Morgunblaðið - 15.11.1996, Side 31

Morgunblaðið - 15.11.1996, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 31 LISTIR Nýjar bækur • ASTí skugga hefndar er ný skáldsaga eftir Bodil Forsberg. „Kona lendir í bílslysi og deyr. Eiginmaðurinn ásakar lækni um að eiga sök á dauða hennar. Dótt- ir hans er í ástarsambandi við lækninn og berst harðri baráttu við föður sinn sem neytir allra bragða til að koma fram hefndum á lækninum," segir í kynningu. Útgefandi er Hörpuútgáfan. Bókin er 152 bls. Skúli Jensson íslenskaði. Prentvinnsla varíhönd- um Odda hf. • ENGILL dauðans er ný skáld- saga eftir breska metsöluhöfund- inn Jack Higgins. í kynningartexta segir m.a.: „Þau eru engum tengd, drepa bandaríska dipló- mata og KGB- agenta, araba og ísraela, IRA- byssubranda og breska hermenn. Þau eru svarnir ófriðarsinnar og eru að undirbúa morð sem splundra myndi ótryggu vopnahléi sem samkomu- lag hefur náðst um á írlandi. Eng- ill dauðans er æsispennandi bók um alþjóðlega glæpastarfsemi.“ Útgefandi er Hörpuútgáfan. Bókin er 182 bls. Gissur Ó. Erl- ingsson íslenskaði. Prentvinnsla varíhöndum Odda hf. • ÉG borða - en grennist samt! er eftir franska næringarfræðing- inn Michel Montignac í íslenskri þýðingu Guðrúnar Finnboga- dóttur. í bókinni lýsir Montignac þeim kenningum sínum að strang- ir megrunarkúrar hafi í sjálfu sér lítið gildi en með réttri aðferð geti fólk grennst og haldið kjörþyngd sinni án þess að svelta sig. í kynningu segir: „Segja má að kenningar Michels Montignac hafi farið sigurför um heiminn og bæk- ur hans hafa selst í risaupplögum.“ Útgefandi er Fróði. Bókin er 160 bls. Bókin erprentunnin íPrent- smiðjunni Odda hf. Kápumynd tók Hreinn Hreinsson. Verð 2.790 kr. m/vsk. • ÓSÝNILEGI vinurinn er ný barnabók eftir Kari Vinje og myndskreytt af Vivian Zahl 01- sen. Þýðendur eru Þórdís Agústs- dóttirog Gyða Karlsdóttir. í bókinni greinir frá Palla sem smeygði sér í gegnum gat í runna nágranna og því sem gerðist hinum megin við runnann. Útgefandi er Salt hf. ísamvinnu við Luther ForlagíNoregi. Bókin er 88 bls. - kjarni málsins! alain miklL UN5AN Aðalstræti 9, sími 551 5055 Láttu aðeins gæði og fallega hönnun sjást þinu Komdu og sjáðu glæsilegt úrval umgjarða frá hinum heimsfræga franska hönnuði Alain Mikli. Stórar umgjarðir, litiar umgjarðir, léttar umgjarðir, iitrikar umgjarðir, sterkar umgjarðir, aðeins fallegar umgjarðir. Hugsaðu um hönnunina og gæðin þegar þú setur upp gleraugu. 59.900,- stgr. Iberna ICM-31 H x B x D = 163 x 60 x 60 cm Kælir ofan 221 Itr. Frystir 65 Itr. Rétt verð 63.900,- 46.900,-stgr. 39.900,-stgr. I H x B x D = 143 x 60 x 60 cm H x B x D = 143 x 54 x 60 cm Kælir neðan 213 Itr. Kælir neðan 181 Itr. Frystir 67 Itr. Frystir 44 Itr. Rétt verð 50.950,- Rétt verð 43.980,- 39.900,-stgr. 29.900,-s.gr, 41.900,-s<gr. Iberna IMP-245 Iberna 1MP-1 4.3 Iberna IMP-30.0 H x B x D = 143 x 54 x 60 cm H x B x D = 85 x 54 x 60 cm Kælir 204 Itr. Kælir 118 Itr. Frystir 20 Itr. Frystir 14 Itr. Rétt verð 41.960,- Rétt verð 35.910,- H x B x D = 143 x 60 x 60 cm Kælir 302 Itr. Frystir enginn Rétt verð 46.900,- NÝTT FRÁ FÖNIX ítalskir ísskápar llibernQ TAKIÐ EFTIR! Nú selur Fönix ítalska ísskápa af betri gerðinni á verði, sem gerist vart hagstæðara. iberno fyrsta flokks frá /rOniX HÁTÚNI6A REYKJAVlK SÍMI552 4420

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.