Morgunblaðið - 07.11.1996, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 07.11.1996, Qupperneq 64
MORGUNBLAÐIÐ 64 FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996 ■ IN BLOOM er á leiðinni vestur um haf þ.e. til Bandaríkjanna, 18. nóv. nk. og er ætl- unin að vera í um hálft ár við tónlistarsmíði, æfíngar, myndbandagerð og að koma sér á framfæri. Af því tiiefni efna hljómsveitimar Reggie on Ice, Skítamórall, Sól Dögg og Dead Sea Apple til kveðju- og styrktartón- leika á fímmtudagskvöld í Tunglinu. Miða- verð er 500 kr. Hljómsveitin leikur svo sjálf föstudagskvöld í Rósenberg, laugardagskvöld -rá Húsavík og sunnudagskvöld á Gauki á "ötöng. ■ TODMOBILE er að heíja störf aftur eftir 3ja ára hlé en 4. nóv. kom út geisladiskur sveitarinnar, Perlur og svín. í tilefni útgáfunn- ar heldur hljómsveitin í tónleikaferð um land- ið þvert og endilangt og leikur á 10 tónleikum og endar svo ferðina í Islensku Óperunni með hefðbundnum útgáfu- og hátíðartónleikum. Á sunnudagskvöld lelikur Todmobile í íþrótta- húsinu á ísafirði, þriðjudaginn 12. nóv. Sja.ll- inn Akureyri og á miðvikudeginum 13. nóv. Hótel Húsavík. Hljómsveitina skipa: Andrea Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eiður Arnarsson, Kjartan Valdemarsson, Matthías Hemstock og Villyálmur Goði en hann er nýr liðsmaður og leysir Eyþór Am- afds af hólmi. ■ TEXAS JESÚS heldur síðustu tónleika sína á laugardagskvöld í Rósenberg. „Erfí- drykkja" í boði Júlíusar P. Guðjónssonar hefst kl. 23. Aðgangseyrir er 300 kr. í sýningarað- stöðunni Undir pari að Smiðjustíg 3 stendur nú yfír sýning á munum hljómsveitarinnar og lýkur henni 16. nóv. ■ FÓGETINN Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Gloss. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Sælusveitin til kl. 3. Opið frá kl. 13.30 alla laugardaga og sunnudaga. ■ LUNDINN EYJUM Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Poppers. Hljómsveitin leikur létta rokk og popptónlist í bland við sígild íslensk dægurlög. Hljómcveit- IN BLOOM er að fara utan og verða kveðju- og styrktartónleikar í Tunglinu á fimmtudagskvöld. ina skipa: Þorfinnur Andreasen, Sigurður Hannesson, Matthias Ólafsson og Bjarni Jónsson. ■ THE DUBLINER Á fímmtudagskvöld verður haldið U2 kvöld með D.J. Tee frá Manchester. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Papar og sunnudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld leikur írska hljómsveitin The Wild Rovers. ■ GREIFARNIR leika föstudagskvöld í Stapanum og á laugardagskvöld í Sjallanum, Akureyri. Páll Óskar Hjálmtýsson kemur fram i Sjallanum og syngur nokkur lög af nýrri breiðskífu sinni. Þess má geta að einung- is fjórir dansleikir eru éftir þangað til hljóm- sveitin Greifamir hættir störfum. ■ NÆTURGALINN Á fímmtudagskvöld verður haldið upp á gömlu dansana þar sem dúettinn Þorvaldur og Vordís sjá um tónlist- ina. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin KOS. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fímmtudagskvöld leikur hljómsveitin Gloss og á föstudags- og laugardagskvöld er það hljómsveitin Hunang sem sér um fjörið. Sigrún Eva og hljóm- sveit leikur sunnudagskvöld og á mánudaginn leikur hljómsveitin Deja Voodo. Grétar Orv- arsson og Sigga Beinteins leika þriðjudags- og miðvikudagskvöld. ■ RÚNAR ÞÓR leikur á veitingahúsinu Café Royale í Hafnarfírði föstudagskvöld. Á laug- ardagskvöld leikur Rúnar á Blúsbarnum. Þess má geta að geislaplata með Rúnari er væntanleg næstu daga. ■ SIXTIES verður með dansleiki á Norður- landi um helgina. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin fyrir dansi í Sjallanum á Akur- eyri og á laugardagskvöldinu í Sveitasetrinu á Blönduósi. