept. - 22. október) jjó Þér miðar vel áfram í vinn- unni, sérstaklega fyrri hluta dags. Síðdegis ættir þú að hafa augun opin fyrir óvenju- legu tækifæri. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Ágreiningur getur komið upp um fjármálin í dag, en úr rætist ef þú leggur þig fram. Óvænt skemmtun bíður þín þegar kvöldar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Eitthvað óvænt gerist í vinn- unni í dag, sem á eftir að verða þér til heilla. Ættingi hefur góðar fréttir að færa síðdegis. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sumir eru að ráðgera meiri- háttar Ijárfestingu, svo sem kaup á íbúð eða bíl. En fjár- mununum gæti verið betur varið í annað. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þér berast ánægjulegar fréttir, sem þú hefur beðið eftir. Gætu þær leitt til ferða- lags á næstunni. Ástvinir fagna í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Horfumar í fjármálum fara batnandi. Hlustaðu ekki á sögusagnir, sem eiga ekki við rök að styðjast. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Stjörnuspána í að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Alúðar þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug á 75 ára afmœli mínu 15. ágúst sl. með heimsóknum, gjöfum, símtölum eða á annan hátt. Gœfan fylgi ykkur um ókomin ár. Matthías Bjarnason. 1000 SNUNINGA Creda þvottavél Á KYNNINGARVERÐI AÐEINS 49.900.- STGR TAKMARKAÐ MAGN ipfei Notar allt 'p 36% minna ra ®fnjstogUnd I Skynjar ma,®fna^misvörn) l Ffnskolun ( stöðugt Úéar Þvott'" vjnda , 1000/500snuning 1 SSSSSg SSfl.ÉSÉ*— 1 rekur 5 «ab RðFMKlðVERZUIN ISLðNDS If SKÚTUVOGI 1, SÍMI 568 8660 Skrifstofutækni Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrif- stofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá undir krqfjandi störf á vinnumarkaði. Helstu námsgreinar eru: Handfært bókhald Tölvugrunnur Ritvinnsla Töflureiknir Verslunarreikningur Gagnagrunnur Mannleg samskipti Tölvubókhald Lokaverkefni STARFSMENNTUN fjárfesting til framtíðar wmm v- 5' % k m m „Ég hafði samband við Tölvuskóla tslands og ætlaði að fá undirstöðu í bókhaldi og var mér bent á skrif- stofutækninámið. Eftir að hafa setið þetta nám þá tel ég mig mun hæfari starfskraft en áður og nú get ég nýtt mér þá kosti, sem tölvuvinnslan hefur upp á að bjóða. Ég mæli eindregið með þessu námi. “ Ólafur Benediktsson, starfsmaður Glófaxa. . Öll námsgögn innifalin 1 r Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 567 14 66

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.