Morgunblaðið - 15.11.1996, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 15.11.1996, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 29 LISTIR REYKJALUNDARKÓRINN. Afmælistónleikar Reykjalundarkórsins Bókverk sýnd í Súfistanum í SÚFISTANUM, Bókakaffi Máls og menningar við Lauga- veg, hefur verið komið upp lítilli sýningu á bókverkum eftir Sigr- únu Eldjárn. „Þetta eru smábæk- ur sem flokkast frekar undir myndlist en bókmenntir. Þær eru unnar á vatnslitapappír með bleki, krít og vatnslitum. Þær urðu til í Rómaborg sl. vor og eru undir áhrifum þaðan“, segir í kynningu. Hver bók er aðeins til í einu eintaki og eru þær allar til sölu. Þær munu prýða veggi Súfistans frá 14. nóvember og hanga uppi til kvölds þann 1. desember. „Hljómar frá öðrum heimi“ DAGANA 16.-17. nóvember heldur Ketill Larsen málverka- sýningu á Frikirkjuvegi 11, 1. hæð. Sýninguna nefnir hann „Hljómar frá öðrum heimi“ og er þetta 23. einkasýning hans. A sýningunni eru 100 myndir, flestar nýjar. Þetta eru olíu- og akrýl myndir. Ketill málar aðallega blóma- og landslagsmyndir en einnig ber fyrir augu myndir sem lýsa hug- myndum Ketils um annan heim, t.d._ fljúgandi skip. Á sýningunni verður leikin tónlist eftir Ketil af segulbandi. Sýningin verður opin báða dag- ana frá kl. 14-22. REYKJALUNDARKÓRINN held- ur tónleika í Hlégarði í Mosfellsbæ laugardaginn 16. nóvember kl. 20.30 Tilefnið er afmæli kórsins, en hann er 10 ára um þessar mund- ir. Reykjalundarkórinn er skipaður starfsmönnum á Reykjalundi og velunnurum staðarins. Kórinn er aðili að Tónal (Tónlistarsambandi Alþýðu) og hefur tekið virkan þátt KÓR Menntaskólans að Laugar- vatni heldHr upp á fímm ára starfsafmæli sitt um þessar myndir. Að því tilefni heimsækir kórinn höfuðborgina og heldur tónleika í Langholtskirkju laugar- daginn 16. nóvember kl. 17. Efnisskrá kórsins er allt frá íslenskum þjóðlögum til nýlegra dægurlaga. Kórinn flytur tónlist- ina ýmist acapella en einnig með undirleik og það er djasstríó Karls í starfí sambandsins gegnum árin. Á efnisskránni er að fínna þver- snið af lagavali kórsins undanfarin 10 ár. Þar má nefna úrval af ís- lenskum þjóðlögum, sígild kórverk og nokkur létt dægurlög. Stjóm- andi kórsins er Lárus Sveinsson og undirleikari er Hjördís Elín Lámsdóttir. Jón Þorsteinsson hef- ur raddþjálfað kórinn sl. ár. Möllers sem leikur með kórnum. Eldri félagar úr Kór Mennta- skólans að Laugarvatni munu einnig koma fram með kórnum og verður sameiginlegur fjöldi kórfélaga í kringum 60 manns. Aðgangseyrir er 800 kr. og er selt inn við innganginn í Lang- holtskirkju. Stjórnandi Kórs Menntaskólans á Laugarvatni er Hilmar Agnarsson, dómorganisti í Skálholti. Heimur Guð- ríðar í Odda á Rangárvöllum LEIKRITIÐ Heimur Guðríðar - Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hall- gríms eftir Steinunni Jóhannes- dóttur verður sýnt í Oddakirkju á Rangárvöllum sunnudaginn 17. nóvember kl. 21. Með helstu hlutverk fara Margrét Guðmundsdóttir, Helga Elínborg Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Tónlist er samin og leikin af Herði Áskelssyni, en búninga gerir Elín Edda Árnadóttir. Höfundur leikritsins, Steinunn Jóhannesdóttir, er einnig leik- stjóri sýningarinnar. Aðgangseyrir er 1.000 krónftr.' Sýningu Har- aldar að ljúka í Gallerí Fold MÁLVERKASÝNINGU Harald- ar (Harry’s) Bilson í Gallerí Fold við Rauðarárstíg lýkur nú á sunnudag. Sýninguna nefnir listamaðurinn „Ævintýri and- ans“. Opið er í Gallerí Fold daglega frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-17 og sunnudaga frá kl. 14-17. Á sama tíma lýkur kynningu á gvassmyndum eftir bresku lis- takonuna Helen Margaret Hald- ane í kynningarhorni gallerísins. Einkasýning Jean Posocco JEAN Posocco opnar sýningu á vatnslitamyndum í Listhúsið 39 í Hafnarfírði á laugardag. Sýningunni lýkur 2. desember og er opin virka daga frá kl. 10- 18, laugardaga frá kl. 12-18 og sunnudaga frá kl. 14-18. Síðasta sýningarhelgi í Gallerí Greip NÚ er svo komið að Gallerí Greip, á horni Hverfisgötu og Vitastígs, er að leggja upp laup- ana. í tilefni af því var öllum þeim sem tekið hafa þátt í sýn- ingum gallerísins 130 talsins boðið að taka þátt í sýningu þess. Sýningunni lýkur sunnudag- inn 17. nóvember og lýkur þar með þriggja ára starfsemi gall- erísins. Galleríið er opið frá kl. 14-18. „Flæði“ á Jómfrúnni NÚ stendur yfir myndlistarsýn- ing á Jómfrúnni, Lækjargötu 4, þar sem Dilli (Valtýr Þórðarson) sýnir portrett-myndir. Þetta er önnur einkasýning hans, einnig hefur hann tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Sýningin stendur til 21. nóvember og er opið frá kl. 11- 19. Afmælistónleikar Kórs ML verslun í Kringlu höfum opnað stórglæsilega herrafataverslun í Kringlunnl 4-6. Meiriháttar opnunartilboð! Stakir jakkar 5.900 Skyrtur 1.600 Úlpur 4.9VV Skyrtur 20% afsláttur Stakar buxur Mikið úrval af jakkafötum Jakkaföt 7.900 Jakkaföt 9.900 Jakkaföt m/vesti 100% ull 17.900 Renndar jakkapeysur YCXJ Opið sunnudaga kl. 13-17 Kringlunni 4-6, sími 533 1720 Laugavegi 51, sími 551 8840 Peysur Ath. tilboö gilda einnig í ^frVOU á Laugavegi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.