Morgunblaðið - 07.11.1996, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996 67
VEÐUR
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag lítur út fyrir austan- og norðaustan-
kalda. Dálitil snjókoma sunnan- og austanlands.
Á laugardag, dálítil snjókoma vestanlands og
minnkandi frost. Búist er við slyddu eða
snjókomu suðvestanlands á sunnudag en á
mánudag lítur út fyrir harnandi frost.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 11.30 í gær)
Flestir vegir á landinu eru nú færir en víða er
nokkur hálka og á Norðausturlandi er éljagangur.
Á meðan vegurinn á Skeiðarársandi er lokaöur
hefur verið ákveðið að moka veginn á milli
Norður- og Austurlands fimm sinnum í viku. Það
er á sunnudögum, mánudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum. í Þingeyjarsýslu
verður mokað um Aðaldal, Reykjadal og
Mývatnsheiði í tengslum við opnunina. Jafnframt
verður Fljótsheiði mokuð á meðan snjólétt er.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
1037
H Hæð
Lægð
Kuldaskil
Hiiaskil
Samski
Yfirlit: Milli Noregs og Skotlands er 960 millibara lægð
sem hreyfist norðaustur. Á Grænlandshafi er grunn 997
millibara lægð sem hreyfist litið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyri -2 snjókoma Glasgow 10 skúr
Reykjavik 0 léttskýjað Hamborg 9 rign. á sið.klst.
Bergen 6 skúr London 14 skúr
Helsinki Los Angeles 10 þokumóða
Kaupmannahöfn 10 alskýjað Lúxemborg 9 rigning
Narssarssuaq -9 léttskýjað Madríd 14 heiðskírt
Nuuk -6 skýjað Malaga 20 léttskýjað
Ósló 3 rígn. síð.klst. Mallorca 20 léttskýjað
Stokkhólmur 6 rígning Montreal 2 skýjað
Þórshöfn 2 léttskýjað New York 12 alskýjað
Algarve 21 heiðskírt Orlando 20 þokumóða
Amsterdam 14 léttskýjað Parfs 14 súld
Barcelona 16 heiðskírt Madeira
Berlín Róm 19 hálfskýjaó
Chicago 11 þokumóða Vfn 14 skýjað
Feneyjar Washington 11 alskýjað
Frankfurt 11 skýjað Winnlpeg 0
7. NÓVEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.52 3,2 10.02 i,i 16.03 3,3 22.20 0,9 9.29 13.10 16.50 10.19
ÍSAFJÖRÐUR 5.54 1,8 11.55 0,6 17.53 1,9 9.51 13.16 16.40 10.25
SIGLUFJÖRÐUR 1.45 0,4 7.58 1,2 13.59 0,4 20.10 1,2 9.33 12.58 16.22 10.07
DJÚPIVOGUR 0.56 1,8 7.04 0,8 13,10 1,8 19.20 0,7 9.02 12.41 16.18 9.49
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands
■ : m -m a
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Aiskýjað
4 é * é
4 4 4 4
6 6
6 # 6
Rigning vý Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma \/ Él
■J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og íjöörin
vindstyrii, heil fjööur
er2vindstig.
10° Hitastig
= Þoka
Súld
Spá kl.
Heimild: Veðurstofa íslands
VEÐURHORFURf DAG
Spá: Breytileg eða norðlæg átt, víðast fremur
hæg. Dálítill éljagangur norðaustnalnads, en
víða bjartviðri annarsstaðar. Frost frá 2 til 10
stig.
Krossgátan
LÁRÉTT;
- 1 lund, 4 band, 7 sess-
um, 8 styrkir, 9 stúlka,
II mannsnafn, 13 vætl-
ar, 14 stefnan, 15 brún-
þörungar, 17 kropp, 20
flana, 22 varkár, 23 gis-
inn, 24 heift, 25 tek
ákvörðun um.
LÓÐRÉTT:
- 1 vafasöm, 2 óhæfa, 3
sterk, 4 digur, 5 ráð-
vönd, 6 sér eftir, 10
kynið, 12 dæld, 13
elska, 15 talar ekki, 16
smágerði, 18 hagur, 19
dreitillinn, 20 grein, 21
bára.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 ættstórir, 8 rækta, 9 ætlar, 10 ríf, 11
seint, 13 annað, 15 hatts, 18 iðjan, 21 tíð, 22 kriki,
23 ræsið, 24 lingerður.
Lóðrétt: - 2 tékki, 3 svart, 4 ógæfa, 5 illan, 6 hrós,
7 bráð, 12 nyt, 14 náð, 15 hökt, 16 teiti, 17 sting,
18 iðrar, 19 jussu, 20 níði.
í dag er fímmtudagur 7. nóvem-
ber, 312. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: Þú varpaðir mér í djúp-
ið, út í mitt hafíð, svo að straum-
urinn umkringdi mig.
(Jónas 2, 4.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrrinótt fór Stapafell.
Dettifoss kom í gær og
fór samdægurs. Frevja
landaði. Vigri og As-
björn voru væntanlegir
til löndunar. Jón Bald-
vinsson fór.
Hafnarfjarðarhöfn:
Tjaldur og Ófeigur
komu af veiðum í gær
og írafoss fór út.
Mannamót
Árskógar 4. Blóma-
klúbbur kl. 10. Viðtals-
tími presta frá Selja-
kirkju kl. 13. Fyrirlestur
um forvamir í slysamál-
um og kaffiveitingar í
boði VÍS kl. 14.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Verðlaun.
Langahlið 3. Spilað alla
föstudaga kl. 13-17.
Hraunbær 105. Félags-
vist kl. 14. Verðlaun.
