Morgunblaðið - 07.11.1996, Síða 63

Morgunblaðið - 07.11.1996, Síða 63
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996 63. DAUÐASOK RIKHARÐUR III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 í THX. B.i. 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16ára Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11 ---— Þaðedr erfitt að vera svalur Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AF- SLÁTT. Gildir fyrir tvo. er Guffi Sýnd kl. 5. íslenskt tal Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11 í THX. Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.10 ÍTHX B.i. 16 ára „Myndin er byggð á sterkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." ★ ★★ A.l. Mbl „Mynd sem vekur ★ ★★V2Taka 2 ★ ★★ Taka 2 DIGITAL TIN CUP Axel Axelsson FM 95,7 Tilnefnd til Felixverðlaunanna sem besta mynd Evrópu. Ný og stórbrotin kvikmynd byggð á þessu sígilda leikverki William Shakespeare. Sagan er færð til i tíma en fjaliar eftir sem áður um valdagræðgi Ríkharðs þriðja. Aðalhlutverk: lan McKellen, Annette Bening, Robert Downey Jr., Nigel Hawthorne, Kristin Scott Thomas og Maggie Smith. Leikstjóri: Richard Loncraine. Stórskemmtileg gamanmynd frá leikstjóranum Ron Shelton (Bull Durham). Stórstjörnurnar Kevin Kostner, Rene Russo og Don Johnson fara á kostum í mynd sem er full af rómantik, kímni og góðum tilþrifum. „Tin Cup" er gamanmynd sem slær í gegn!!! Ómar Friðleifsson X-ii FYRIRBÆRIÐ JOHN TRÉPBIÍÁ. Stórbrotin mynd mnorpnt nttit/p i persuasive. prm/nratájvi En gefurðu treyst honum? pf I rnftn/p ísensitive’ ? PHENOMENON [> i i ik ái ■LIii L. 1 Morgunblaðið/Kristinn JOHANNA Þorkelsdóttir og Þorbjörg Daníelsdóttir eru eigend- ur verslunarinnar ásamt Almut Breuer. HANNA Hafdal, Maguús L. Sveinsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur, og Guðni Þorgeirsson. Morgunblaðið/Halldór 30 ára afmæli stofn- lánasjóðs ^ 30 ÁRA afmæli stofnlána- sjóðs matvöruverslana var haldið hátíðlegt í síðasta mán- uði. Þáðu gestir veitingar, hlýddu á ræður og minntust stofnunar sjóðsins og fyrstu ára hans. Ljósmyndari Morgun- blaðsins tók nokkrar myndir í afinælinu. BJÖRN Sveinsson og Bára Guðmannsdóttir afhentu Gunnari Snorrasyni, formanni sjóðsins, gjöf frá íslandsbanka. RAGNA Þórðardóttir og Lilja Kristjánsdóttir skoða vaminginn. Man opnuð á Hverfísgötu KVENFATAVERSLUNIN Man var opnuð í síðustu viku á Hverf- isgötu 108 í Reykjavík. í verslun- inni verður seldur vandaður kvenfatnaður, dragtir, peysur og annar prjónafatnaður frá Þýska- landi og Italíu meðal annars. Hönnuður útlits og innréttinga í versluninni er Þorkell Magnús- son arkitekt. f tilefni opnunar- innar var haldið hóf í verslun- inni. Ljósmyndari Morgunblaðs- ins leit þar inn og tók þessar j myndir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.