Morgunblaðið - 19.10.1996, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 19.10.1996, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Morgunblaðið/Kristinn AÐGERÐIN í fullum gangi á Landspítalanum í gær og leynir einbeitingin sér ekki lýá þeim Thomas Carlstedt og Rafni Ragnarssyni. A Utlit fyrir að aðgerðirn- ar beri góðan árangur LÆKNARNIR slaka á að aðgerð lokinni. Frá vinstri: Thomas Carlstedt, Rafn Ragnarsson og Ari Ólafsson. Jón Olafsson stj órnar for maður Islenska útvarpsfélagsins: Ein efnisleg at- hugasemd gerð vegna fréttar SÆNSKI bæklunar- og handa- skurðlæknirinn Thomas Carlstedt gerði í gær skurðaðgerðir á tveimur íslenskum börnum sem þjáðst hafa af taugalömun í handlegg. Lömun- in, sem kallast „brachial plexus áverki“, er afleiðing svokallaðrar axlarklemmu í fæðingu. Carlstedt til aðstoðar voru þeir Rafn Ragnarsson, yfírlæknir á lýta- lækningadeild Landspítalans, og Ari Ólafsson, bæklunar- og handa- skurðlæknir á bæklunardeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri. Læknarnir voru sammála um að aðgerðirnar hefðu tekist vel. Reynd- ar stóð til að gera aðgerð á fjórum börnum en þegar til kom voru tvö þeirra veik og verða því að bíða enn um sinn. Axlarklemma orsakast af erfíð- leikum í fæðingu. Til þess að losa um axlirnar verður að toga í höfuð bamsins og þá getur það gerst að taugar sem liggja niður í handlegg togna eða slitna með þeim afleiðing- um að handleggurinn lamast. Flest þau börn sem verða fyrir þessum áverka í fæðingu fá oftast vemleg- an bata á nokkrum árum án skurð- aðgerðar. Ákveðinn hluti hlýtur hins vegar varanlega skaða. Markmiðið er að bæta starfs- og hreyfigetu handarinnar Af þeim um það bil 100 þúsund börnum sem fæðast í Svíþjóð á ári hverju verða um 100 eða 0,1% fyr- ir axlarklemmu, að sögn Thomasar Carlstedt. Af þeim hljóta um 15% varanlega áverka. Hann segir hlut- fallið vera svipað í öðrum vestræn- um löndum jafnvel þó að fæðingar- þjónustan sé í háum gæðaflokki. „Þetta er neyðarástand sem skapast í fæðingunni og það sem máli skiptir í þeirri stöðu er að bjarga lífí bamsins og móðurinnar," segir hann. Það verður að gerast TILRAUN verður gerð með nýja tilhögun við gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 1997. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri sagði í borgarstjórn á fímmtu- dag að gera eigi breytingar á verk- lagi og samskiptum í stjórnkerfi borgarinnar á þann veg að gerð verði rammafjárhagsáætlun í stað fullbúinnar fjárhagsáætlunar sem taki til allra verkefna borgarinnar. strax og þá geta afleiðingamar orð- ið þær sem áður er lýst. Hann seg- ir árangur aðgerðar fara eftir því hversu mikill áverkinn sé. Markmið- ið sé að bæta starfs- og hreyfígetu handarinnar. ísiensku læknarnir lýsa ánægju sinni yfír lærdómsríku samstarfí við Thomas Carlstedt og segja mikinn akk í því að geta leitað til hans í framtíðinni. Hann hefur mikla reynslu af aðgerðum sem þessum og hefur á síðustu árum meðhöndl- að langflest þeirra barna sem orðið hafa fyrir axlarskaða í Svíþjóð. Hann hefur unnið á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi en starf- ar nú á The Royal National Ort- hopaedic Hospital í Lundúnum. Foreldrar gagnrýna Tryggingastofnun greiðir aðeins