Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 11 FRÉTTIR Göngur og réttir á næstu vikum GÖNGUR og réttir eru framundan og fyrstu réttir haustsins verða á föstu- daginn 6. september. Búist er við að dilkar komi vænir af fjalli í haust og fallþungi verði vel yfir meðallagi eftir gott sumar. Hér fer á eftir yfir- lit yfir helstu fjárréttir og stóðréttir haustsins: Fjárréttir Réttir Dagsetningar Arnarhólsrétt í Helgafellssv. Snæf. sunnudagur 22. sept Auðkúlurétt í Svínavatnshr., A.-Hún. laugardagur 14. sept. Áfangagilsrétt í Landmannaafrétti, Rang. fimmtudagur 19. sept. Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. sunnudagur 15. sept. Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. Dalsrétt í Mosfellsdal, Kjós. Fljótshlíðarrét í Fljótshlíð, Rang. Fljótstungurétt í Hvítársíðu, Mýr. Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. Fossvallarétt v/Lækjarbotna, (Rvík/Kóp) Grímsstaðarétt í Álftaneshr., Mýr. Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. Heiðarbæjarrétt í Þingvailasveit, Árn. Hítardalsrétt í Hraunhr., Mýr. Hlíðarrétt í Bólstaðarhl.hr. A.-Hún. Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing Hraunsrétt í Áðaldal, S.-Þing. Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn. Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. Húsmúlarétt v/Kolviðarhól, Árn. Kjósarrétt í Kjósarhr.,' Kjósarsýslu Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal; Klausturhólarétt í Grímsnesi, Árn. Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. Nesjavallarétt í Grafningi, Árn. Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. Rauðsgilsrétt í Hálsasveit; Borg. Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. Reynistaðarrétt í Staðarhr., Skag. Selflatarrétt í Grafningi, Árn. Selvogsrétt í Selvogi, Árn. Silfrastaðarétt í Akrahr., Skag. Skaftholtsréttir í Gnúpveijahreppi, Árn. Skaftárrétt í Skaftárhr., V.-Skaft. sunnudagur 15. sept. sunnudagur 22. sept. þriðjudagur 17. sept. sunnudagur 15. sept. föstudagur 6. sept. sunnudagur 22. sept. þriðjudagur 17. sept. laugardagur 14. sept. laugardagur 21. sept. mánudagur 16. sept. sunnudagur 15. sept. sunnudagur 8. sept. sunnudagur 8. sept. föstudagur 13. sept. laugardagur 7. sept. laugardagur 21. sept. mánudagur 23. sept. sunnudagur 15. sept. miðvikud. 18. sept. laugardagur 14. sept. laugardagur 7. sept. laugardagur 21. sept. miðvikudagur 18. sept. föstudagur 20. sept. laugardagur 14. sept. sunnudagur 8. sept. mánudagur 23. sept. mánudagur 23. sept. mánudagur 16. sept. föstudagur 13. sept. laugardagur 7. sept. Skaftártungurétt í Skaftártungu, V.-Skaft.laugardagur 14. sept. Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. Skarðsrétt í Borgarhr., Mýr. Skrapatungurétt í Vindhælishr., A.-Hún. Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. Tungnaréttir í Biskupstungum, Árn. Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. Valdarásrétt í Víðidal, V.-Hún. Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. Þórkötlustaðarétt í Grindavík Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. Ölfusrétt í Ölfusi, Árn. laugardagur 7. sept. mánudagur 16. sept. sunnudagur 15. sept. laugardagur 14. sept. laugardagur 14. sept. föstud. 13. og laug. 14. sept. föstudagur 13. sept. laugardagur 14. sept. laugardagur 21. sept. laugardagur 14. sept. mánudagur 16. sept. þriðjudagur 24. sept. Helstu stóðréttir Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. Reynistaðarrétt í Staðarhr., Skag. Silfrastaðarétt í Akrahr., Skag. Hlíðarrétt í Bólst.hl.hr., A.-Hún.. Skrapatungurétt í Vindhælishr., A.