Furugerði 1. Basar
verður haldinn helgina
9.-10. nóvember kl.
13.30-16. Veitingar.
Vitatorg. Bókband og
útsaumur kl. 10, létt
leikfimi kl. 10.30, brids
kl. 13, spurt og spjallað
kl. 15.30.
Norðurbrún 1. Dans-
kennsla fellur niður í dag.
Vesturgata 7. Flóa-
markaður á morgun
fóstudag frá kl. 13-16.
Sungið við flygilinn kl.
13.30. Dans með Sigvalda
kl. 14.30. Veitingar.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra í Kóp. Leikfimi kl.
11.20 í Digraneskirkju.
Hringurinn heldur ár-
legan handavinnu- og
kökubasar, nk. sunnudag
kl. 13 í Perlunni. Basar-
munir sýndir til laugar-
dags i glugga Kirkjuhúss-
ins, Laugavegi 31. Ágóði
rennur í Bamaspítalasjóð
Hringsins.
Ný Dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð.
Gunnar Rúnar Matthias-
son, sjúkrahúsprestur er
með fyrirlestur um
makamissi í Gerðubergi
kl. 20 í kvöld. Öllum opið.
Kvenfélagið Hrönn
heldur jólapakkafund í
kvöld kl. 20 í Borgartúni
18. Jólapakkar.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Fundur í umsjón
Gretu Bachmann í dag
kl. 17.
Kristniboðssamband
íslands heldur samkomu
í kvöld kl. 20.30 í húsi
KFUM og K, Hverfis-
götu 15, Hafnarfirði. Sr.
Olafur Jóhannsson,
prédikar. Sýndar myndir
frá Eþíópíu. Kór KFUM
og K í Reykjavík syngur.
Kvenfélag Hafnar-
fjarðarkirkju heldur
fund í kvöld kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju kemur í heimsókn.
Verkakvennafélagið
Framsókn heldur sinn
árlega basar í dag kl. 14.
Munum þarf að skila í dag
á skrifstofu félagsins.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar heldur fund nk.
mánudag kl. 20 f Korn-
hlöðunni. Skemmtiatriði,
kaffihlaðborð. Skráning
fyrir laugardag.
Kvenfélag Grensás-
sóknar heldur basar
laugardaginn 9. nóvem-
ber kl. 14. Basarmunum
og kökum þarf að skila
eftir kl. 17 á morgun og
kl. 10 á laugardag.
Húnvetningafélagið i
Reykjavík heldur kaffi-
sölu nk. sunnudag kl. 15
í Breiðfirðingabúð og eru
kökur vel þegnar. Húna-
kórinn syngur.
Barðstrendingafélagið
er með félagsvist í „Kot-
inu“, Hverfisgötu 105,
2. hæð, f kvöld kl. 20.30
og éru allir velkomnir.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund í
dag kl. 14 í Faxafeni 12.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17. Bibliulestur í
safnaðarheimilinu kl.
20.30. Daníelsbók.
Bústaðakirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Barnakór kl. 16.
Dómkirkja. Sögustund í
Tjarnarsal Ráðhúss
Rvíkur kl. 18. Þóra Hall-
grímsson segir frá sr.
Friðriki Hallgrímssyni.
Grensáskirkja. Ifyrir-
bænastund kl. 17. Koma
má bænarefnum f s.
553-2950.
Hallgrfmskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur hádegisverður.
Háteigskirkja. Æsku-
lýðsfélagið kl. 19.30.
Kvöldsöngur með Taizé-
tónlist kl. 21.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12. Or-
gelleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður. Samverustund
aldraðra kl. 14-16. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.30.
Árbæjarkirkja. TTT
starf í Ártúnsskóla í dag
kl. 16-17.
Breiðholtskirkja. TTT
starf í dag kl. 17.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Starf fyrir 11-12 ára í
dag kl. 17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur, eldri
deild kl. 20.30 í kvöld.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borgurum í
safnaðarheimilinu Borg-
um í dag kl. 14-16.30.
Fyrirlestur kl. 20.30 um
boðorð frelsis. Dr. Sigur-
jón Árni Eyjólfsson.
Frikirkjan i Hafnar-
firði. Opið hús f safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 11-12 ára.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 8-9 ára í
Vonarhöfn, Strandbergi
kl. 17-18.30.
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn frá kl.
10-12. Starf fyrir 10-12
ára börn kl. 17.30.
Grindavfkurkirkja.
Spilavist eld'ri borgara
kl. 14-17.
Keflavikurkirkja.
Kirkjan opin kl. 16-18.
Kyrrðar- og fræðslu-
stund kl. 17.30-18. Sfc
Ólafur Oddur Jónsson
flytur hugleiðingu.
Útskálakirkja. Fyrir-
bæna- og kyrrðarstund í
kvöld kl. 20.
Landakirkja. TTT fund-
ur fyrir 10-12 ára kl. 17.
Holtsprestakall.
Sunnudaginn 10. nóvem-
ber verður haldið upp á
60 ára afrrtæli Flateyrar-
kirkju.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innaniands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.
öð PIONEER
DEH 425 Bíltæki m/geislaspilara
• 4x35w magnari
• Útvarp / geislaspilari
• Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin
bassi og diskant • Loudness • BSM
Verð kr. stgr. • 18 stöðva minni • RCA útgangur
Verð kr. 21 >900f~ stgr.
KEH 2300 Biltæki m/segulbandi l
• 4x35w magnari |
• Útvarp/hljóðsnældutæki
• Laus framhliö-þjófavörn
• Aðskilin þassi og diskant í
• Loudness • BSM • 24 stööva minni í
BRÆÐURNIR f
LógmúIa 8"" • Simi 53 3 2 800 I