hluta af kostnaðinum við aðgerðina og komu sænska skurðlæknisins. í rammafjáráætluninni verður einstökum stofnunum og fyrirtækj- um borgarinnar ákvarðaður fjár- hagur sem forstöðumenn þeirra eru lýstir ábyrgir fyrir. Ingibjörg Sólrún sagði í umræðum um nýtt vinnulag við fjárhagsáætlunargerð að með þessu móti væri skýrt hver bæri ábyrgð á fjárhag stofnana og fyrir- tækja borgarinnar. Hún sagði að aukinni ábyrgð fylgdi aukið frelsi Eldri borgari, sem ekki vildi láta nafns síns getið, stóð fyrir söfnun meðal einkaaðila til þess að af að- gerðinni gæti orðið. Meðal annars greiða Flugleiðir fargjald læknisins og Hótel Saga gefur gistinguna. Óformleg samtök foreldra barna með axlarskaða hafa gagnrýnt Tryggingastofnun fyrir að vilja ekki greiða fyrir komu sérfræðings hing- að til lands. Aftur á móti hefur stofnunin verið tilbúin að greiða fyrir að senda börnin og foreldra þeirra utan til aðgerðar, jafnvel þó að það hafi mun meir kostnað í för með sér. Aðspurður hvort bömin tvö sem voru veik og komust þess vegna ekki í aðgerðina væru búin að missa af henni segir Rafn: „Engan veginn. Eg held að við eigum hauk í homi þar sem Thomas er. Ég geri ráð fyrir að hægt verði að banka upp á hjá honum þegar þar að kemur.“ til að nýta fjármuni á þann hátt sem best væri talið á hverjum stað. Árni Sigfússon, borgarfulltrúi D-lista, fagnaði hugmyndum um nýju tilhögunina. Sagði hann sér- staklega jákvætt að fjárhagur eigi að takmarkast af áætluðum tekjum. Árni hvatti eindregið til þess að áfram verði haldið á þessari braut og drög gerð að því að móta fjár- hagsstefnu til tíu ára. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Jóni Ólafssyni, stjórnarformanni íslenska útvarps- félagsins. „Vegna ítrekaðra yfírlýsinga Elínar Hirst í tengslum við frétta- stjóraskipti á Stöð 2 og Bylgjunni vil ég taka fram eftirfarandi: Það er stefna íslenska útvarps- félagsins að fréttastofa þess sé sjálfstæð og ritstjórnarlegt frelsi hennar algjört. Hlutverk stjórn- anda félagsins er að ráða frétta- stjóra, setja fréttastofunni fjár- hagsramma í samráði við hann og hafa eftirlit með því að sá rammi sé haldinn. Þar með eru upptalin afskipti yfírstjórnar félagsins af fréttastofunni, - það er aldrei hlut- ast til um ritstjórnarleg málefni og ritstjórnarlegt vald liggur hjá fréttastjóranum einum. Elín Hirst hefur sjálf margsinnis lýst því yfir opinberlega að ná- kvæmlega svona sé málum háttað, og að hvorki ég né aðrir í hópi eigenda eða stjórnenda félagsins hafi reynt að hafa afskipti af rit- stjórnarstefnu fréttastofunnar eða einstökum fréttum. Það skýtur því skökku við að Elín skuli nú kjósa að gefa yfirlýsingar, sem ganga þvert á allt sem hún hefur áður sagt um málið. Það skal þó upplýst hér, að einu sinni hef ég gert efnislega athuga- ELÍN Hirst fráfarandi fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar sendi síð- degis í gær frá sér eftirfarandi yfírlýsingu: „Vegna yfirlýsinga sem Jón Ólafs- son, stjórnarformaður ÍÚ, hefur sent frá sér vegna ummæla minna í fjölmiðlum í gær og í dag, óska ég eftir að eftirfarandi svar mitt verði birt. „Ég hef lýst því yfir opinber- lega, síðast í júlí í sumar, að eig- endur Stöðvar 2 hafí aldrei reynt að hafa áhrif á fréttaflutning