Morgunblaðið - 19.10.1996, Page 50
50 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, sími
567-1800
Löggild bflasala
Nissan Micra 1.3 LX '95. Hvítur, 5 dyra, sjálf.sk.
ek. 30 þús. km. Álfelgur o. fl. verö. 950 þús (Lánakjör).
Verið velkomin.
Við vinnum fyrir þig
Opið laugardag kl. 10-17,
sunnud kl. 13 - 18.
- Sáttmálinn minn -
hamingju- og hugræktarnámskeið
í Reykjavík
21.-24. okt. 3 kvöld, fyrri hluti
2.-5. des. 3 kvöld, seinni hluti
Ert þú reiðubúin/nn að:
• líta á þig og alla aðra sem guðlegar verur?
• að leyfa guðlegum kjarna þínum að skína í gegnum
persónuleika þinn?
• að velja hamingjuna fyrir þig?
• að lifa í allsnægtum?
• að gera tíænina virkari í lífinu þínu?
- Ef svo er þá hentar þetta nátnskeið fyrir þig.
Upplýsingar og skráning í síma 553 3934,
Guðrún Óladóttir, reikimeistari.
•pið
•,P„9ordo9 «9
sonnudoa0
tl.l7
;>'!•) K'sTnr
Kolapovtið
o Eldgosamatcir og gozdfaogg
I. Vörur frá býli til borgar - Eyfirsk gæðaegg
Frá Býli til borgar - nýi sölubásinn sló í gegn þriðju helgina í röð. Eyfirsku
gæðaegginn "rúlluðu" út og einnig piparkökumar, íslenska kryddið frá
Pottagöldrum og eldgosamaturinn undarlegi (sjálfupphitandi dósamatur fyrir
ferðamenn). -gott úrval af gæðavörum á góðu verði frá býli til borgar.
i frítt
i ýsuflökum, þú kaupir eittt kíló og færð
annað frítt. Boðið er upp á glænýja smálúðu, nýja Rauðsprettu, reyktan
Gulllax, Hvalkjöt, nýjan Lax og kæsta og saltaða Skötu. Einnig glænýja
— Tindabykkju, sjósigin fisk fiskibollur, fiskibökur og fiskirétti.
■O Reyktir sviðakjammar
|. Hrossalundir, hrossa innralæri og hrossafille
Benni er með hrossastórsteikur um helgina -á meðan birgðir endast. Hann
er líka með nýtt lambakjöt, hrossasaltkjöt á úrvalsverði, hangilærin góðu,
áleggið ljúfa, ostafylltu lambaframpartana, gómsætu hangibögglana og
einnig kynnir hann nýja Dalakoff áleggspylsu um helgina.
O Kynning - Kökugcrð Sigránar
I Sigrún kynmr Ömmubrauð og eftirréttakökur
Margir segja aö kökumar hennar Sigrúnar frá Ólafsfirði séu bestu kökur í
heimi. Þú ættir að prófa þéttu formkökumar, mjúku kleinumar,
ömmusnúðana og gómsætu ostatertumar. Þessa helgi kynnir hún Ömmu-
brauð úr grófu rúgmjöli og maltsírópi og nýja og spennandi eftirréttarköku.
KOLAPORTIÐ
I DAG
SKAK
Umsjón Marjjeir
Pétnrsson
STAÐAN kom upp á stór-
móti í Tilburg í
Hollandi sem nú
stendur yfir.
Ungi hollenski
stórmeistarinn
Loek Van Wely
(2.605) hafði
hvítt og átti leik
gegn sjálfum
Anatólí Karpov
(2.775) FIDE
heimsmeistara:
40. Bxd7! -
Bxd7 41. Rxf6!
- Dxf6 42.
Dxf6+ — Rxf6
43. Bxe5 - Bh3
44. Bxf6+ -
Kf7 45. Hf4 og
með tveimur peðum undir
í endatafli dugði heims-
meistaratitillinn skammt.
Karpov gafst upp eftir 66
leiki.
Staðan á mótinu í Til-
burg var þannig þegar
tefldar höfðu verið sex
umferðir af ellefu: 1.
Shirov, Spáni 4 'U v. 2. Gelf-
and, Hvíta Rússlandi 4 v.
3. Van Wely 3‘A v. 4-7.
Adams, Englandi, Lautier,
Frakklandi, Piket, Hollandi
og Leko, Ungverjalandi 3
v. 8—11. Karpov, Júdit
Polgar, Sutovsky, ísrael og
Svidler, Rússlandi 2'A v.
12. Almasi, Ungvetjalandi
2 v.
Það hefur gengið afar
illa hjá Karpov. Hann tap-
aði strax í fyrstu umferð
fyrir Aimasi og hefur að-
eins náð að vinna Lautier.
• f g h
HVÍTUR leikur og vinnur.
Árnað heilla
Ljósmyndastofa Sigríöar Bachmann.
