Morgunblaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 9
FRÉTTIR
Dómsmálaráðherra um refsilöggjöf
GullfoSS ÚTSALA
Vill þyngja refsingar
fyrir líkamsárásir
ÞORSTEINN Pálsson dómsmálaráð-
herra sagði í svari við fyrirspum frá
Viktori B. Kjartanssyni á Alþingi á
miðvikudag að hann væri þeirrar
skoðunar að þyngja bæri refsidóma
fyrir líkamsárásir.
Fyrirspurnin fjallaði um það hvort
ráðherrann hygðist leggja til þess
háttar breytingu á hegningarlögum,
að þar verði kveðið á um lágmarksr-
efsingu við alvarlegum líkamsárásum.
Ráðherra sagði í þessu sambandi að
tími væri kominn til að endurskoða
refsilöggjöfína í heild, og undirbún-
ingsvinna þar að lútandi væri þegar
hafin. Einnig sagði ráðherrann að til
stæði að setja á fót sérstaka fasta-
nefnd sérfræðinga sem annaðist
reglulega endurskoðun hegningarlag-
anna og sú nefnd fengi spumingu
fyrirspyijanda til umfjöllunar.
Ráðherra sagðist telja eðlilegt að
dómstólar brygðust við fjölgun of-
beldisbrota með því að þyngja dóma.
Hann sagði það hugsanlegt að rétt
væri að herða löggjöf á þessu sviði
til að stuðla að þyngri dómum en
þar sem ákvörðun refsingar miðaðist
fyrst og fremst við dómahefð væri
dómurum nokkuð þröngur stakkur
skorinn í þessu efni.
„Skapist verulegt misræmi milli
refsiákvarðana dómstóla í þessum
og öðmm brotaflokkum annars vegar
og almennrar réttarvitundar og siða-
mats fólks hins vegar svo og ef brot-
um fjölgar mjög á þessu tiltekna
sviði,“ sagði Þorsteinn, „er það verk-
efni löggjafans að bregðast við með
hertri löggjöf, til dæmis með lög-
mæltri lágmarksrefsingu fyrir tiltek-
in brot.“
Tillaga um
afnám vsk
af bókum
felld
Franskir dagar
15% afsláttur
Brjóstbirta í skammdeginu
TESS
y neð
neftsl viö
Dunliaga,
sími 562 2230
Opið
laugardaga
kl. 10-14.
FLOKKSÞING Alþýðuflokksins felldi
tillögu um að flokkurinn styddi af-
nám virðisaukaskatts af bókum. Til-
laga menntanefndar um að leggja
niður útvarpsráð var sömuleiðis felld,
en um hana urðu nokkuð harðar
umræður á þinginu.
Flokksþingið samþykkti að gera
það að stefnu flokksins að Lánasjóð-
ur íslenskra námsmanna greiði
námsmönnum framfærslueyri jafn-
óðum á námstímanum. Lögum um
sjóðinn var breytt á síðasta kjörtíma-
bili þegar Alþýðuflokkurinn átti aðild
að ríkisstjórn og tekin var upp eftirá-
greiðsla námslána. Flokkurinn vill
nú koma á samtímagreiðslum, taka
upp styrkjakerfi, lækka endur-
greiðslubyrði, afnema skilyrði um
ábyrgð þriðja manns á lánum og
breyta skilgreiningu á hvaða nám
telst lánshæft.
------» ♦ ♦-------
Hjón tekin
við hnupl
HJÓN voru handtekin og flutt á lög-
reglustöðina við Hlemm eftir að upp
komst um hnupl þeirra úr verslun í
vikunni. Vamingurinn, sem hjónin
stálu, var samtals að verðmæti um
9 þúsund krónur.
Starfsmenn verslunar í austur-
borginni tóku eftir hnupli hjónanna.
Maðurinn var kominn út í bíl fyrir
utan verslunina og fundust vörur að
andvirði 2 þúsund króna á honum.
Konan var stöðvuð þegar hún gekk
út úr versluninni án þess að greiða
fyrir 7 þúsund króna varning sem
hún var með.
Kasmír stuttfrakkar
Kasmír jakkar
Stærðir 38-48
Opið laugardaga frá kl. 10-14.
?3f>
Rýmum fyrir nýjum vörum
30% afsláttur föstudag og
laugardag. Nýtt kortatímabil
Opið á laugardag
frá kl. 10 til 16.
öTraarion
Reykjavíkurvegi 64,
sími 565 1147
Nýtt fra
New York
llm-nœrbuxur
(þvottekta) fyrir konur
á öllum aldri.
..Frábœr ilmur“
K l \
Hættu að raka á
þér fótleggina!
Samkvæmistíminn erfram nndan
One Touch kremin
eyða hártmum sársaukalaust!
Svo einfalt er það
Rúllið kreminu yfir hársvæðið
og strjúkið það síðan af með
rökum þvottaklút.
(Sjá leiðbeiningar.)
Húðin verður mjúk,
ekki hrjúf!
One Touch
er ofnæmisprófað
SjS
M
s?
Sensitive
fyrir
viokvæma
húð
Regular
fyrir
venjulega
núð
svæði
Útsölustaðir:
Flestar snyrtivöruverslanir, apótek og snyrtivörudeildir Hagkaupa.
Haust- og vetrarútsalan byrjar í dag.
Gullfoss.
Miðbæjarmarkaði, Aðalstræti 9, sími 551 2315.
Portúgal - Reykjavík
íslenskur bareigandi í Portúgal óskar eftir íbúðarskiptum
frá 2-5 mánuðum eftir samkomulagi frá 1. desember.
Um er að ræða 2ja-3ja herb. nýlega íbúð í ferðamanna-
bænum Albufeira í sólarparadísinni á Algarve.
Upplagt tækifæri fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt.
Reglusemi heitið.
Upplýsingar hjá Báru Hauksdóttur í síma
00351 -89-586284 eða hér heima að degi til
í síma 564 2072 og á kvöldin í síma 562 0223.
Fyrstur kemury fyrsturfier
Allar peysur og bolir með
20% afslætti
fóstudag og laugardag.
Nýtt kortatímabil. Opið laugardag 11-16.
jyrir frjálslega vaxnar konur á öllum aldri,
Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin við Faxafen) ♦ Sími 588 3800. • Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-14.
Fólk er alltaf
að vinna
íGuilnámunni:
78 milljónir
Vikuna 7.-13. nóvember voru samtals 78.339.845 kr.
greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þar bar hæst
Gullpottinn en einnig voru greiddir út veglegir
Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum.
Gullpottur í vikunni:
Dags. Staður Upphæð kr.
7. nóv. Háspenna, Laugavegi....... 7.334.420
Silfurpottar í vikunni:
7. nóv. Ölver........................ 146.212
7. nóv. Ölver......................... 67.377
8. nóv. Spilast. Geislag., Akureyri.. 142.575
8. nóv. Kringlukráin.................. 61.764
8. nóv. Rauða Ijónið.................. 51.635
9. nóv. Háspenna, Laugavegi...... 133.102
10. nóv. Fu Manchu.................... 115.967
10. nóv. Háspenna, Hafnarstræti... 117.031
11. nóv. Spilast. Geislag., Akureyri.. 101.280
11. nóv. Ölver.................... 61.374
11. nóv. Ölver......................... 56.787
12. nóv. Ölver........................ 157.623
13. nóv. Háspenna, Hafnarstræti... 137.213
Staða Gullpottsins 14. nóvember, kl. 8.00
var 2.750.000 krónur.
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.