Morgunblaðið - 15.11.1996, Síða 60
60 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Ath. TAKMARKA0UR SYNINGARFJOLDI
VINSILASTA LEIKSÍNING ÁRSINS
Síhl í BORbARLEIKKÚSIItU Sími 568 8000
G>r\sk veisla
lög og Ijóö gríska Ijóö- og tónskáldsins
Mikis Þeodorakis
13. sýn. i kvöld kl. 20.30
14. sýn. fös. 22. nóv. kl. 20.30
15. sýn. lau. 23. nóv. kl. 20.30
Siðustu sýningar
Húsið opnað kl. 18.30 5
fyrir matargesti. K
Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýn.
Miöasalan opin daglega frá kl. 12-18 nema
þriöjudaga, þá aðeins i gegnum síma frá
kl. 12-16 og fram aó sýningu sýningardaga.
Sínii: 565 5580 l'untíð tímanfcya.
Z.or'oa hópurlnn
X/TASÍÉR
1VCLASS
í l'SLENSKU
ÓrtRUNNI
miðapantanir S: 55 t 1475
OPERAN
<i> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200
Stóra sviðið kl. 20.00:
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Frumsýning fös. 22/11 kl. 20.00, örfá sæti laus— 2. sýn mið. mið. 27/11, nokkur sæti laus.
3. sýn. sun. 1/12
Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors
í kvöld, síðasta sýning.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun, uppselt — sun. 24/11 — lau. 30/11. Ath. fáar sýningar eftir.
NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Sun. 17/11 - lau. 23/11 - fös. 29/11.
KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner
Sun. 17/11 kl. 14.00, nokkur sæti laus — sun. 24/11 — sun. 1/12. Siðustu 3 sýningar.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Sun. 17/11, uppselt, - aukasýning mið. 20/11, uppselt - fös. 22/11, uppselt —
lau. 23/11, uppselt — mið. 27/11, uppselt — fös. 29/11, laus sæti.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
I kvöld uppselt — lau. 16/11, uppselt — fim. 21/11, uppselt- sun.24/11, uppselt —
fim. 28/11, laus sæti - lau. 30/11, laus sæti.
Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00— 18.00, miðvikudaga til sunnu-
daga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti simapöntunum frá ki. 10.00 virka daga. Simi 551 1200.
Athugið breyttan afgreiðslutíma
Miðasalan er opm daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið a móti símapontunum
virka daga fra kl. 10.00.
Munið gjafakort Leikfélagsins
— Góð gjöf fyrir góðar stundir!
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
^LEIKFÉLAG^
BfREYKJAVÍKURJ®
----1897 - 1997---
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter
og Ken Campbell.
Sun. 17/11, lau 23/11, sun 24/11
Stóra svið kl. 20.00:
EF VÆRI EG GULLFISKUR
eftir Árna Ibsen.
Lau. 16/11, fáein sæti laus,
lau. 23/11, næst síðasta sýning,
fös. 29/11, síðasta sýning.
Litla svið kí. 20LÖO:
SVANURINN eftir Elizabeth Egloff
I kvöld, kl. 23.00,
sun. 17/11, aukasýning kl. 21.00,
fim. 21/11, aukasyning,
lau. 23/11, kl. 20,00 og 22.30.
LARGO DESOLATO
eftir Václav Havel
lau. 16/11, fáein sæti laus,
sun. 17/11 kl. 16.00,
sun. 24/11 kl. 16.00,
ÍP2 l,_fáe_in sæti ja_us_
Leynibarinn kT. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright
í kvöld, uppselt, lau. 16/11 ,örfá sæti,
fös. 22/11, lau 23/11, fös 29/11, fáein
sæti laus.
efiir wm
JIMCARTk'RIGHT i§
I kvöld. kl. 20 uppselt
fös. 22. nov. kl. 20 uppselt
fim. 28. nov. kl. 20 aukasýnmg
lau. 30. nov. kl. 20 örfa sæti lauí
Gleðileikurinn rj ^oid uppselt
B*I*R*T* I*N*G*U*R Lau. 16/11 uppselt
Hafnarfjar&rleikhúsið Mjg 20/11 Örfá sæt
HERMOÐUR c 00/1i .... .
'(xgy OG HÁÐVÖR
- Vesturgata 11, Hafnarfirði. LaU. 23/1 1 Örfá sæl
Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun.
Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Sun. 24/11 l3US Sæ
Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20.
Jk VefLt!n9ahúsið býöur uppá þriggja rétta
Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900.
