Morgunblaðið - 07.11.1996, Qupperneq 64
MORGUNBLAÐIÐ
64 FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996
■ IN BLOOM er á leiðinni vestur um haf
þ.e. til Bandaríkjanna, 18. nóv. nk. og er ætl-
unin að vera í um hálft ár við tónlistarsmíði,
æfíngar, myndbandagerð og að koma sér á
framfæri. Af því tiiefni efna hljómsveitimar
Reggie on Ice, Skítamórall, Sól Dögg og
Dead Sea Apple til kveðju- og styrktartón-
leika á fímmtudagskvöld í Tunglinu. Miða-
verð er 500 kr. Hljómsveitin leikur svo sjálf
föstudagskvöld í Rósenberg, laugardagskvöld
-rá Húsavík og sunnudagskvöld á Gauki á
"ötöng.
■ TODMOBILE er að heíja störf aftur eftir
3ja ára hlé en 4. nóv. kom út geisladiskur
sveitarinnar, Perlur og svín. í tilefni útgáfunn-
ar heldur hljómsveitin í tónleikaferð um land-
ið þvert og endilangt og leikur á 10 tónleikum
og endar svo ferðina í Islensku Óperunni með
hefðbundnum útgáfu- og hátíðartónleikum. Á
sunnudagskvöld lelikur Todmobile í íþrótta-
húsinu á ísafirði, þriðjudaginn 12. nóv. Sja.ll-
inn Akureyri og á miðvikudeginum 13. nóv.
Hótel Húsavík. Hljómsveitina skipa: Andrea
Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson,
Eiður Arnarsson, Kjartan Valdemarsson,
Matthías Hemstock og Villyálmur Goði en
hann er nýr liðsmaður og leysir Eyþór Am-
afds af hólmi.
■ TEXAS JESÚS heldur síðustu tónleika
sína á laugardagskvöld í Rósenberg. „Erfí-
drykkja" í boði Júlíusar P. Guðjónssonar hefst
kl. 23. Aðgangseyrir er 300 kr. í sýningarað-
stöðunni Undir pari að Smiðjustíg 3 stendur
nú yfír sýning á munum hljómsveitarinnar og
lýkur henni 16. nóv.
■ FÓGETINN Á föstudags- og laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin Gloss.
■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin Sælusveitin til
kl. 3. Opið frá kl. 13.30 alla laugardaga og
sunnudaga.
■ LUNDINN EYJUM Á föstudags- og laug-
ardagskvöld leikur hljómsveitin Poppers.
Hljómsveitin leikur létta rokk og popptónlist
í bland við sígild íslensk dægurlög. Hljómcveit-
IN BLOOM er að fara utan og verða
kveðju- og styrktartónleikar í Tunglinu
á fimmtudagskvöld.
ina skipa: Þorfinnur Andreasen, Sigurður
Hannesson, Matthias Ólafsson og Bjarni
Jónsson.
■ THE DUBLINER Á fímmtudagskvöld
verður haldið U2 kvöld með D.J. Tee frá
Manchester. Á föstudags- og laugardagskvöld
leikur hljómsveitin Papar og sunnudags-,
þriðjudags- og miðvikudagskvöld leikur írska
hljómsveitin The Wild Rovers.
■ GREIFARNIR leika föstudagskvöld í
Stapanum og á laugardagskvöld í Sjallanum,
Akureyri. Páll Óskar Hjálmtýsson kemur
fram i Sjallanum og syngur nokkur lög af
nýrri breiðskífu sinni. Þess má geta að einung-
is fjórir dansleikir eru éftir þangað til hljóm-
sveitin Greifamir hættir störfum.
■ NÆTURGALINN Á fímmtudagskvöld
verður haldið upp á gömlu dansana þar sem
dúettinn Þorvaldur og Vordís sjá um tónlist-
ina. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin KOS.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fímmtudagskvöld
leikur hljómsveitin Gloss og á föstudags- og
laugardagskvöld er það hljómsveitin Hunang
sem sér um fjörið. Sigrún Eva og hljóm-
sveit leikur sunnudagskvöld og á mánudaginn
leikur hljómsveitin Deja Voodo. Grétar Orv-
arsson og Sigga Beinteins leika þriðjudags-
og miðvikudagskvöld.
■ RÚNAR ÞÓR leikur á veitingahúsinu Café
Royale í Hafnarfírði föstudagskvöld. Á laug-
ardagskvöld leikur Rúnar á Blúsbarnum.
Þess má geta að geislaplata með Rúnari er
væntanleg næstu daga.
