Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Taktu þátt í The Nutty Professor fárinu, sjáðu myndina og lærðu sporin!! sæm tlOveiniiino, ,Kæs®0®f® Landsbanka fá 25% Al KVIKMYNDAHATIÐ HASKOLABIOS OG DV Mikil og í ★ ★★ imtun. ro m a k'cS CAN KYNNIR VISINDASKALDSÖGUR «£hreyfimynda í OKTÓBER j'M^'gg'ð Alodovar er sinni bestu r Jrog gustmikill i SFpessum áratug. ÍS.V. Mbl Þ. Dagsljós KLIKKAÐI PROFESSORINN DJOFLAEYJAN BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLIHALLDORSSON • SIGURVEI6 JÓNSDÓTTIR Q ^éí fli SHEEN Vertu alveg viss um að þú viljir finna líf á öðrum hnöttum áður en þú byrjar að leita.. THE NUTTY PROFESSOR Hún er komin vinsælasta grínmynd ársins. Eddie Murphy fer hreinlega á kostum og er óborganlegur i óteljandi hlutverkum. The Nutty Professor er gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Hunangsfiugurnar STORMUR FLOWER OF MY SECRET LA CEREMONIE LE CONFESSIONNAL FRANKIE STJORNUGLIT Athöfnin, nýjasta mynd Claude Chabroel er byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Ung kona er fengin til að halda heimili fyrir ráðríkt og snobbað efnafólk. Hún er sérlunduð og finnur sér vinkonu sem vinnur á nálægu pósthúsi. Saman eru þær eins og stjórnlaus eimreið á leið til glötunnar. Sýnd kl. 11.15. Frankie Starlight er gerð af framleiðendum „My left foot". Myndin er byggð á ævisögu Lindsay Hogg, dverg sem ólst upp í írlandi og var þekktur rithöfndur.Með aðal- hlutverk fara Ann Parillaud (Nikida), Matt Dillon (Outsiders) og Garbriel Byrne (The usual suspects). Brazil er frábæ r háðsádeild á pappírsþjóðfélag nútímans þar sem fáránlegar og ósveigjanlegar reglur ráða rikjum en heilbrigð skynsemi er hugtak sem er löngu gleymt. Frábær kvikmyndataka, leikmyndahönnun og handrit gera þessa mynd að sannkölluðu augnakonfekti. Brazil er mynd sem alit kvikmyndaáhugafólk verður að sjá. Sýnd kl. 6. Sýnd fimmtudag kl. 11. BRAZIL EFTIR TERRY GILLIAM (12 Monkeys, The Fisher King) Aðalhlutverk: Lothaire Blutheau og Kristin Scott Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðarför) SÝNDÁ MORGUN Sýnd kl. 9. íslenskur texti, Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opið dag- lega frá kl. 10-18. t Odýr jólafargjöld Kr. 2:1-500 Hamborg Luxemborg Osló London Stokkhólmur Amsterdam Kaupmannahöfn Aukagjöld: flugvallarskattar frá 1.480-2.700,- eftir borgun Ferðatími 15/12-31/12 isi'.nrscDrii 'Æ <2 e- MAGAFYLU AF HLATRI A NYNDBANDI ÖNNUR MYNDIN í ÞRIGGJA MYNDA SERÍU UM ÆVINTÝRI ÞEIRRA FÉLAGA Drengur með apa í Dhaka UNGUR drengur sést hér með apann sinn á götu í Dhaka, höf- uðborg Bangladesh, um síðustu helgi. Drengurinn klófesti ap- ann í úthverfi borgarinnar. Hann lætur apann sýna vegfar- endum ýmsar kúnstir sem hann hefur kennt honum og hefur með því í sig og á. Prince ánægður með dreif- ingarsamning við EMI. Afmælisfagnaðir Arshótíðir - Brúðkaup Þrír nýir frá Prince EMI - Capitol hljómplötufyrirtækið hefur gengið til liðs við tónlistar- manninn Prince og hljómplötuút- gáfu hans, New Power Generation Records, og mun fjöldaframleiða og dreifa þremur nýjum diskum eftir hann sem gefnir verða út í einum pakka undir nafninu „Emancipation". Diskarnir koma út um allan heim 19. nóvember næstkomandi. Prince, sem eftir lausn frá samningi við Warner Bros útgáfufyrirtækið er sjálfstætt starf- andi án samnings við útgáfufyrir- tæki, hljóðritaði efnið á nýju disk- ana á tímabilinu sem hann var að reyna að losna frá Warner Bros en hann sýndi óánægju sína með vist- ina hjá Warner með því að hafa orðið Þræll ritað á andlit sitt á myndböndum og kynningarefni fyr- ir síðasta disk sinn fyrir fyrirtækið, „Chaos and Disorder“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.