Morgunblaðið - 07.11.1996, Page 52

Morgunblaðið - 07.11.1996, Page 52
52 FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGí ÝSINGAR Bóksala Sölufólk óskast strax í tímabundin verkefni. Kvöldvinna - rífleg sölulaun. Upplýsingar í síma 561 0055. ORMSTUNGA BÓKAÚTGÁFA „Au pair“ Ung, ísiensk hjón í N-Kaupmannahöfn með tvö börn í leikskóla vantar „au pair“ frá 1. janúar. Við óskum eftir sjálfstæðum, reglusömum einstaklingi, sem hefur gaman af börnum. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 45 45939545 eða sendið umsóknir til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. nóvem- ber, merktar: „Lyngby". Lögreglumaður Starf lögreglumanns við embætti sýslu- mannsins á Húsavík er laust til umsóknar. Umsóknum skal skila til undirritaðs og er umsóknarfrestur til 29. nóvember 1996. Nánari upplýsingar veitir yfirlögregluþjónn, Sigurður Brynjúlfsson, í síma 464 1303. Húsavík, 6. nóvember 1996. Sýslumaðurinn á Húsavík, Halldór Kristinsson. Laus störf hjá Reiknistofu bankanna Reiknistofan vill ráða vinnslustjóra til starfa á vinnslusviði Reiknistofunnar. 1. Starfsmann í beinlínuþjónustu. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi hag- nýta menntun á sviði tölvumála, auk hald- bærrar reynslu og þekkingar á Unix og/eða Windows stýrikerfum. 2. Starfsmann á fjórskiptar vaktir. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi stúd- entspróf eða sambærilega menntun, en auk þess einhverja reynslu í notkun einmenn- ingstölva og/eða góða bankaþekkingu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. Allar upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri vinnslusviðs Reiknistofunnar, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík, sími 569 8877 og skulu umsóknir sendar honum á eyðu- blöðum sem þar fást. TILKYNNINGAR Forval Umsýslustofnun varnarmála, sala varnarliðs- eigna f.h. varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli auglýsir hér með eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verk- efninu: Endurnýjun gólfs í byggingu 932, félagsmiðstöðinni, á Keflavíkurflugvelli. Forvalsgögn og nánari verklýsing fást hjá Umsýslustofnun varnarmála, Grensásvegi 9, Reykjavík. Forvalsgögn ber að fylla samviskusamlega út. Forvalsnefnd utanríkisráðneytisinsáskilur sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upp- lýsingum frá þátttakendum eftir að forvals- frestur rennur út. Forvalsfrestur er til 15. nóvember nk. Umsýslustofnun varnarmála, sala varnarliðseigna. Atvinnuhúsnæði miðsvæðis 43 fm atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu á horni Lönguhlíðar og Mávahlíðar. Upplýsingar í síma 561 9477. Otur ehf. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, skemmtinefnd Opið hús Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur opið hús föstudaginn 8. nóvember nk. kl. 20.30 í sal félagsins á Háaleitisbraut 68. Dagskrá: 1. Fróðieikur frá Árnefndum. 2. Veiðileiðsögn um eina af bestu sjóbirt- ingsám landsins, Tungufljót. Umsjón: Jón Orri Magnússon og Ólafur Júlíusson. 3. Veiðisprell. 4. Glæsilegt happdrætti. Félagar fjölmennum og tökum með okkur gesti. Góða skemmtun. Nefndin. Verktaka á Keflavíkurflugvelli 14. nóvember 1996 Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins og varnarliðið á Keflavíkurflugvelli efna til ráðstefnu 14. nóvember nk. um verktökumál á Keflavíkurflugvelli, þar sem fjallað verður um forvalsreglur og útboðsaðferðir vegna kaupa varnarliðsins á vörum, þjónustu og verklegum framkvæmdum. Ráðstefnan verður haldin í Matarlyst, Vestur- braut 17, Keflavík (KK-salur, 2. hæð) og hefst kl. 13.00 og lýkur um kl. 17.00. Dagskrá verður sem hér segir: Kl. 13.00-13.10Ávarp: Grétar Már Sigurðs- son, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu. Kl. 13.10-13.30 Keflavíkurstöðin: Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi varnarliðsins. Kl. 13.30-13.50 Forval þátttakenda í útboðum: Sveinn Þorgrímsson, verkfræðingur, forvalsnefnd varnarmálaskrifstofu. Kl. 13.50-14.10 Útboðsaðferðirvarnarliðsins: Capt. Brenda Paknik, lögfræðingadeild varnarliðsins. Kl. 14.10-14.30 Nýir þátttakendur í útboðum: Sue Krancs, verkfræðingadeild