-Hún. Borgarrétt í Eyjafjarðarsveit Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. Viðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugard. 14. sept. um liádegi laugard. 14. sept. um kl. 16. sunnud. 15. sept. um kl. 15. laugard. 21. sept. upp úr hádegi sunnud. 21. sept. kl. 10. laugard. 28. sept. kl. 13. iaugard. 28. sept. upp úr hádegi laugard. 5. okt. kl. 10. laugard. 5. okt. ki. 13. Banni á Daníel D. aflétt ÚTGERÐ flutningaskipsins Daníels D. gekk í gær að öll- um kröfum ITF (Alþjóða flutningaverkamannasam- bandsins). Kjartan Guð- mundsson, eftirlitsmaður ITF, sagði að afgreiðslubanni hefði þegar í stað verið aflétt af skipinu í Lúbeck. Kjartan sagði að útgerðin hefði greitt áhöfninni um 60.000 dollara (rúmar 3,9 milljónir) í peningum snemma í gærmorgun. Þrír Króatar og einn íslendingur hefðu að auki fengið afhenta flug- og lestarmiða til næsta áfanga- staðar síns. Aðrir úr áhöfn- inni hafa ekki sagt upp störf- um. Kjartan sagði að af- greiðslubanni hefði þegar í stað verið aflétt af skipinu. Hins vegar hefði því verið vísað til hliðar í höfninni og ekki væri víst hvenær hægt yrði að hefja afgreiðslu. Hann sagðist hafa upplýsingar um að útgerðin leitaði eftir Is- lendingum til að taka við af fjórmenningunum enda þyrfti að fullmanna skipið áður en haldið yrði úr höfn. Kjartan sagðist mæla með því að íslendingar væru á skipinu og skipið væri skráð á íslandi. Daníel D. er skráð á Kýpur. Landi tek- inn við laugarnar HALD var lagt á þrjátíu lítra af landa á iaugardag og fjór- ir menn handteknir vegna málsins og færðir á lögreglu- stöð til yfirheyrslu. Málavextir voru með þeim hætti að sést hafði til manna vera að bera kassa á milli bifreiða á bifreiðastæði við Sundlaugarnar í Laugardal. Við eftirgrennslan kom í ljós að þarna voru sölumenn landa á ferð og fjórir teknir höndum eins og áður sagði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu fylgist hún grannt með hugsanlegri framleiðslu, dreifingu og sölu á landa, ekki síst þar sem vitað sé að framleiðendur þessarar göróttu afurðar hafi sumir hveijir miðað fram- leiðslu sína við markað sem er nú að ganga í endurnýjun lífdaga eftir sumarleyfi. Er þar átt við skólaskemmtanir og unglingasamkvæmi. Sama kvöld og landinn var tekinn við laugarnar, lagði lögreglan hald á þijá lítra af sama vökva sem fundust í bifreið- um ungmenna í miðborginni. Helstu réttir í Landnámi Ingólfs Laugardagur 21. sept. upp úr hádegi Laugardagur 21. sept. upp úr hádegi Laugardagur 21. sept. upp úr hádegi Laugardagur 21. sept upp úr hádegi Laugardagur 21. sept. síðdegis Sunnudagur 22. sept. um hádegi Sunnudagur 22. sept. upp úr hádegi Mánudagur 23. sept. árdegis Mánudagur 23. sept. árdegis Mánudagur 23. sept. um hádegi Þriðjudagur 24. sept. árdegis Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit Húsmúlarétt við Kolviðarhól Nesjavailarétt í Grafningi Þórkötlustaðarétt í Grindavík Lönguhlíðarrétt v/Bláíjallaveg Dalsrétt í Mosfellsdal Fossvallarétt við Lækjarbotna Selvogsrétt í Selvogi Selflatarrétt í Grafningi Kjósarrétt í Kjós Ölfusréttir í Olfusi Seinni réttir verða tveim vikum síðar á sömu vikudögum, þ.e. dagana 5.-8. október. Til að auðvelda hreins- un afrétta og draga úr hættu á ákeyrslum á þjóðvegum í haustmyr- krinu er lögð áhersla á að fé verði haft sem mest í haldi eftir réttir. Samkvæmt fjallskilasamþykkt fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr. 401/1996 er óheimilt að sleppa aftur fé úr haustréttum á afrétti. Hvernig listaverk fengirðu þér ef þú ynnir 44 milljónir í Víkingalottóinu? V I K I N G A LtTTV Til mikils að vinna! /"ir*\ Alla miðvikudaga I i \ fyrirkl. 16.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.