■ SIXTIES verður með dansleiki á Norður-
landi um helgina. Á föstudagskvöld leikur
hljómsveitin fyrir dansi í Sjallanum á Akur-
eyri og á laugardagskvöldinu í Sveitasetrinu
á Blönduósi.
■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld síð-
asta lotan í undanúrslitakeppninni Stjörnur
morgundagsins. Söngvarar og eldgleypar
spreyta sig að þessu sinni og munu fjórir
halda áfram í lokakeppnina sem verður haldin
22. nóv. nk. Dansleikur til kl. 3. Á laugardags-
kvöld verður dansleikur með Stjórninni til
kl. 3.
■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld
leika Kropparnir og föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin Sól Dögg.
Hljómsveitin In Bloom leika órafmagnað og
á mánudags- og þriðjudagskvöld leika Pap-
arnir. Spooky Boogie leikur miðvikudags-
kvöld.
■ HÖRÐUR TORFA hefur verið í sinni ár-
legu tónleikaferð um landið ásamt hljómsveit-
inni Allir yndislegu mennirnir og verða loka-
tónleikar á laugardagskvöld í Norræna hús-
inu kl. 21.
■ NAUSTKRÁIN H(jómsveit Önnu Vil-
hjálms leikur á fímmtudags-, föstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld.
■ CATALÍNA Hamraborg 11, Kópavogi.
Á fostudags- og laugardagskvöld leikur Viðar
Jónsson. Opið til kl. 1 önnur kvöld.
■ HANA-STÉL Nýbýlavegi 22, er opið alla
virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstudags- og
laugardagskvöld. Lifandi tónlist á laugardags-
kvöldum.
■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudags-
kvöld verður Skagfírsk sveifla með Geir-
mundi Valtýssyni og á laugardagskvöld leika
Lúdó og Stefán. Báða dagana mun enski
söngvarinn Paul Somers skemmta. Danshús-
ið er opið alla föstudaga og laugardaga kl.
22-3.
■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanóleikar-
inn Alex Tucker leikur og syngur fyrir gesti
staðarins alla daga vikunnar nema mánudaga.
Alex þessi hefur ferðast víða um Evrópu og
er hann sagður einn vinsælasti skemmtikraft-
ur Ástrala um þessar mundir. Einnig mun
hann leika fyrir matargesti veitingahússins
Café óperu.
■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og
laugardagskvöld leika Arnór og Þórir. Veit-
ingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laug-
ardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnaður.
■ STUNA kynnir nýútkomna breiðskífu sína
MMM í Hinu húsinu á föstudag kl. 17. Ókeyp-
is aðgangur.
■ SVEITASETRIÐ BLÖNDUÓSI Á laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin Sixties frá kl.
24-3. Aldurstakmark 18 ára. Spariklæðnaður.
■ BAR í STRÆTINU Á föstudagskvöld
koma Norðanpiltar fram kl. 23.30. Norðan-
pilta skipa Kristján Pétur, Guðbrandur og
Jón Laxdal. Einnig verða Englarnir á ferð
um helgina og stúlkurnar í Strætinu taka
gjaman lagið með þeim.
■ HÓTEL SAGA Mímisbar er opinn á
fímmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á föstu-
dags- og laugardagskvöldum frá kl. 19-3.
Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason
leika báða dagana. Á sunnudagskvöld er opið
frá kl. 19-1. í Súlnasal á föstudagskvöld er
lokað vegna einkasamkvæmis og á laugar-
dagskvöld er lokað til kl. 23.30 vegna einka-
samkvæmis. Þá verður dansleikur með hljóm-
sveitinni Saga Klass til kl. 3.
DICBCC
. , o2L3
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin
gotKhanMÍIirlt Íotmít
'k'k'k
Tilboö kr. 300.
£4MBIiOi
DIGITAL
TIN CUP
Stórskemmtileg gamanmynd frá leikstjóranum Ron Shelton (Bull
Durham). Stórstjörnurnar Kevin Kostner, Rene Russo og Don Johnson fara
á kostum i mynd sem er full af rómantik, kímni og góðum tilþrifum.
„Tin Cup" er gamanmynd sem slær í gegn!!!
FORTOLUR OG FULLVISSA
Tersuasion
Yndisleg og vönduð
kvikmynd frá BBC eftir
sögu Jane Austen (Vonir
og væntingar, Hroki og
hleypidómar).
k ★★
DAUÐASOK
TRUFLUÐ TILVERA
„Mynd
sem vekur
umtal."
★ ★★
SANDRVBULLOCK
SAMl'LI. I. JACKS0N
MATniKW MCCO'VAICIIKV
KLMN SPACV
White man's burden
Ögrandi og umdeild mynd frá framieiöendum Pulp
Fiction og Get Shorty.