Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.09.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 41 RAÐA UGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Hársnyrtar Hárskerasvein- eða meistara vantar á hár- snyrtistofu frá kl. 13-18. Góð vinnuaðstaða og góð laun fyrir fjölhæfan fagmann. Upplýsingar í síma 587 3606. Þýðingar Tek að mér alhliða þýðingarstörf úr ensku, spænsku og ítölsku. Hef reynslu af sjávarút- vegi, ferðaþjónustu og leikverkum. Axel Björnsson, sími 552 2391, pósthólf 1189, 121 Reykjavík. Gröfu- og ýtumenn Vantar vana gröfu- og ýtumenn strax. Upplýsingasími 565 3140. Klæðning ehf. Tónlistarskóli Tónlistarkennara vantar í Öxarfjarðarhérað. Æskilegt að hann kenni á píanó, harmónikku og tónfræði. Mikill tónlistaráhugi er á svæð- inu. Upplýsingar í síma 465-2288 og 465-2446, fax 465-2388. Snarstefjun Tónlistarskólinn í Keflavík vill ráða kennara strax í hlutastarf til þess að kenna snarstefjun (improvisation, spuna) í litlum hópum nem- enda á ýmis hljóðfæri. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 421 1153. Tónlistarskólinn íKeflavík. Járniðnaðarmaður óskast til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar gefur Teitur Gústafsson í síma 562 2700 eða 567 4002 á skrifstofutíma. Sérkennari í sérdeild Grunnskólinn í Ólafsvík auglýsir lausa stöðu sérkennara í sérdeild skólans. Námskrá deildarinnar næsta skólaár liggur þegar fyrir og starfsemi deildarinnar er nær fullmótuð af fráfarandi sérkennara. Starfið er heil staða ásamt yfirvinnu ef óskað er. Spennandi starf fyrir metnaðarfullan sérkennara við góðar starfsaðstæður. Grunnskólakennari (B.Ed.) kemur einnig til greina í starfið. Flutnings- styrkur, útvegun húsnæðis og 60% niður- greiðsla húsaleigu í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir skal senda í Grunnskóiann í Ólafs- vík, Ennisbraut 11, 355 Ólafsvík eða í mynd- sendi, snr. 436 1481, fyrir 30. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skólastjóri, símar 436 1150/436 1293 og Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskóla- stjóri, símar 436 1150/436 1251. Byggingakrani Góður byggingakrani til leigu eða sölu. Upþlýsingar í síma 588 0430 eða 897 0530. ÝMISLEGT Glæsilegt einbýli á Spáni til leigu Tímabil sept. ’96 til apríl ’97 í lengri eða skemmri tíma. Staðsetning: Mar-Menorflói, suðuraf Alicante. Aðstaða: 3 svefnherbergi, allur húsbúnaður, gervihnattasjónvarp, hita- og kælikerfi, 15 mín. gangur á strönd, sólþak o.fl. Uppl. ísíma 551 8892 og 551 4242-Pétur. KENNSLA Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólinn verður settur fimmtudaginn 5. september nk. kl. 17. í Háteigskirkju. Skólastjóri TONLISTARSKOLI F) It) IH I Frá Tónlistarskóla FÍH Skólinn verðursetturföstudaginn 6. septem- ber næstkomandi,kl. 17. í sal skólans að Rauðagerði 27. Kennsla hefst mánudaginn 9. september næstkomandi. Skólastjóri. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Raufarhafnarhreppur óskar eftir tilboðum í lagnir og frágang innanhúss í um 200 m2 tengibyggingu við íþróttahús á Raufarhöfn. Einnig í loftræstikerfi í tengibyggingu og íþróttasal. Utboðsgögn fást hjá Verkfræðistofu Norður- lands ehf., Hofsbót 4, 600 Akureyri, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði til leigu ca 180-200 fm í Múlahverfi. Upplýsingar í síma 568 4499. ÓSKAST KEYPT ISTAK Skúlatúni 4. 'IIHLAÐBÆR COLAS Malbikun Tækjastjóri og verkamenn vanir malbikun óskast til starfa nú þegar í Reykjavík og á ísafirði. Hlaðbær Colas hf., sími 565 2030. Mosfellsbær Dagmæður óskast til starfa í Mosfellsbæ. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Nánari upplýsingar um skilyrði fyrir leyfisveit- ingu og umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun Mosfellsbæjar, Þverholti 3. Yfirmaður fjölskyldudeildar. TILKYNNINGAR K I P U L A G R í K I S I N S Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, bollastell, gömul póstkort, íslensk spil og húsgögn, stór og smá. Upplýsingar í síma 567 1989. Geymið auglýsinguna. Auglýsing um mat á umhverfisáhrifum - frek- ara mat Seyðisfjarðarvegur um Eyvindará við Egilsstaði Skipulag ríkisins kynnir frekara mat á um- hverfisáhrifum Seyðisfjarðarvegar um Ey- vindará við Egilsstaði. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um frekara mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 4. september til 10. október 1996 á Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, og Þjóðarbókhlöð- unni, Arngrímsgötu 3, Reykjavík. Einnig á bæjarskrifstofum Egilsstaða og Safnahúsi Austurlands, Laufskógum 1, Egilsstöðum. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 10. október 1996 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást enn- fremur nánari upplýsingar um mat á um- hverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Sntá ouglýsingar Hótel á hálfvirði 3ja og 4ra stjörnu f Evrópu frá: Malta frá 680 pr. mann á dag. Spánn frá 1230 kr. Portúgal 1.460 kr. Hótelskrá: s. 587 6557 kl. 19-21. ÝMISLEGT FÉLAC BEYKJAVÍKUB Tætsí, kínversk leikfimi fyrir fólk á öllum aldri. Kfnverskur þjálfari. Upplýsingar í síma 587 3073. Hörgshlfð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund f kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ___r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma f kvöld kl. 20.30 í Kristniboössalnum. Ræðumað- ur: Ragnar Gunnarsson. Allir velkomnir. Munið grænmetismarkaðinn laugardaginn 7. september á Hoitavegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.