Morgunblaðið - 15.11.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR V5. NÓVEMBER'1996 55
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
12 ÁRA nemendur í Foldaskóla.
jT'.r SF »>*,• ; jgjlj fcjSPyv . í 1
m| HHB& |
Bv''"; í
5 t ■ l' B
||Pr j ; ^ 'jgH p- -J 11111
L ^íÆ ÍyAit
Jólaskeiðin framleidd eftir teikningu 12 ára barna
JÓLASVEINASKEIÐ GuU- og
silfursmiðjunnar Ernu fyrir jólin
1996 verður annað árið í röð
framleidd eftir teikningu 12 ára
grunnskólanemenda en skeiðin
er samstarfsverkefni Félags ís-
lenskra myndmenntakennara,
FÍNK og GuU- og silfursmiðjunn-
ar Ernu.
Þetta er annað árið sem haldin
er teiknimyndasamkeppni 12 ára
nemenda í Reylqavík um besta
íslenska jólasveininn til að út-
færa á jólaskeiðina 1996 og hefur
Foldaskóli sigrað í bæði skiptin.
EIGENDUR Gullsmiðju Hansínu f.v.: Hansina Jens-
dóttir og Bjarki Tryggvason.
Nýtt gullsmíðaverk-
stæði á Laugavegi
GULLSMIÐJA Hansínu Jens-
dóttur er ný verslun á Lauga-
vegi 20b, Klapparstígsmegin. Á
boðstólum eru módelskartgrip-
ir og skúlptúrar.
Hansína lærði gullsmíði hjá
föður sínum, Jens Guðjónssyni,
og hefur starfað með honum sl.
24 ár. Hansína er lærður mynd-
höggvari og hefur haldið sýn-
ingar bæði hérlendis og er-
lendis.
Á sama stað og verslunin er
Gallerí Listahorn og þar sýnir
nú Ragnhildur Stefánsdóttir
myndhöggvari verk sín.
Ný sljórn Skóla-
sljórafélags
Reykjavíkur
AÐALFUNDUR Skólastjórafélags
Reykjavíkur var haldinn 17. október
sl. Á fundinum lét Ragnar Gíslason,
skólastjóri Foldaskóla, af störfum
sem formaður félagsins.
Við formennsku tók Steinunn
Helga Lárusdóttir, skólastjóri Æf-
ingaskólans, en aðrir í stjórn eru
Ragna Ólafsdóttir, skólastjóri Mela-
skóla, og Kristín Andrésdóttir,
skólastjóri Vesturbæjarskóla.
Áheyrnarfulltrúi félagsins í
Fræðsluráði Reykjavíkurborgar er
Kristjana M. Kristjánsdóttir, skóla-
stjóri Grandaskóla.
Efst á móti
Skákskólans
GUÐNI Stefán Pétursson varð efst-
ur á hausthraðskákmóti Skákskóla
íslands sem haldið var sunnudaginn
10. nóvember sl. Guðni hlaut 13
vinninga af 14 mögulegum. Tefldar
voru 2x7 umferðir og hafði hver
keppandi 7 mínútur á skák. í 2.
sæti varð Emil Petersen með 12‘/2
vinning. Einar Ágúst Árnason varð
þriðji með IOV2 vinning.
í 4. sæti varð Ingibjörg Edda
Birgisdóttir 10 vinninga og í fimmta
sæti Harga Ingólfsdóttir með 9V2
vinning. í 6.-8. sæti komu svo
Hulda Katrín Stefánsdóttir, Krist-
ján Freyr Kristjánsson og Hilmar
Þorsteinsson með 9 vinninga.
Mótið var haldið fyrir nemendur
í almennum flokkum Skákskóla ís-
lands.
I.EIDRÉTT
Styrktartónleikar í
Kristskirkju
Aðventusöfnun Caritas á íslandi
heitir grein eftir Sigríði Ingvars-
dóttur, sem birt var á bls. 40 hér
í blaðinu í gær, fimmtudag. Þar
segir m.a. frá styrktartónleikum,
sem efnt er til til stuðnings
Alzheimersjúkum, og haldnir verða
í Kristskirkju nk. sunnudag. Tón-
leikarnir verða kl. 17 en ekki kl.
13 eins misritast hefur í texta
Jólamerki
Þórs í 30 ár
JÓLAMERKI Lionsklúbbsins Þórs
fyrir jólin 1996 eru komin út.
Merkin eru hönnuð af Þórhildi
Jónsdóttur aug-
lýsingateiknara
og sýna Frí-
kirkjuna í
Reykjavík.
Fyrstu jóla-
merki Þórs voru
gefin út fyrir jól-
in 1967 og er
þetta því í þrí-
tugasta sinn
sem merkin koma út. Ágóði merkj-
anna rennur í líknarsjóð klúbbsins
en Þór hefur um árabil styrkt vist-
heimilið á Tjaldanesi og gefið gjaf-
ir á barnadeildir sjúkrahúsanna í
Reykjavík.