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld síð- asta lotan í undanúrslitakeppninni Stjörnur morgundagsins. Söngvarar og eldgleypar spreyta sig að þessu sinni og munu fjórir halda áfram í lokakeppnina sem verður haldin 22. nóv. nk. Dansleikur til kl. 3. Á laugardags- kvöld verður dansleikur með Stjórninni til kl. 3. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leika Kropparnir og föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Sól Dögg. Hljómsveitin In Bloom leika órafmagnað og á mánudags- og þriðjudagskvöld leika Pap- arnir. Spooky Boogie leikur miðvikudags- kvöld. ■ HÖRÐUR TORFA hefur verið í sinni ár- legu tónleikaferð um landið ásamt hljómsveit- inni Allir yndislegu mennirnir og verða loka- tónleikar á laugardagskvöld í Norræna hús- inu kl. 21. ■ NAUSTKRÁIN H(jómsveit Önnu Vil- hjálms leikur á fímmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Hamraborg 11, Kópavogi. Á fostudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. Opið til kl. 1 önnur kvöld. ■ HANA-STÉL Nýbýlavegi 22, er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstudags- og laugardagskvöld. Lifandi tónlist á laugardags- kvöldum. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudags- kvöld verður Skagfírsk sveifla með Geir- mundi Valtýssyni og á laugardagskvöld leika Lúdó og Stefán. Báða dagana mun enski söngvarinn Paul Somers skemmta. Danshús- ið er opið alla föstudaga og laugardaga kl. 22-3. ■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanóleikar- inn Alex Tucker leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánudaga. Alex þessi hefur ferðast víða um Evrópu og er hann sagður einn vinsælasti skemmtikraft- ur Ástrala um þessar mundir. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahússins Café óperu. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld leika Arnór og Þórir. Veit- ingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laug- ardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnaður. ■ STUNA kynnir nýútkomna breiðskífu sína MMM í Hinu húsinu á föstudag kl. 17. Ókeyp- is aðgangur. ■ SVEITASETRIÐ BLÖNDUÓSI Á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Sixties frá kl. 24-3. Aldurstakmark 18 ára. Spariklæðnaður. ■ BAR í STRÆTINU Á föstudagskvöld koma Norðanpiltar fram kl. 23.30. Norðan- pilta skipa Kristján Pétur, Guðbrandur og Jón Laxdal. Einnig verða Englarnir á ferð um helgina og stúlkurnar í Strætinu taka gjaman lagið með þeim. ■ HÓTEL SAGA Mímisbar er opinn á fímmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöldum frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. Á sunnudagskvöld er opið frá kl. 19-1. í Súlnasal á föstudagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis og á laugar- dagskvöld er lokað til kl. 23.30 vegna einka- samkvæmis. Þá verður dansleikur með hljóm- sveitinni Saga Klass til kl. 3. DICBCC . , o2L3 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin gotKhanMÍIirlt Íotmít 'k'k'k Tilboö kr. 300. £4MBIiOi DIGITAL TIN CUP Stórskemmtileg gamanmynd frá leikstjóranum Ron Shelton (Bull Durham). Stórstjörnurnar Kevin Kostner, Rene Russo og Don Johnson fara á kostum i mynd sem er full af rómantik, kímni og góðum tilþrifum. „Tin Cup" er gamanmynd sem slær í gegn!!! FORTOLUR OG FULLVISSA Tersuasion Yndisleg og vönduð kvikmynd frá BBC eftir sögu Jane Austen (Vonir og væntingar, Hroki og hleypidómar). k ★★ DAUÐASOK TRUFLUÐ TILVERA „Mynd sem vekur umtal." ★ ★★ SANDRVBULLOCK SAMl'LI. I. JACKS0N MATniKW MCCO'VAICIIKV KLMN SPACV White man's burden Ögrandi og umdeild mynd frá framieiöendum Pulp Fiction og Get Shorty.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.