BRÚÐKAUP.
Gefín voru saman
17. ágúst i Dóm-
kirkjunni af sr.
Karli V. Matthí-
assyni Þóra Soff-
ía Bjarnadóttir
og Ólafur Sig-
urðsson. Heimili
þeirra er í Feþu-
bakka 12,
Reykjavík.
BRÚÐKAUP.
Gefin voru saman
17. ágúst í Dóm-
kirkjunni af sr.
Jakobi Á. Hjálm-
arssyni Elín
Gisladóttir og
Óskar Jakobs-
son. Heimili
þeirra er á Víði-
mel 45, Reykja-
vík.
Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann.
VELVAKANDI
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Netfang: lauga@mbl.is
Kona datt í
Heijólfi
UNGA konan sem að-
stoðaði eldri konu sem
datt um borð í Herjólfi,
á bíladekki, mánudaginn
15. júlí sl. er vinsamlega
beðin að hringja í síma
552-0852.
Gæludýr
Fuglar og köttur
ÓSKA eftir kettlingi,
heist svartri læðu, og fin-
kupari. Á sama stað fæst
fískabúr með dælu og
fylgihlutum gefíns. Upp-
lýsingar í síma 587-6413
eða 568-2373 eftirkl. 19.
Hlutavelta
ÞETTA er besti veiði-
hundur sem ég hef átt.
Ég þarf bara að fella
bráðina og hann sér um
afganginn.
ÞESSAR duglegu stelpur, þær Jóhanna Kristín og Tiff-
any, héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi
Islands.
Með morgunkaffinu
BRÚÐKAUP.
Gefin voru saman
1. júní í Dómkirkj-
unni af sr. Áma
Bergi Sigur-
bjömssyni Inger
Rósa Olafsdóttir
og Gunnar Ingi
Halldórsson.
Heimili þeirra er á
Freyjugötu 44,
Reykjavík.
Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann.
Víkverji skrifar...
VÍKVERJA kom ekki á óvart
að aðeins um þriðjungur full-
orðinna hjólreiðamanna noti
hjálma, samkvæmt könnun, sem
Slysavarnafélagið gerði fyrir stuttu.
Þrátt fyrir reiðhjólaslys, þar sem
fólk hefur sloppið við meiðsl með
því að nota hjálm, og hin, þar sem
hjálmleysið hefur valdið hættuleg-
um meiðslum, er það staðreynd að
meirihluti hjólreiðamanna, sem eiga
að heita komnir til vits og ára,
gerir hreinlega grín að minnihlutan-
um, sem notar hjálm. Hjálmafólkið
er sagt „bjánalegt", það lítur út
„eins og geimverur“ og svo er jafn-
vel spurt hvort menn séu með hjálp-
arhjól á hjólhestinum, fyrst þeir eru
með hjálm — eins og smábörn. Vík-
veija finnst það undarlegur hégómi
að vilja ekki gera sig „bjánalegan"
með reiðhjólahjálmi — ætli mönnum
þyki ekkert bjánalegt að rotast eða
slasast fyrir það að nota ekki hjálm?
Kunningi Víkveija, sem var kominn
í rökþrot í umræðum um þetta mál
fyrir skömmu, lýsti því yfir að höf-
uðið á honum væri úr gegnheilu
beini og þess vegna þyrfti hann
ekki hjálm .. .
XXX
ÍKVERJI er ekki hrifmn af
„lyftutónlistinni" sem ævin-
lega er spiluð í Flugleiðavélum fyr-
ir flugtak og eftir lendingu. Af
hveiju þarf að þreyta flugfarþega
með íslenzkum popplögum í út-
þynntri útsetningu fyrir sinfóníu-
hijómsveit einmitt við upphaf og
endi flugferðar? Víkverji er satt að
segja orðinn hundleiður á að heyra
Sinfóníuhljómsveit Islands sarga
Stórir strákar fá raflost eftir Bubba
og aðra gamla slagara í hvert sinn
sem hann stígur upp í Flugleiðavél.
Kannski er hugsunin á bak við tón-
listarflutninginn að hann hafl róandi
áhrif á farþega, en í tilfelli Víkveija
hefur hann þveröfugar afleiðingar.
xxx
ISKÓLA lærði Víkveiji að orðið
verð væri eintöluorð og ekki
hægt að nota það í fleirtölu. Nú
tala menn hins vegar hver um ann-
an þveran um beztu verðin, lægstu
verðin, verðin sem fáist fyrir fiskinn
o.s.frv. B.T. tölvur (það er reyndar
skrifað B.T. Tölvur, en Víkveiji vill
nú ekki samþykkja að nota megi
stóran staf í miðju heiti fyrirtækis-
ins) auglýsa þannig í Morgunblað-
inu í gær: „Ávallt betri verð í B.T.
Tölvum“ — með sérstakri áherzlu
á málvilluna!