Morgunblaðið - 07.11.1996, Side 54
' 54 FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
HgBENPINp,
Staðarval
ÍS.
Bjartsýni á
álmörkuðum
VÍSBENDING segir bjartsýni ríkja á álmörkuðum. Áleftir-
spurn fer vaxandi. „Aðalhættan er sú,“ segir ritið, „að
bygging nýrra álvera taki það langan tíma að framboð
nægi ekki fyrir eftirspurn, álverð hækki mjög mikið og
hratt og það leiði síðan til verulega minnkandi eftirspurn-
ar þegar ný álver bætast við.“
^^^^■^^■■■■■■■■■^^■i eyðslu eldsneytis við að knýja
þessi tæki. Einnig er ál talið
umhverfisvænt og vel endumýt-
anlegt. Talið er að meðalbifreið
1995 hafí haft um 65 kg af áli
en árið 2005 er búist við að um
110 kr af áli verði í meðalbif-
reið. Þessi mikla aukning mun
þvi iíklega leiða til aukinnar
eftirspumar á áli.“
• •••
Viðbótarþörfin
SÍÐAN segir Vísbending:
„Áætlað hefur verið að þörf
sé á 500 til 600 þúsund tonna
viðbót á hveiju ári næstu 10
árin ef nást á að fullnægja eftir-
spurn. Til samanburðar má
geta þess að verið er að stækka
álverið í Straumsvík úr 100
þúsund tonna framleiðslugetu
í 162 þúsund tonna framleiðslu-
getu. Jafnframt er búist við að
álverð geti orðið 1.800 til 2.000
Bandaríkjadalir á tonn um
aldamót en nú er verðið um
1.330 bandaríkjadalir tonnið.“
Vísbending sækir heimildir
að framansögðu í Financial
Times, Ísal-tíðindi og Hagvísa
og leiðir að því líkur að álverði
geti farið í 1.400 til 1.550 dali
í lok ársins og í 1.550 til 1.650
dali á næsta ári.
VISBENDING segir:
„Margir aðilar era í starthol-
unum með nýframkvæmdir.
Skýrt hefur verið frá áformum
um byggingu 19 nýrra álvera á
næstunni en lágt álverð og þró-
un þess á þessu ári hefur tafíð
fyrir þeim áætlunum. Merkjan-
leg breyting hefur orðið á
stefnu álfyrirtæbja varðandi
staðsetningu nýrra álvera. Nú
er stöðugleiki í efnahagsiífi og
stjómmálum metinn meira en
áður og sést það á því að nú
er verið að skoða nýbyggingar
álvera hér á landi, í Noregi og
á nokkmm stöðum í Evrópu ..."
• •••
Meiri álnotkun
„ÁSTÆÐA bjartsýninnar er
fyrirsjáanleg aukning á notkun
áls í bifreiðaframleiðslu. Áætlað
er að 25% af allri álnotkun fari
í framleiðslu á flutningatækj-
um, þ.m.t. bifreiðum. Astæðan
er sú að ál er mun léttara en
stál og notkun þess veldur minni
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna f Reykjavík. Vikuna 1.-7. nóvember eru
Garðs Apótek, Sogavegi 108, og Reykjavíkur Apó-
tek, Austurstræti 16, opin til kl. 22. Auk þess er
Garðs Apótek opið allan sólarhringinn.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugard. kl. 10-14.
IÐUNN ARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.-
fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19oglaugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar-
dag. kl. 10-12.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið virka
daga kl. 8-19, laugard. 10-16.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.___
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími 544-5250. Sími
fyrir lækna 544-5252._________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapétek er op-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328. _________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30,
laugard. 9-12.________________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, sfmþjónusta 4220500._______
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl.umlæknavaktfsfmsvara98-1300eftirkl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl, 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamarnes og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
> móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041.
Nýtt neyðarnúmer fyrlr_________________
alK landlft- 112.
BRÁÐAMÓTTAKA íynr þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um.skiptiborð s.
525-1000._____________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl, 17-20.__________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. ~
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin styðja smitaða
og gúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatimi og ráðgjöf kl.
13-17 allav.d.nemamiðvikudagafsfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá þjúkrunarfræðingi fynrir aðstandendur þriðju-
daga9-10. ______________________
ÁFENGIS- Zg FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður f sfma 564-4650.______________
BARNAHEILL. Foreldralfna, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuöningssam-
tök fólks með langvinna bólguqúkdóma f meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Sími/tal-
hólf 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR.
Lögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.____________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavfk. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavfk fundir á mánud. kl. 22 f Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161._________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.__________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. I>jónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ tSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016._______________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefyagigt og síþreytu, símatími
fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. f s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai ' 552^
1500/996215. Opin þriíjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.__________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.__________________
LAUF: Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552-8271. Uppl., ráðgjöf, fyölbreytt vinnuaðstaða
og námskeiö.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 128
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í sfma
587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reylqavtk.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
568-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. 8. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.__________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJ A VÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Flóamarkaður alla miðviku-
daga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum
barnsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, ReyKjavfk, sfmi 562-5744._________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers
mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.
