Morgunblaðið - 07.11.1996, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 07.11.1996, Qupperneq 44
44 FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÍAUKi BLAÐSINS I Mm mm I M0RGUN Jólamatur, gjafir og föndur Sunnudaginn i. desember nk. kemur út hinn árlegi blaðauki Jólamatur, gjafir ogfóndur. Blaðaukinn verður sérprentaður á þykkan pappír og í auknu upplagi þar sem jólablaðaukar fyrri ára hafa selst upp. í blaðaukanum verður fjallað um hvernig menn gera sér dagamun í mat og drykk um jólin og hvernig jólaundirbúningi og jólahaldi er háttað. Birtar verða uppskriftir af hátíða- og jólamat, meðlæti, eftirréttum, smákökum, konfekti og fleira góðgæti, að ógleymdri umfjöllun um jólavín og aðra jóladrykki. Einnig verður fjallað um þýðingu jólanna í huga fólks, rætt um jólasiði, jólagjafir, skreytingar og föndur við fólk víðs vegar um land og þá sem haldið hafa jól á erlendri grund. Agnes Amardóttir, Anna Elínborg Gunnarsdóttir og Petrína Ólafsdóttir, sölufulltrúar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar í símum 569 1171 og 569 1111 eða með símbréfi 569 1110. Skilafrestur auglýsingapantana er ti! kl. 12.00 þriðjudaginn 19. nóvember. ilfargimMfttoifr - kjarni málsins! MIWWINGAR STEINUNN VILHJÁLMSDÓTTIR + Steinunn Vil- hjálmsdóttir fæddist í Reykjavík 1. maí 1930. Hún Iést í Sjúkrahúsi Reykja- víkur 31. október síðastliðinn. Foreldr- ar hennar voru Vil- hjálmur Jónsson smiður, f. 31.5. 1901, d. 10.7. 1972, og Marta Ólafsdóttir, f. 3.6. 1894, d. 12.11. 1983. Systkini henn- ar eru Karen kenn- ari, f. 4.1. 1934, og Manfreð arkitekt, f. 21.5. 1928. Steinunn lauk verzlunarprófi frá Verzlun- arskóia íslands 1949. Hún var mestan hluta starfsævi _ sinnar einkaritari í Seðlabanka íslands. Arið 1950 giftist Steinunn Konráði Þorsteinssyni kaup- manni, f. 31.8.1919, d. 10.3.1978. Þau skildu 1964. Fyrrverandi sambýlismaður hennar er Karl Karlsson, f. 2.9. 1920. Böm henn- ar em: 1) Vilmar Þór Kristinsson flugstjóri, f. 5.6. 1948, giftur Unni I. Gunnarsdóttur húsmóður, f. 23.9. 1957. Böm Vilmars em Vilhjálmur, f. 29.11. 1972, Hlyn- ur, f. 2.8. 1976, Elísabet, f. 2.12. Tengdamóðir mín, Steinunn Vil- hjálmsdóttir, eða Systa eins og hún var nefnd í daglegu tali, er látin. Mig langar að minnast hennar hér með fáeinum orðum. Leiðir okkar lágu fyrst saman fyrir 17 árum er ég kynntist dóttur hennar, Mörtu. Systa var mikill kvenskörungur og það er óhætt að segja að það var engin logn- molla í kringum hana enda átti hér í hlut mikil atorkukona. Eftirfarandi saga er gott dæmi um það. Við Marta bjuggum fyrsta árið okkar í Lönguhlíð og einhvem tíma barst það í tal hversu ljót væri borð- platan á eldhúsinnréttingunni. Næsta laugardag er Systa mætt á staðinn með nýja plötu og stingsög tilbúin að taka til hendinni eins og henni var lagið. Ég veit ekki hvaða iðngrein hún kunni ekki, og þegar hún gerði upp íbúðina í Drápuhiíð eftir fráfall móður sinnar, þá tók hún að sér pípulögn, parketlögn, flísalögn og rafmagns- lögn. Garðurinn í Drápuhlíðinni ber þess líka merki að hann hafi verið hirtur af dugnaðarforki. Systa var sannur Islendingur hvað varðaði ættfræði og var mikill visku- brunnur um ættir margra íslendinga. Það var eins gott að vera vel að sér þegar menn og málefni bar á góma, því oftar en ekki fylgdi ættartala við- komandi manna í nokkra ættliði og því brýnt að fylgjast vel með. Sérstak- lega fannst henni gaman að ræða um þau málefni, sem voru efst á baugi hvetju sinni. Hún var mikil sjálfstæð- iskona og hafði gaman af að rökræða um pólitík. Þau voru ófá skiptin sem Systa og 1977, Steinunn, f. 21.9. 