flotans (LANTIV) í Nprfolk. Kl. 14.30-15.00 Útboðsgögn: Beverly O’Hagan, samningadeild varnarliðsins. Kl. 15.00-15.20 Kaffihlé. Kl. 15.20-15.40 Viðhaldssamningar: Beverly O'Hagan, samningadeild. Kl. 15.40-16.00 Þjónustu- og vörukaupa- samningar: Sigfús Bjarnason, innkaupa- deild varnarliðsins. Kl. 16.00-16.20 Samningar um verklegar framkvæmdir, LCDR: Michael Puntenney, yfirm. verkl. framkvæmda varnarliðsins. Kl. 16.20-16.40 Öryggisreglur við verktöku: Michael Bellamy, skrifstofu verklegra framkvæmda varnarliðsins. Kl. 16.40-17.00 Fyrirspurnir. Ráðstefnan er öllum opin. Hluti ráðstefnunn- ar fer fram á ensku. Þátttöku skal tilkynna til varnarmálaskrif- stofu utanríkisráðuneytisins, sími 560 9950. Utanríkisráðuneytið, varnarmálaskrifstofa. 7y SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Stefnir, félag ungra sjálfstæðis- manna í Hafnarfirði Staða og stefna Sjálfstæð- isflokksins í þjóðmálum Fundur um stöðu og stt'nu Sjálfstæðis- flokksins í þjóðmálum verðu. 'ialdinn í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði, S\. ndgötu 29, í kvöld, fimmtudagskvöldið 7. nóvember, kl. 20.30. Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálf- stæðisflokksins. Allt sjálfstæðisfólk velkomið! Stjórnin. auglýsingar I.O.O.F. 5 = 1781178 = O I.O.O.F. 11 = 1781178Ú2 = KK □ Hlín 5996110719 IVA/ 2 TG—// KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Ferð um Þýskaland - á slóðum Lúthers. Umsjón: Sr. Frank M. Halldórsson. Upphafsorð: Vigfús Hjartarson. Allir karlmenn velkomnir. I kvöld kl. 20.00: Vakningarsam- koma í Hvítasunnukirkjunni, Há- túni 2. Sænski vakningarpredik- arinn Roger Larsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Skíðafélag Reykjavíkur Aðalfundur Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í Skíðaskálanum í Hveradölum fimmtudaginn 14. nóvember kl. 19.00. Ókeypis rútuferð frá Amtmanns- stíg 6 kl. 18.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn mætið vel. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands iÞórunn Maggý JGuðmundsdóttir, Smiðill, verður með lopinn skyggnilýs- lingafund á vegum Jfélagsins sunnu- Jdaginn 10. nóvem- *ber kl. 14.00 í Akoges-salnum, Sigtúni 3 (Sól- túni). Miðaverð kr. 1.000 fyrir félagsmenn og ellilífeyrisþega, kr. 1.200 fyrir aðra. Miðasala á skrifstofunni, Garða- stræti 8, og við innganginn. Húsið opnað kl. 13. Allir vel- komnir á meðan hússrúm leyfir. SRFl. I kvöld eru karlar líka velkomnir á Aglow fundinn í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð (norðurendi). Fundurinn hefst kl. 20.00. Vilborg og Frið- rik Schram verða gestir okkar. Komum saman og lofum Drottin. Gleðjumst og fögnum yfir frels- ara okkar. Hallelúja. Stjórn Aglow Reykjavík. Myndakvöld 7. nóvember Eldgosið í Vatnajökli. Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlis- fræðingur, fjallar í máli og mynd- um um gosiö í Vatnajökli. Myndakvöldiö hefst kl. 20.30 og er haldið í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Verð kr. 600, innifalið er margrómaö hlaðborð kaffinefndar. Allir velkomnir. Dagsferð 10. nóvember kl. 10.30: Stardalshnjúkur, Haukafjöll. Gengið um svæðið sunnan Skálafells. Helgarferð 8.-10. nóvem- ber kl. 20.00: Haustblót á Arnar- stapa. Gönguferðir um sögu- fræga staði. Sameiginleg máltíð á laugardagskvöldið. Verð kr. 8.600/9.400. Netslóð http://www.centrum.is/utivist FERÐAFÉLAG % ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 „Náttúruhamfaraferð" Dagsferð laugardaginn 9. nóv- ember kl. 08.00. Ekið austur að Skeiðarársandi eins og hægt og leyfilegt er, litið á ummerki hlaupsins o.fl. eftir því sem tök eru á. Nánar auglýst síöar. Brottför frá BSf, austanmegin, og Mörkinni 6. Minnum á árbók F.í. 1993, Við rætur Vatnajökuls, eftir Hjörleif Guttormsson. Viðeigandi lesefni þessa daganna. Á tilboösverði út nóvember á kr. 2.900. Fæst á skrifstofunni. Muniö árbókina 1996, „Ofan Hreppafjalla milli Hvítár og Þjórsár", og fræðslu- ritið um Hengilssvæðið. Skyndihjálparnámskeið á föstu- dagskvöld og laugardag. Leiö- beinandi Guðmundur Sverris- son. Skráning á skrifstofunni. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.