Almennir fundir mánud. kl. 21 f Templarahöll-
inni, laugard. kl. 11.30 f Kristskirkju og á mánud.
kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna-
eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll-
inni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Laugavegi
26, Reylcjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Sfmi: 552-4440._________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráógjöf s. 5B2-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.__________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- ogvímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fyölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl.9-19._______________________________
STÓRSTÚKA ISLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama-
og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl.
13-17. Sfmi 551-7594.____________________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Slm-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272.____________________
STYRKUR, Samtök krabbameinsqúklinga og að-
standenda þeirra. Sfmatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf,
grænt númer 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Reykja-
vík. P.O. box 3128 123 Reylqavík. Sfmar 551-4890,
588-8581 og 462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungl-
ingum að 20 áni aldri. Naftileynd. Opið allan sól-
arhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151._
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, iaugardaga kl.
10-14, lokað sunnudaga.________________
STUÐLAR, MEÐFERÐARSTÖÐ FYRIR
UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð-
gjöf s. 567-8055.______________________
V.A.-VINNUFlKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitirforeldrumogfor-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn,
581-1799, eropinn allan sólariiringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 ogeldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi
ftjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi ftjáls alla daga._________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
KI. 15-16 og 19-20. _________________
SJÓKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. öldr-
unardeildir, ftjáls heimsóknartfmi eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).______________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt 665-2936
SÖFN
Á RBÆ J A RS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga kl.
13-16._______________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl.
9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriíjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið múnud. -
föstud. 10-20. Opiðlaugardagakl. 10-16yfirvetr-
armánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. f s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
566-5420/, bréfsími 565-5438. Sfvertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið laugardaga og sunnudaga
13- 17. Siggubær, Kirlguvegi 10, opinn eftir sam-
komulagi við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið alla virka daga frá kl. 9-17 og 13-17 um helgar.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfyarðar opin a.v.d. nema þriéjudaga frá kl. 12-18.
K J ARV ALSST AÐIR; Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskúla-
bókasafn: Opið mánud.-fimmtud. kl. 8.15-19.
Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17.
Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sfmi
563-5600, bréfsfmi 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703.__
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga._________
LISTASAFN tSLANDS, Frikirlquvegi. Opið kl.
11-17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Kaffístofan opin á sama tíma.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud.
14- 16._________________________________
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maf verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi._____
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga._
PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 16-18.
Sfmi 555-4321.__________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Lokað fram f febrúar.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maf 1997.
SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242. bréfs. 565-4251.
FRÉTTIR
Snjóbretta-
verslun opnuð
á Laugavegi
NÝ snjóbrettaverslun, Krím, hefur
verið opnaður á Laugavegi 12 í
Reykjavík. Þar eru á boðstólum
snjórbrettavörur í miklu úrvali,
m.a. frá stærsta snjóbrettafyrir-
tæki í heimi, Burton, en verslunin
er umboðsaðili fyrir það merki á
íslandi.
Einnig er ýmiss varningur sem
tengist hinni hratt vaxandi snjó-
brettamenningu á boðstólum í
Krím, t.d. snjóbrettablöð, mynd-
bönd, vax o.fl. Krím tekur bretti
til viðgerðar og viðhalds og einnig
býður verslunin upp á snjóbretta-
námskeið.
Afgreiðslutími er virka daga frá
kl. 11-18 og laugardaga kl.
10-14.
GARÐS
APÓTEK
Sogavegi 108
REYKJAVÍKUR
APÓTEK
Austurstræti 16
eru opin til kl. 22
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Garðs Apótek
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._____
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. f s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard.,
sunnud., þriðjud. og fímmtud. kl. 12-17._
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
fóstud. kl. 13-19._______________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Lokað í desember. Sími
462-2983.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð
og heita potta alla daga Vesturbæjariaug, Laugar-
dalslaug og Breiðholtalaug eru opnar av.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin
av.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbaejarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarftarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12._________________
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kL
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl. 6.80-7.45 ogkl. 16-21. Umhelgarkl 9-18.
SUNDLAUGIN t GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7655.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin mán„ miðv. og
fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl.
15.30-21, Laugd.ogsunnud.kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád,-
föst. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sfmi 431-2643.__________________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl, 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI__________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn er opinn v.d. kl. 13-17, lokað miðviku-
daga. Opið um helgar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á
sama tíma.
GRASAGARÐURINN 1 LAUGARDAL. Gardur-
inn er opinn allan veturinn en garðskálinn a.v.d. frá
kl. 10-16 og um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
GámastöðvarSorpueruopnaralladagafrákl. 12.80-
19.30. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki
verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9-19.30
virká daga. Uppl.sfmi gámastöðva er 567-6571.