Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens "KL SXYLO/ ) /NN&VÆT t>£SS/ ÓStÖP?) ©1996 Tribune Media Services, Inc. All Righis Reserved. Ferdinand UNUS, 1VE BEEN FEEL1N6 SORT OF L0NELV T0NI6HT.. C00LD Y0UANO I ^^WEP0NT 5IT HERE IN Y00R HAVE A P0RCH SWIN6 F0R P0RCH A WHILE, AND TALK?l5WIN6.. 5HUTTHEP00R' WU'RE LETTIN6 ALLTHE BU6SINÍ O i f y WELL, THANK5 j ANYWAVJ fl THINK |'llI f STAND HEREJ w mm 1 8 ÍL 28 & ét, ‘ ‘ * - Lalli, ég hef verið Gætum við setið Við höfum Lokaðu dyrun- Þáþað, Ég held að ég dálítið einmana í hérna í verand- enga verand - um! Þú hleypir þakka standi hérna kvöld ... arrólunni ykkar arrólu ... öllum flugunum þér samt og láti flugur- í smástund og inn! fyrir... nar fara talað saman? inn ... BREF TIL BLAÐSINS Kringlan 1103 Reykjavík • Sími 5691100 • Símbréf 569 1329 • Netfang: lauga@mbl.is Aðdáunarvert framtak Frá Gunnari Kvaran: ÞAÐ var með mikilli gleði að ég las nýlega fréttina hér í blaðinu, um fyrirhugaða byggingu tónleikasalar í Kópavogi, sem rúma ætti 300-400 manns í sæti. Við sem stundað höfum kammer- tónlist um margra ára skeið vitum fullvel, að vantað hefur tilfinnan- lega sal hér á höfuðborgarsvæðinu sem væri sérhannaður fyrir þess- konar starfsemi. Það ber samt að undirstrika, að svona salur mundi á engan hátt leysa húsnæðisvanda Sinfóníuhljómsveitar íslands. Sá rammi sem hæfði hljómsveitinni, sem nú hefur hlotið alþjóðlegan gæðastimpil, yrði einungis skapað- ur með byggingu tónlistarhúss. Með tilliti til væntanlegs salar í Kópavogi er rétt að taka fram, að nú ríður á að vanda sem best allt er lýtur að hönnun og frágangi, til að tryggja að hljómburður salarins verði sem bestur. Það hefur því miður vilja brenna við, að dýrir sal- ir erlendis hafa mistekist gjörsam- lega með tilliti til hljómburðar, enda þótt færustu sérfræðingar hafi átt hlut að máli. Ég tel að oft sé formi salanna frekar ætlað að þjóna fagur- fræðilegum sjónarmiðum arkitekta, en að lögð sé aðal áhersla á að ná fram sem bestum hljómburði. Bestu salir sem ég hef komið í erlendis eru yfirleitt einfaldir í formi og byggingarefnin eru hæfileg blanda af tré og steini. Ég óska Kópavogsbúum innilega til ham- ingju með þessa merku ákvörðun og hlakka mikið til að sjá húsið rísa, tónlistar- og menningarlífinu til gagns og gleði. Einnig er ljúft að geta þess að Kópavogur hefur sýnt þann mynd- arskap og framtakssemi að ráða í þjónustu sína Jónas Ingimundarson píanóleikara sem tónlistarráðunaut bæjarins. Jónas er hugsjónamaður og brennandi í andanum gagnvart öllu er lýtur að pienningu og listum. Auk fjölbreytilegustu starfa sem tónlistarmaður á hann heiðurinn af starfseminni „Tónlist fyrir alla“ sem hefur það að markmiði að kynna lifandi tónlist ekki síst fyrir skólaæsku þessa lands. „Tónlist fyrir alla“ hefur nú þegar markað mikilvæg spor í þann akur, sem okkur tónlistarmönnum er ætlað að yrkja. Ég vona að stuðst verði við reynslu og þekkingu Jónasar sem tónlistarmanns við byggingu þessa tónleikasalar. GUNNAR KVARAN, sellóleikari. Tillitssemi vag’iistjóra? Frá Sif Traustadóttur: STJÓRN Strætisvagna Reykjavíkur hefur haldið því fram að vagnstjórar þeirra sýni farþegum og öðrum veg- farendum ávallt fyllstu tillitssemi. Mig langar til að koma á framfæri lítilli dæmisögu. í dag 9. október kl. 13.27 átti ég leið niður Klapparstíg með barna- vagn. Þegar ég kom að gatnamótum Klapparstígs og Hverfisgötu voru tveir strætisvagnar þar stopp á rauðu ljósi, annar á leið upp Hverfis- götuna en hinn í gagnstæða átt. Sá sem var á niðurleið hafði stöðvað svo framarlega að ég sá ekki gang- brautarljósin. Þar sem ég sá hins vegar að ljósið sem snéri að vagnin- um var rautt ákvað ég að freista þess að komast yfir götuna. Þegar ég var komin hálfa leið hefur Ijósið sennilega breyst því báðir vagnamir óku af stað! Þarna stóð ég í sjálf- heldu með barnavagninn úti á miðri götu og vagnstjórinn sem var beint fyrir framan mig sá mig greinilega (hann horfði á mig ganga út á göt- una) en ók samt í veg fyrir mig. Ég varð því að bíða þar til hann var farinn og vona að hinn vagninn sem var á leið upp götuna keyrði okkur ekki niður. Sem betur fer gerðist það ekki og ég komst yfir götuna við illan leik. Ef ég hefði séð gang- brautarljósið hefði ég sennilega ekki farið af stað því þá hefði ég séð að ljósin voru í þann mund að skipta yfir í rautt. Ég sá ekki númerið á vagninum sem ók í veg fyrir mig, en vona að viðkomandi vagnstjóri lesi þetta. Þó efast ég um að hann sjái að sér miðað við svipinn á hon- um þegar hann ók fyrir mig. Hann gaf til kynna að honum fyndist ég ekki eiga rétt á að vera þarna. Ég veit að margir vagnstjórar eru einstök ljúfmenni og sýna öllum vegfarendum tillitssemi en þetta tel ég vera dæmi um hvemig á ekki að haga sér í umferðinni, hvort sem í hlut eiga vagnstjórar eða aðrir bílstjórar. SIF TRAUSTADÓTTIR, Vatnsstíg 12, Reykjavík. Hvað skal segja? 44 Væri rétt að segja: Pétur er mikið sterkari en Páll. Svar: Með miðstiginu (sterkari) þarf að standa þágufall (miklu). Rétt er að segja: fímm prósentum dýrara (ekki fimm prósent dýrara), nokkrum dögum lengur (ekki nokkra daga lengur), helm- ingi meira (ekki tvöfalt meira). Hér skyldi sagt: Pétur er miklu sterkari en Páll. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.