Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Frumsýning fim. 17/10 örfá sæti laus — sun. 20/10 örfá sæti laus fös. 25/10 örfá sæti laus — sun. 27/10 örfá sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fös. 18/10 uppselt — lau. 19/10 uppselt — fim. 24/10 uppselt — lau. 26/10 uppselt — fim. 31/10 uppselt — lau. 2/11 — sun. 3/11. Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason o 9. sýn. fim. 17/10 uppselt — 10. sýn. sun. 2l nokkur sæti laus — fös. 1/11. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Fös. 18/10 nokkur sæti laus — fim. 24/10 nokkur sæti laus — lau. 26/10 lau. 2/11. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 19/10 örfá sæti laus — fim. 31/10 — sun. 3/11. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner ■ • - • -... !. 27/10 — ! §! Kjartan Ragnarsson. /10 öi...... l örfá sæti laus — fös. 25/10 Sun. 20/10 kl. 14 örfá sæti laus Ath. takmarkaður sýningafjöldi. sun. 3/11. Miðasalan eropin mánudaga og þriðjudaga ki. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Símib51 1200. tíLEÍKFÉLAG^ REYKJAVÍKURlB —1897- 1997---------------^ Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR! eftir Árna Ibsen. lau. 19/10 fös. 25/10 LitlVsvÍð kf. ~20~.Ö0: ...... LARGO DESOLATO eftir Václav Havel fim. 17/10, sun 20/10 kl.16.00. Leynibarinn kl. 2Ö.30: BARPAR eftir Jim Cartwright fös. 18/10, uppselt, lau. 19/10, aukasýning Litla sviðið kl. 20.00: Frumsýning laugard. 19. okt. SVANURINN eftir Elizabeth Egloff Leikendur: Björn Ingi Hilmarsson, Ingvar E. Sigurðsson og María Ellingsen. íslensk þýðing: Árrni ibsen Lýsing: Ögmundur Þ. Jóhannesson Leikmynd og búningar: Jón Þórisson Leikstjórn: Kevin Kuhlke. Samstarfsverkefni Leikfélags Reykjavíkur og leikflokksins Annað svið.__ Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 til 20 nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekið á móti miðapöntu- num virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Ivöldstund með I Mið. 16/10 örfó 5æ/i/oiK,fim. 17/10 öríúsæti, fös. 18/10 öifó sæli hus, lou. 19/10 ödösæli kus sun. 20/10 nMur sæli hus, fim. 24/10 næg sæli, R fðs. 25/10 upppanlud, lou. 26/10 upppanlod, Pj sun. 27/10 upppantod. Hægt ei oi skw sig ú biilista i uppponlaöor sýningor. HINAR KÝRNAR Sýnl oð nýju í nóvember. SEIDANDI SPÆNSKiR RÉTTIR GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR FORSALA Á MIÐUM MIÐ - SUN MILLI 17-19 AB VESTURCÖTU 3. MtOAPANTANlR ALLAN SÓLARHRINOINN. S: 5S1 9055 Sýnt í Loftkastalanum fimmtud. 17. okt. kl 20, fimmtud. 24. okt. kl. 20. ★★★★ X-ið Miðasala i Loftkastala, frá kl. 10-19 •b 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Sigrún Ástrós eftlr Wflly Russel, lelkin af Sunnu Borg. 7. sýnlng fös. 18. október kl. 20.30 8. sýnlng lau. 19. október kl. 20.30 Dýrin í Háisaskógi eftir Thorbjörn Egner Frumsýning 19. október kl. 14.00 2. sýning sun. 20. október kl. 14.00 SímT 46214ÖÓ- Miðasalan er opin aila virka daga nema mánudaga ki. 13.00-17.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símsvari allan sólahringinn. JDaguÆmrtmx -besti tími dagsins! Fös. 18. okt. kl. 20. Lau. 26. okt. kl. 20. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugamar/' - kjarni málsins! Lau. 19. okt. kl. 20. Fös. 25. okt. kl. 20. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Miðasala opin mán. - fös. frá kl. 10 til 19 Lau. 13-19. Morgunblaðið/Halldór Á SYNINGUM eru dansararnir á stundum klæðalausir. Erótík við Austurvöll ERÓTÍSKUR skemmtistaður, Erotic Club Óðal, var opnaður við Austurvöll í fyrrakvöld en tveir staðir með svipuðu sniði hafa verið starfræktir í Reykjavík að undanförnu. Um helgar munu nektardansmeyjar frá Kanada, Frakklandi og Danmörku stytta gestum stundir á miðhæðinni en á 3. hæð bjóða þær einkasýningar. Á fimm vikna fresti er áætlað að karlmenn komi fram og svipti sig klæðum á svipaðan hátt, að sögn Garðars Kjartanssonar sem er annar eigandi staðarins ásamt Vaíi Magnússyni. Á Erotic Club Óðal eru starfsstúlkur í sal fijálslega klæddar, í samfellum, stuttum tígurpilsum, og stígvél- um en karlmennirnir sem þar vinna klæðast smóking- fötum. Á sýningum eru dansararnir á stundum klæðalaus- ir en Garðar segir viðskiptavini ekki hafa leyfi til að snerta þá, eins og tíðkast víða erlendis. Hins vegar segir hann erlendu dansmeyjarnar hálfsmeykar við að koma fram á íslensku stöðunum þar sem kven- menn eru þar tíðir gestir og því séu þær óvanar. Dansmeyjarnar hafa dvalarleyfi á Islandi í tæpan mánuð og eru á aldrinum 20-35 ára. Lögreglan mun fylgjast með Ekki þarf sérstakt leyfí fyrir erótískum sýningum ef þær eru innan ákveðinna löglegra marka en lögregl- an mun fylgjast með hvernig sýningum verður háttað á nýja staðnum, að sögn Böðvars Bragasonar, lög- reglustjóri í Reykjavík. „Ef eitthvað er ofgert verður haft samráð við rikissaksóknara sen mun þá hafa síð- asta orðið í málinu,“ sagði lögreglustjóri í samtali við Morgunblaðið. • BRUCE Willis og Demi Moore. Sköllóttar stjörnur . ► BRUCE Willis sem löngum hafði gaman af að renna fingrum i gegnum dökkt hár eiginkonu sinn- ar, Demi Moore, getur það ei meir en hefur því meira gaman af að klappa henni á skallann síðan hún lét hvern hárbrodd fjúka nýlega. Með nýju klippingunni hneykslaði hún marga aðdáendur sem ekki höfðu jafnað sig á broddaklippingunni sem hún þurfti að skarta vegna hlutverks í myndinni „GI Jane“. Nú þykir þeim hún hafa gengið of langt i en ljóst er að henni líkar snoðinkollurinn ákaflega. Breski leikarinn Richard Harris sem þekktur er fyrir langa silfurlokka virðist hafa tekið Moore að fyrirmynd og brugðið sköfunni á skallann því hann hefur látið lokkana flakka fyrir hlutverk í endur- gerð myndarinnar „The Hunchback Of Notre Dame“. Á myndinni sést hann reyna að sannfæra rúmenska vegbréfseftirlitsmenn um hver hann sé, sem tókst að lokum. RICHARD Harris. Á STÓRA SVIÐI B0RGARLEIKHÚSSNS\ fös. 18. okt. kl. 20. ÖRFÁ SÆTILAUS lau. 19. okl. kl. 23.30 UPPSELT fim. 24. okt kl. 20 ÖRFÁSÆTIUUS lou. 26. okt. kl. 20 AUKASÝNING lau. 26. okt. kl. 23.30 UPPSELT jin er ekki við hæfi Miðasalan er opin kl. 13 - 20 allfl daga. Miðgpantanir í simo 568 8000 J IVI-R-T- 1-N-G-U-R ,-v HERMÓÐUR 3. sýning:föstudag 18/10 ALm? OG HÁÐVÖR 4 sýnirig: laugardag 19/10 Hafnáfjarðarlelkhúsið, Sýning hefst kl. 20.00 Vesturgata 11, Hafnarfiröi. Miöapantanir í síma og fax. 555 0553 - “ “ A ÍsMÍ veitingahúsið býður uppá þriggja rétta Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. iiiinP m ISLENSKA OPERAN Föstudag 18. okt kl 20, Sunnudag 20. okt. kl. 20. Netlang: http://wvirw.centzum.is/masterclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga Master Class eftir Terrence McNally - kjarni málsins! .y^SaviJ^ "Sýning sem lýsir af sköpunar- gleöi, aga og krafti og útkoman er listaverk sem á erindi til allra" Arnór Benónýsson Alþ.bl. 28. sýning föstudag 18.10. kl. 20.30 29. sýning laugardag 19.10. kl. 16.00 30. sýning sunnud. 20.10. kl. 20.30 SKEMMTIHUSIÐ ^AUFÁSyEGI 22 S:552 2075 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU XGnciulu 6 JuimluTilíce • öúnL 5521971 „KOMDU uuFi efíir ^eorj Jjúc/ter LEIÐP Beiésljóri: JLduar Óiyrur/ónssoji 3. SÝN FÖS. 18. OKT. ÖRFA SÆTI ÍAUS 4. SÝN SUN. 20. OKT. ÖRFA SÆTI LAUS. SÝNINGAR HF.FJAST KI„ 20.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.