Mið. 20/11 örfá sæti
Fös. 22/11 örfá sæti
Lau. 23/11 örfá sæti
Sun. 24/11 laus sæti
- kjarni málsins!
ISLENSKA
Master Class
eftir Terrence McNally
íkvöld kl. 20.
Laugctrdag 23. nóv. kl. 20.
Síðustu sýningai
Netfang: http:llwww.centrum.is/masterclass
Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga.
AUKASÝMilMG
VEiTiMGAFÓLK &
LEiKARAR
MÁMUD
18. MÓU
KL. 20
'SKaRa
SKHiPÖ
MiÐAV. 1500 KR
ÖLLUM VERDUR,
BODiÐ UPPÁ
VEiTiNGAR
FÓLKí FRÉTTUM
Vonda
stelpan
Tiffany
LEIKKONAN Tiffany,
Amber Thiessen, sem
leikur í sjónvarpsþátt-
unum vinsælu „Beverly
Hills 90210“, segist
hafa verið ákaflega
stressuð þegar hún bytj-
aði að leika í þáttunum.
„Ég skalf öll af tauga-
óstyrk. Allir meðleikar-
ar mínir voru þegar
orðnir stórstjörnur en
það tóku allir vel á móti
mér,“ sagði Tiffany sem
kveðst skemmta sér vel
yfir að leika „vondu
stelpuna" eins og hún
gerir í þáttunum. „Það
er ekki nóg með það
heldur kræki ég í alla
sætustu strákana líka,“
segir hún og hlær.
IÓNIJSI
Gcisladiskur
EINS OG ER ...
Eins og er..., geislaplata Stefáns
Hilmarssonar. A plötunni leika Stef-
án Hilmarsson, Friðrik Sturluson,
Jóhann Hjörleifsson og Máni Svav-
arsson. Stefán Hilmarsson stjómaði
upptökum. SoulHeimar gefa út en
Spor ehf. dreifir. Verð kr. 1.990.
Lengd 37.38.
STEFÁN Hilmarsson er enginn
nýgræðingur í popptónlist, hefur
verið að í kringum tíu ár og leitt
hljómsveitir eins og Sniglabandið,
Sálina hans Jóns míns og Pláhnet-
una en hefur ekki gert mikið einn
síns liðs. Önnur geislaplata hans,
Eins og er ... er talsvert frábrugð-
in fyrri plötunni og reyndar öllu
sem hann hefur gert áður. Hún
er að mestu leyti tölvutónlist á einn
eða annan hátt, hljómurinn er mjög
nútímalegur og Stefán syngur
meira að segja á nýjan hátt á stöku
stað, rembingurinn hefur minnkað.
Það er ekki hægt að flokka plötuna
undir neina eína stefnu, tónlistinni
er kannski best lýst sem léttu poppi
með jungle, evródiskó og jafnvel
hipphopp-ívafí, en helst þó heil-
steypt þótt ótrúlegt megi virðast,
popplaglínur Stefáns halda henni
A nýjum
vettvangi
saman. Mörg hljóðfæri eru vel
valin og leikin á hljóðgervlana og
hljómurinn ágætur en einn stór
galli er þó á plötunni, útsetning-
arnar verða, í höndum Mána Svars-
sonar, hálf harðar og líflausar. Það
er sama hvaða hljóðgervlar eru
notaðir, sköpunargleðin verður
auðvitað að vera til staðar. Það
liggur í loftinu að sá sem sá um
undirleikinn á plötunni sé bara í
vinnunni. Kannski er ástæðan sú
að verið sé að færa venjuleg popp-
lög í nýjan búning og þau aðlagist
tflslflÖNlJ
„Ekta fín skemmtun." DV
„Ég hvet sem
flesta til að
verða ekki
af þessari
skemmtun."
/ , x Mbl.
Aukasýn. i kvöld. kl. 20, bu. 16. nóv. kl. 20, uppselt,
fim 21. nóv. kl. 20, uppselt, sun. 24. nóv. kl. 20, uppselt,
fim. 28. nóv. kl. 20, lau. 30. nóv. kl. 20, uppselt.
„Sýningin er ný, fersk og
bráðfyndin."
„Sifellt nýjar upákomur
kitla hláturtaugarnar."
BARNASÝN.
lau. 1 ó. nóv.
kl. 15.00,
örfú sæti luus
AUKASVNING món. 18. nóv. kl.
Inu. 23. nóv, kl. 21.
6. sýning fös. 22. nóv.
örfú sæti laus
7. sýning sun. 1. des.
Veitíngahúsin Cafe Ópera og Við Tjörmno
bjóðn ríkulngu leikhúsmállíð fyrír eðo eftir sýningar ú
oðeins kr. 1.800.