1979, Þórunn, f. 31.7. 1984, og Valdís, f. 20.9. 1995. 2) Þorsteinn Kon- ráðsson, f. 6.5. 1951, d. 11.11. 1959. 3) Marta Konráðsdótt- ir, menntaskóla- kennari, f. 15.12. 1953, gift Yngva Pét- urssyni konrektor, f. 11.12. 1951. Börn þeirra eru Ástrós, f. 26.3. 1981, og Yrsa, f. 5.12. 1991, en dótt- ir Yngva af fyrra hjónabandi er Bára, f. 23.10.1975. 4) Sigrún Konráðs- dóttir skrifstofumaður, f. 17.8. 1956, gift Ólafi Guðmundssyni tölvuráðgjafa, f. 6.8. 1956. Börn þeirra eru Þorsteinn Konráð, f. 25.7. 1975, Guðmundur Bjarni, f. 5.4. 1982, og Lóa Sigríður; f. 11.11. 1983. 5) Steinunn Osk Konráðsdóttir húsmóðir, f. 8.11. 1963, gift Sveini Orra Tryggva- syni söiustjóra, f. 14.1.1963. Börn þeirra eru Steinar, f. 10.9. 1987, og Ásdís, f. 12.9. 1992. Utför Steinunnar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. fyrrverandi sambýlismaður hennar, Karl Karlsson, komu í heimsókn til okkar hjóna til að taka í spil. Oft var spilað brids fram í morgunsárið og okkur Systu fannst mjög gaman að skeggræða um spilin eftir á við tak- markaðar vinsældir hinna. Systa var sannkölluð ættmóðir fjölskyldu sinnar. Um hver jól bauð hún allri fjölskyldunni heim í mat og á hveiju sumri fór hún með fjöl- skyldu sína í vikudvöl í hinum ýmsu sumarbústöðum Seðlabanka ísiands víðs vegar um landið. Þá var oft glatt á hjalla. Systa var hvíldarþurfí eftir erfíð veikindi. Hún gekkst undir uppskurð vegna krabbameins 1990 og háði harða baráttu við þennan illvíga sjúk- dóm. Er það með ólíkindum hversu langvinn þessi barátta hefur verið en Systa var mjög líkamlega sterk kona og skaplaus var hún ekki. Það er fyrst og fremst hinum mikla vilja- styrk og mannkostum Systu að þakka hversu lengi henni tókst að þrauka. Að endingu vil ég þakka Steinunni Ósk og fjölskyldu hennar fyrir alla þá umhyggju sem þau sýndu henni síðustu árin en ég veit að hún var móður sinni mikil stoð þetta erfíða veikindatímabil. Stórt skarð er höggvið í frænd- garð fjölskyldunnar í Drápuhlíð við fráfall ættmóðurinnar, Steinunnar Vilhjálmsdóttur. Hún var ógleym- anleg þeim sem kynntust henni, og það var mér mikið lán að tengjast henni. Blessuð sé minning hennar. Yngvi Pétursson. rlE xíeí'Öir i>oLa6 slíka meðEfez'ð? - Magnús Leópoldsson rýfur þögnina um 105 daga gæsluvarðhaldsvist Árla morguns fyrir tveimur áratugum sótti lögreglan Magnús Leópoldsson á heimili hans og færði hann í gæsluvarðhald í Síðumúlafangelsið. í 105 daga var hann í einangrun, sakaður um morð - jafnvel þótt fljótlega hafi orðið Ijóst að hann væri saklaus. í bókinni fjallar Jónas Jónasson um hvaða áhrif það hefur á ungan mann að lenda saklaus í klóm réttvísinnar á íslandi. Eftirminiiilegt vcrk um álíikiiiilc<Ja rcyusln. 4> VAKA- HELGAFELL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.