Morgunblaðið - 15.11.1996, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 15.11.1996, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 63 \ I .1 1 1 I I i I I I I 4 < 4 i 4 ( < i < < < < < ( ( ( ( ( mm ALFABAKKA 8 SIMI 5878900 littp://www.islandia. is/sambioin FRUMSYNING: AÐDAANDINN GULLGRAFARARNIR Sýnd kl. 5, 6.55, 9 og 11.15 í THX digital. B.i. 12 DAUÐASOK Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka íá 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. KORFUBOLTAHETJAN Damon Wayans Daniel Stern and Dan Aykroyd CELTIC PRIDE COSTNER RUSSO TIN CUP Stórskemmtileg gamanmynd frá leikstjóranum Ron Shelton (Bull Durham). Stórstjörnurnar Kevin Kostner, Rene Russo og Don Johnson fara á kostum í mynd sem er full af rómantík, kimni og góðum tilþrifum. „Tin Cup" er gamanmynd sem slær i gegn!!! Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott (Crimson Tide, True Romance, Top Gun). Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaðri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við sKærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á ánorfendum á þessari sannkólluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. Hannereldri. Ilinii Yktari. InAKr Þú filar hann. En geturðu treyst honum? irtnnrpr crmitivp ntprti\/p SANDRA BIÍLLOCK SAMUEL L. JACKSON MA1THEW MCCONAUCIIEY KEYIN SPACY „Myndin er byggð á sterkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er . mjög vel leikin." / Mynd sem vekur umtal. Axel Axelsson FM 95,7 tilboð KR. 300 Ómar Friðleifsson X-ið Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Utgáfutónleikar Bubba BUBBI Morthens hélt útgáfutónleika fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu fyrir stuttu. Á tónleikunum lék Bubbi lög af nýrri plötu sinni, Allar áttir, en einnig gömul lög í bland. Á milli laganna las Bubbi ljóð af nýútkomnum ljóðdiski sínurn, Hvíta hliðin á svörtu. Gerðu áheyrendur góðan róm að leik Bubba og söng og tóku ekki síður vel ljóðalestri hans. Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Útgáfutónleikar Emilíönu SÖNGKONAN Emilíana Torrini hélt útgáfutón- leika í íslensku óperunni á miðvikudagskvöld fyrir fullu húsi og söng þar lög af nýútkominni plötu sinni „Merman“ auk eldra efnis. Góður rómur var gerður að söng hennar og á meðfylgjandi mynd sést hún í líflegri sveiflu. Dóttir Stallones endurfæðist DÓTTIR leikarans Sylvesters Stallo- nes og fyrirsætunnar Jennifer Flavin, Sophia Rose Stállone, gekkst undir hjartaaðgerð í vikunni á UCLA- sjúkrahúsinu í Los Angeles en hún fæddist með gat í hjartanu. Aðgerðin heppnaðist vel og Sophia, 2Vi mán- aða gömul mun dvelja á sjúkrahúsinu í nokkra daga meðan læknar ganga úr skugga um að allt sé í fullkomnu lagi. „Eg hef upplifað tvö kraftaverk um ævina. Annars vegar f æðingu dóttur minnar og hins vegar endur- fæðingu hennar," sagði Stallone. Edda Björgvinsddttir NO NAME andlit ársins. NO NAME " 1 " COSMETICS '■ Snyrtivorukynmng í dag frá kl. 14-18. Frí kynningarförðun. Dísella Snyrtivöruverslun, Miðbæ, Hafnarfirði NO NAME « COSMETICS- Snyrtivörukynning Fipi Edda Björgvinsdóttir NO NAME andlit ársins. i dag frá kl. 14-18. Frí kynningarförðun. Háaleitisbraut 58-60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.