Loftkostalinn Seljuvegi 2
Miðusulu i simu 552 3000. Fux 5626775
Opnunurtími miðnsölu frú 10 - 20.
"Sýning sem lýsir af sköpunar-
gleði, aga og krafti og útkoman
er listaverk sem á erindi til allra"
Arnór Benónýsson Alþ.bl.
36. sýning
í kvöld kl. 20.30
37. sýning
sunnudag 17.11. kl. 20.30
38. sýning
föstudag 22.11. kl. 20.30
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
SIMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Sigrún Ástrós
eftir Willy Russel, leikin af Sunnu Borg.
Laugard. 16. nóv.. kl. 20.30.
Síðasta sýning.
Dýrin í Hálsaskógi
eftir Thorbjöm Egner,
Sýning lau. 16. nóv. kl. 14.00, uppselt.
Sýning sun. 17. nóv. kl. 14.00 og 17.00
Á degi ísl. tungu
16. Égblð nóv. að heilsa kl. 17.15. Siml 462-1400.
1 ]ugur~®mrimt
-besti tími dagsins!
Banderas
ungur
► SPÆNSKI hjartaknúsarinn
Antonio Banderas hóf ungur að
leika í kvikmyndum í heima-
landi sínu. Hér sést hann 16 ára
gamall í myndinni „Numancia“
sem var ein af hans allra fyrstu
kvikmyndum. Nú er Antonio
orðin ein skærasta kvikmynda-
sljarna heims en þrátt fyrir það
hefur hann sagt að hann ætli
að leika í minnst einni spænskri
mynd á hveiju ári.
gervinu ekki almennilega, undirrit-
aður treystir sér ekki til að dæma
um það. Þetta heyrist best á undar-
legum trommuslætti í laginu Hin-
um megin árinnar (Hátt upp). Hins
vegar gengur dæmið t.d. upp í titil-
laginu Eins og er ... og Það opn-
ast gáttir, besta lagi plötunnar,
sérstaklega fyrir góða bassalínu
og trommuleik.
Eitt hefur ekki breyst hjá Stef-
áni Hilmarssyni, textagerðin, það
er kominn tími til að Stefán losi
sig við frasa eins og „hey“ og
„pældu í því“, textinn við Fárán-
legt er lélegur, „Það væri sjúk-
legt/það væri sýrt./Algjörlega fár-
ánlegt/engu lagi líkt ...“ Svona
textagerð á betur heima í gleði-
poppi Sálarinnar hans Jóns míns
sem Eins og er ... er blessunarlega
laus við.
Að mati undirritaðs fer það
mjórri rödd Stefáns að syngja
áreynslulaust, t.d í rólegum lögum
en að reyna á röddina svo úr verði
einhver rembingur eins og hefur
viljað brenna við.
Eins og er ... er besta plata sem
Stefán Hilmarsson hefur gert en
langt í frá gallalaus, Stefán er að
reyna fyrir sér á nýjum vettvangi
og þess vegna eðlilegt að útkoman
verði ekki fínpússuð.
Gísli Árnason
MÖGULEIKHÚSIÐ
YIÐ HLEMM
sími 562 5060
BARNALEIK&ITIÐ
EINSTOK
UPPGÖTvUN
Búkolla í nýjum búningi!
Sun. 17.11. kl. 14.00 uppselt og
kl. 16.00, örfá sæti laus.
Sunnudaginn 24.11 kl 14.00.
Miðapantanir í síma 562 5060.
KaffíLciftliúsid
Vesturgötu 3
SPÆNSK KVÖLD
ikvöldkl. 21, örfú sætii,
lau. 16/11 örfó sæti, sun. 17/11 örfá sæti,
fim. 21/11 næg sæti, lau. 23/11 upppantað,
fös. 29/11 nokkur sæti,
lau. 30/11 upppantaði. síðasta sýninq
Hægt er að skra sig á biðlista á upppantaðar
sýningar í síma 5519055.
HINAR KYRNAR Bróðskenimtilegtgomanleikrit
fös. 22/11 kl. 22. örfá sæti laus.
VALA ÞÓRS OG SÚKKAT
sun 24/11 kl. 21.00, næg sæti laus.
Blað allra landsmanna!
-kjarnimálsins!
SEIÐANDI SPÆNSKÍR RÉTTIR
GÓMSÆTIR GRfENMETISRÉTTtR
FORSALA Á MIÐUM MIÐ .- SUN.
MILLI 17 OG 19 AÐ VESTURGÖTU 3.
MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINOINN.
S: 551 9055