Merkin kosta 200 kr. örkin og
fást hjá frímerkjasölum í Reykja-
vík og hjá klúbbfélögum.
Jólamerki
Framtíðarinnar
KVENFÉLAGIÐ Framtíðin á
Akureyri hefur gefið út hið árlega
jólamerki sitt. Merkið er hannað
af Margréti G.
Kröyer og prent-
að í Ás-
prent/POB á Ak-
ureyri. Jólamerk-
ið er fjáröflun
fyrir félagið en
tekjum sínum
verja Framtíðar-
konur til líknar-
mála, sérstaklega til styrktar öldr-
uðum.
Merkið er til sölu í Pósthúsinu
og í Möppudýrinu á Akureyri, í
Frímerkj ahúsinu og Frímerkja
miðstöðinni í Reykjavík.
Asapresta-
kall auglýst
BISKUP íslands hefur auglýst
lausa stöðu sóknarprests í Asa-
prestakalli, Skaftafellsprófasts-
dæmi. Sr. Hjörtur Hjartarson,
sóknarprestur, sótti um lausn frá
embætti sínu frá og með 1. októ-
ber sl.
Umsóknarfrestur er til 11. des-
ember 1996.
Framleiðsla
á förðunar-
stólum
FÖRÐUNARSKÓLI íslands,
Förðunarskólinn á Akureyri og
GKS hafa gert með sér sam-
komulag um framleiðslu á förð-
unarstólum. Um margra ára
skeið hafa förðunarfræðingar
og aðrir sem stundað hafa förð-
un þurft að leita út fyrir land-
steinana til að fá stóla sem
henta fyrir fagfólk. GKS býður
stólana á sérstöku kynningar-
verði.
Förðunarskóli Islands hefur
verið með stóla frá GKS í um
þrjú ár og reynslan af þeim er
góð, segir í fréttatilkynningu.
Stuðst er við hönnun Péturs
Lútherssonar á Mocca-stólnum.
Förðunarstólar þurfa að vera
nokkuð hærri en venjulegir
stólar og er hæð þessa stóls um
70 cm.
Stóllinn kostar 9.900 kr. stgr.
og er seldur hjá GKS á Smiðju-
vegi 2 í Kópavogi.
VIÐ afhendingu fyrsta stóls-
ins, f.v.: Halldór Gunnars-
son, sölusljóri GKS, Anna
Toher, skólastjóri Förðunar-
skóla íslands, Nanna Yng-
varsdóttir, skólastjóri Förð-
unarskóla Akureyrar.
HAPPDRÆTTI
ae
Vinningaskrá
26.útdráttur 14.nóv.l996
Bifreiðarvinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
50226
Kr. 100.000
Ferðavinningar
Kr, 200.000 (tvöfaldurl
12454
21455
48182
48725
Ferðavinningar
Kr. 50.000 Kr. 100.0 90 (tvöfaldur)
5302 21067 24916 45869 61278 68895
15626 24519 39159 48358 62110 74007
Húsbúnaðarvinningar
Kr. 10.000 Kr. 2(
303 11692 22130 31630 41333 49124 58557 70560
601 11881 22234 31792 41559 49565 58600 70963
726 12096 22262 32252 41566 49958 59457 71012
1999 12358 22307 32330 42082 50468 59637 71157
2167 13036 22652 33149 42331 51524 59845 71388
4067 13145 22864 33267 42838 51584 60081 72167
4561 13419 22910 33779 43601 51815 61098 72353
4908 13768 23191 33824 43727 52132 61570 72691
5124 13770 23310 33843 43853 52236 61988 72773
5544 14120 23361 33917 43880 52310 62269 73166
5721 15058 23488 34005 44862 52382 62271 73234
6015 16790 23503 34155 44926 52668 62435 73696
6089 16867 24050 34952 45318 53212 63204 73797
6188 16874 24070 34991 45444 53462 64584 73978
6789 17199 24262 35369 45475 53574 64739 74329
6962 17610 24334 35619 45562 53786 65600 75105
6980 17772 24829 36812 45674 54630 66240 75438
6999 18280 25060 36931 45692 54862 66325 75995
7248 18327 25550 37098 46215 55026 67490 76110
7581 18591 25762 37551 46327 55308 67825 76668
8554 18930 26486 37928 46473 55376 67943 76758
8795 19360 26976 37966 46893 55878 68033 77803
9250 19845 27367 38035 47291 56039 68091 78356
9472 20258 27514 38347 47688 56145 68436 78461
9502 20574 27918 38394 48118 56213 68966 78879
9661 20822 28006 38752 48193 56505 69143 78882
10091 21123 28644 39262 48399 56524 69322 79433
10697 21215 30211 40800 48674 57050 69473 79476
11079 21391 30384 40851 48791 58119 69622
11593 21861 30430 40910 49055 58419 70222
Heimasiða í Intemeti: Http/Arww.itn.is/das/