Morgunblaðið - 07.11.1996, Page 59

Morgunblaðið - 07.11.1996, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996 59 ÍDAG Árnað heilla ember, er sjötugur Ólafur H. Hannesson, prentari og ökukennari, Snælandi 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Þorbjörg Valgeirsdótt- ir. Þau eru að heiman. BRIPS Umsjón Guómundur Páli Arnarson LESANDINN ætti að skyggja á hendur AV til að byija með og íhuga mögu- leika sína í sex spöðum. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G7 V ÁD102 ♦ Á8643 ♦ ÁK Vestur Austur ♦ Á94 ♦ D8 V K84 11 V 753 ♦ KDG9 ♦ 10732 ♦ 962 + 10753 ' Suður ♦ K106532 V G96 ♦ - ♦ DG84 /?/VÁRA afmæli. I dag, O V/föstudaginn 8. nóv- ember, er sextug Sigur- iaug Gísladóttir, húsmóð- ir. Eiginmaður hennar er Ingi Dóri Einarsson. Sig- urlaugtekur á móti ættingj- um og vinum frá kl. 16 laugardaginn 9. nóvember, í Dugguvogi 12, Reykjavík. Barna & fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. ágúst í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigur- björnssyni Helga Sigurð- ardóttir og Aðalsteinn Elíasson. Heimili þeirra er í Laufengi 22, Grafarvogi. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. ágúst í Garða- kirkju af sr. Magnúsi Gam- alíel Gunnarssyni Hulda íris Sigursveinsdóttir og Leifur Gauti Sigurðsson. Heimili þeirra er í Þrasta- nesi 15, Garðabæ. Barna & Qölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. október í Víði- staðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Helga Guðnadóttir og Hjalti Elís Einarsson. Heimili þeirra er á Hólsvegi 9a, Eskifirði. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stelpur þær Sunna Ósk, Sóley og Sijja Hlín, héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.350 krónur. Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass! Pass 1 spaði Pass 2 tigiar Pass 3 spaðar Pass 6 spaðar! Útspil: Tígulkóngur. Noiður meldar kostulega, en rökræður um sagnir geta beðið. Er nokkur minnsti möguleiki á því að gefa bara einn slag á tromp? Austur passaði opnun vesturs á tígli, svo ekki á hann ÁD blankt í spaða, sem virðist vera eina vonin. Sér lesandinn lengra? Það er til í dæminu að vinna spilið ef austur á drottningu aðra í spaða. En þá þarf skipting vesturs að vera nákvæmlega 3-3-4-3, því hann verður að fylgja þrisvar lit í hjarta og laufi. Fyrsti slagurinn er trompað- ur. Síðan notar sagnhafi inn- komur sínar á lauf og hjarta til að trompa tígul þrisvar í viðbót. Hjartasvíningin gengur örugglega og ef eng- inn trompar þriðja hjartað eða þriðja laufið fer spilið að verða spennandi: Norður ♦ G7 V - ♦ Á ♦ - Vestnr Austur ♦ Á94 ♦ D8 V - ♦ - II V - ♦ - ♦ - ♦ 10 Suður ♦ KIO V - ♦ - ♦ G Suður er inni og spilar laufgosa. Ef vestur trompar lágt, yfirtrompar sagnhafi í borði og spilar spaða á tíuna. Og ekki er vestur betur sett- ur ef hann trompar með ásn- um. SKÁK Umsjón Margcir Pétursson STAÐAN kom upp á rússneska meistaramótinu sem haldið var í Elista í Kalmykíu, sjálfstjórnarlýð- veldinu þar sem Kirsan Ilúmsjínov, forseti FIDE, er hæstráðandi. Stór- meistaranum Júri Jako- vitsj (2.530), sem hafði hvítt og átti leik, tókst að koma snöggu lagi á stigahærri andstæðing sinn, Sergei Dolmatov (2.575). 19. Hxh7+! - Kxh7 20. Dxf6 - Dg7 21. Rg5+ - Kh8 (Eftir 21. - Kg8 22. Bc4+ — d5 á hvítur stórglæsilegan vinnings- leik sem er 23. Hxd5!!) 