fréttastofunnar meðan ég var fréttastjóri, og það var sannleikan- um samkvæmt á þeim tíma. Það var ekki fyrr en undir það síðasta að halla fór á ógæfuhliðina í þess- um efnum og ég sé mig knúna til að nefna dæmi um það. í lok september lét Jón Ólafsson bera mér þau skilaboð að hann teldi að frétt um samkomulag Stöðvar tvö um sýningarrétt á enska fótboltanum frá haustinu 1997 ætti að vera aðalfréttin í fréttatímanum 19:20 það kvöldið. Ég sendi þau skilaboð til baka að fréttin kæmi á þeim stað í frétta- tímanum sem hún ætti heima, og hvergi annarsstaðar. Þann fyrsta október síðastliðinn sagði Jón Ólafsson orðrétt við mig þegar ég innti hann eftir ástæðum þess að hann vildi skipta um frétta- stjóra; að honum líkaði ekki minn stíll sem fréttastjóri, þar sem ég semd við frétt á Stöð 2 og það gerðist nýlega - eftir að ég kynnti Elínu ákvörðun um skipulags- breytingar á fréttastofu. Tilefnið var þetta: Fyrir skömmu birti Stöð 2 frétt um hæstaréttardóm sem féll Eimskipafélagi Íslands í vil með samhljóða atkvæðum allra fimm dómaranna. Pétur Kr. Haf- stein var einn dómaranna og fréttastofa Stöðvar 2 velti upp þeim fleti á málinu, að dómsniður- staðan kynni að vera tortryggileg vegna hugsanlegs fjárstuðnings Eimskipafélagsins við forseta- framboð Péturs! Ég lýsti þeirri skoðun minni við Elínu að mér þætti þessi aðdróttun tilefnislaus, ósmekkleg og út í hött, þó ekki væri nema vegna þess að allir fímm dómararnir komust að sömu niðurstöðu. Frétt af þessu tagi væri til þess eins fallin að tortryggja störf Péturs Kr. Haf- stein sem hæstaréttardómara. Elín var mér ósammála og taldi þetta vera frétt sem ætti fullan rétt á sér. Þetta er eina dæmið um efnis- legar athugasemdir mínar við fréttaflutning Stöðvar 2 - og lái mér hver sem vill. Ég vil að lokum ítreka að ég harma brotthvarf Elínar frá frétta- stofunni, en yfirlýsingar hennar í kjölfarið hitta engan fyrir nema hana sjálfa." hugsaði ekki nóg um hagsmuni fyrirtækisins. Hann nefndi dæmi um tvær fréttir sem hefðu kostað Stöð 2 tugi milljónir króna í auglýs- ingatekjur, önnur fréttin var um dóm sem féll í Hæstarétti í máli Eimskipafélags íslands, en í hinu tilfellinu var um að ræða frétt um tryggingamál hjá Sjóvá-Almenn- um. Jón sagði ennframur að með þessum fréttum væru meiri líkur á því að þessir aðilar kæmu með hlutafjárframlag til Stöðvar þijú. Hann taldi ótækt að fréttastjóri stöðvarinnar væri ekki meðvitaður um þessa hagsmuni eigenda Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. Ég sagði hon- um að ég teldi hagsmunum eig- enda fyrirtækisins best borgið með því að stöðin ræki sjálfstæða og óháða fréttastofu sem þjónaði ein- ungis hagsmunum almennings." ------»--» ♦----- Innbrot í Hj álpartækj a- bankann BROTIST var inn í Hjálpartækja- bankann við Hátún í fyrrinótt. Innbrotið uppgötvaðist snemma í gærmorgun. Farið hafði verið inn um glugga á Hjálpartækjabankan- um og hafði þjófurinn á brott með sér tölvubúnað fyrir um 100 þúsund krónur. Reykjavíkurborg gerir tilraun Rammafjárhagsáætlun næsta ár Elín Hirst um afskipti stjórnarformanns Islenska útvarpsfélagsins Sagði fréttir auka líkur á fram- lagi til Stöðvar 3 - i t [ I E I l > I . I 5 I i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.