Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1996 9 FRÉTTIR Höfuðborgarsvæðið Ein stjórn- stöð sjúkra- flutninga fyrirhuguð RÁÐGERT er að sameina stjórn- stöðvar sjúkraflutninga á höfuð- borgarsvæðinu en þær hafa hingað til verið tvær, ein í Reykjavík og önnur í Hafnarfirði. Samningum ríkisvaldsins við Reykjavíkurborg og Hafnaríjarð- arbæ um sjúkraflutninga hefur því verið sagt lausum en viðræður standa yfir um nýja skipan mála, sagði Svanhvít Jakobsdóttir, skrif- stofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu í samtali við Morgunblaðið. Viðræður eru á byrjunarstigi að sögn Svanhvítar en talið er hag- kvæmara að fækka stjórnstöðvum í eina þannig að um eitt þjónustu- svæði verði að ræða. „Síðan er það sveitarfélaganna að ákveða hvar stjórnstöðin verður staðsett en gert er ráð fyrir að sjúkrabílar verði áfram á báðum stöðurn," sagði Svanhvít. Fyrir tveimur árum var samning- um við sveitarfélögin í Reykjavík og Hafnarfirði um sjúkraflutninga fyrst sagt upp en þar sem ekki náðist samkomulag um nýtt fyrirkomulag var þeim framlengt. Stjórnstöð sjúkraflutninga í Reykjavík hefur þjónað Kópavogi, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ en Hafnarfjarðarbær hefur séð_ um sjúkraflutninga í Garðabæ og Álfta- nesi. -----♦ ♦ ♦ Sviðahaus- um stolið BROTIST var inn í geymslu við Hverfísgötu aðfaranótt laugardags og sex sviðahausum stolið. Einnig var brotist inn í geymslur í Álfta- mýri og stolið riffli og haglabyssu. Brotist var inn í verslunina Engjaver í annað sinn á tveimur vikum og stolið tóbaki og sælgæti. Lögreglan álítur að sömu menn hafi verið að verki í bæði skiptin og telur sig vita hveijir það voru. A9\ SILFURBUÐIN S-X-/ Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - SVIPMYNDIR Hverfisgötu 18, sími 552 2690 BARNAMYNDATÖKUR Nýjar þýskar vörur Stærðir 36 — 52 hjárQ$QafhhiUi Engjateigi 5 • 105 Reykjavík • Sími 581 2141 HUE öðruvísi sokkabuxur HUE sokkar & sokkabuxur SUM-UNE S t r e t c h buxur frá gardeur Uáunto.,, tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnamesi, sími 561 1680 SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala 620388 -1069 Sími 567 3718 Fax 567 3732 Úrval af fatnaði á verðandi mæbur. Margar stæröir, gott verö. Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugard. kl. 10-14. - kjarni málsins! SIGLINGASKOLINN Námskeið til 30 TONNA RÉTTINDA 2. nóv.-l l. des á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 7-11 og annan hvern laugardag kl. 9-17. Námsgreinar og tímafjöldi samkvæmt námsskrá menntamálaráðuneytisins. Námsgreinar: Siglingafræði, siglingareglur, stöðugleiki skipa, siglingatæki, fjarskipti, vélfræði, veðurfræði, skyndihjáip, slysavamir og eldvamir. Upplýsingar um skólann á heimasíðu. Netfang: bha@centrum.is Innrítun í símum 588 3092 og 898 0599 alla daga kl. 9-24. Vatnsholti 8. SIGLINGASKOLINN Meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla. Sími 588 3092. A B3 ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. þýskar dömu- Ávallt betri verð í BT. Tölvum Targa 100 MhZ Mitac 120 MhZ Peacock 133 MhZ Ný forrit og leikir Encarta 1997 5490 kr Cinemania 1997 3990 kr Broken Sword 4590 kr C&C afmælisútgáfa 4490 kr Gene Wars 3990 kr Road Rash 3490 kr Storm 3490 kr. Hellbinder 4490 kr Deadly Tide 4490 kr Viatec móðurborð 256kb pipeline burst cache AMD 100 megariða örgjörvi 8mb EDO innra minni 850 mb haröur diskur Cirrus Logic skjákort 14” lággeisla litaskjár 8 hraða Acer geisladrif 16bita BTC hljóökort 12 watta Screenbeat hátalarar 3.5" disklingadrif Windows 95 lyklaborö 3 hnappa Dexxa mús Windows 95 stýrikerfi Intel Triton móðurborð 256kb cache Intel 120 megariða örgjörvi 8 mb EDO innra minni 1080 mb harður diskur Pro Link 1mb skjákort 15" lággeisla litaskjár 8 hraða Acer geisladrif 16bita BTC hljóðkort 15 watta Screenbeat hátalarar 3.5" disklingadrif Windows 95 lyklaborð 3 hnappa Dexxa mús Windows 95 stýrikerfi Intel Triton móðurborð 256kb Pipeline burst cache Intel 133 megariöa örgjörvi 16mb EDO innra minni 1280 mb harður diskur Diamond Stealth 64 skjákort 15" lággeisla litaskjár 8 hraða Acer geisladrif 16bita Soundblaster hljóðkort 15 watta Screenbeat hátalarar 3.5" disklingadrif Windows 95 lyklaborð 3 hnappa Dexxa mús Windows 95 stýrikerfi 99.900.-kr 109.900.-kr 133.900.-kr - BROKEN SWORD - Ævintýraleikur ársins 1996 - Þú ert George Stobbart, saklaus ferðalangur í París. Ekki liður á löngu þar til þú lendir á flótta undan brjáluöum moröingja um leið og þú leitar aö fornum fjársjóðum. 90% PC Gamer H. Tölvur Peacock 166 MhZ Intel Triton móðurborð 256kb Pipeline burst cache Intel 166 megariða örgjörvi 16mb EDO innra minni 1280 mb harður diskur Diamond Stealth 64 skjákort 15" lággeisla litaskjár 8 hraða Acer geisladrif 16bita Soundblaster hljóðkort 25 watta Screenbeat hátalarar 3.5" disklingadrif Windows 95 lyklaborð 3 hnappa Dexxa mús Windows 95 stýrikerfi 149.900.- kr Grensásvegur 3-108 Reykjavík Sími 588 5900 - Fax 5885905 Netfang : bttolvun@mmedia.is Vefur : www.mmedia.is/bttolvur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.