22. Df4! - Hxe2 23. Hhl + - Kg8 24. Dc4+ - d5 25. Dxe2 (Línurnar hafa skýrst. Hvítur á peði meira og er ennþá í stórsókn) 25. - Df6 26. De3 - Hd8 27. Rh7 - Dd6 28. Dg5 - Kf7 29. Dh4 - Hg8 30. Rg5+ - Kf8 31. Hel - Bc8 32. Re6+! og svartur gafst upp. HVÍTUR leikur og vinnur. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Vönduð vinnubrögð greiða þérleið til vel- gengni og virðingar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú lætur leiðast til að takast á við vandasamt verkefni, og fínnur fljótt réttu lausn- ina. Sumir verða yfir sig ástfangnir. Naut (20. april - 20. maí) Þú gengur beint til verks og nærð góðum árangri í vinn- unni í dag. Einhver í fjöl- skyldunni leitar ráða hjá þér í kvöld. Tvíburar (21.mai-20.júní) Láttu ekki fjármálin valda deilum innan fjölskyldunnar f dag. Þú nýtur þess að geta sinnt börnum heima síðdeg- is. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) Þú hefur heppnina með þér í vinnunni í dag, og kemur miklu í verk, en gættu þess að leggja ekki of hart að þér. Ljón (23. júli- 22. ágúst) Þú færð góða hugmynd, sem getur fært þér auknar tekjur í framtíðinni. Gefðu þér nægan tíma til hvíldar þegar kvöldar. Meyja (23. ágúst - 22. september) <f$ Sífelldar truflanir draga úr afköstunum í vinnunni í dag, og geta valdið breytingum á góðum fyrirætlunum þínum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur lítinn áhuga á fé- lagslífinu í dag, og vinnan hefur algjöran forgang. Þeg- ar kvöldar ættir þú að hvíla þig heima. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) MdS Þú þarft að slaka á og njóta þeirrar afþreyingar, sem stendur till boða í dag. Svo eiga ástvinir saman gott kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú leikur á ais oddi og ættir að íhuga að skreppa í ferða- lag með ástvini. Það getur orðið ykkur báðum til góðs. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú vilt reyna eitthvað nýtt á sviði afþreyingar, og finnur það sem þú leitar að. Spenn- andi stefnumót bíður þín í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú rekst á eitthvað í inn- kaupum dagsins, sem þig hefur lengi langað að eiga. Láttu það ekki setja bókhaid- ið úr skorðum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iS* Þér hefur gengið vel í vinn- unni, og þú ert að íhuga að skreppa í helgarferð með ástvini till að geta slakað á og hvilt þig. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Læknastofa mín verður lokuð næstu 2-3 vikurnar vegna sumarleyfis. Tekið er á móti tímapöntunum virka daga milli kl. 15 og 17 í síma 562 1225. Haukur Jónasson, læknir, Laugavegi 43. Full búð af nýjum vörum 30% afsláttur af pilsum og blússum 7. - 9. nóvember. LA BAGUETTE FRYSTIVÖRUVERSLUN BETRA ERAÐ BORÐA FROSNARVÖRUR EN ÚR DÓSUM 907 gr maís 275 kr. 907 gr grænar baunir 200 kr. 907 gr blandað grænmeti 240 kr. GÆÐI ÞUREA EKKI AÐ KOSTA MIKIÐ 3 löng ekta frönsk Baguettes 315 kr. 20 smábrauð, hvít og gróf 510 kr. 10 smjördeig með eplum 660 kr. 567 gr Fjölskyldubökur fyrir 4 355 kr. TJer/B vefÁomin Opið mánudaga - fimmtudaga 12 -18.00 Fötudaga 12-19.00 Laugardaga 10 -14.00 m LA BAGUETTE m " Glæsibæ • Sími: 588 2759 +4»' Opið virka daga fró ki. 10-18, iaugardaga kl. 11-17 Vönduð gestarúm á hjólum með þykkri dýnu og mjög góðum faotni. Kjarakaup ©llf Faxafeni 10, sími 568 4910. BASTSOFASETT G0LFVASI 53 CM HÁR JOLADVERGAR HÆÐ 27 CM HÆÐ 37 CM INNSKOTSBORÐ, HORNHILLUR OG HILLUR ÚR MAGHONY

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.