Morgunblaðið - 15.11.1996, Síða 66
66 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/ S JÓN VARP
Sjónvarpið
16.20 ►Þingsjá Umsjónar-
maður er Helgi MárArthurs-
son. (e)
16.45 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir. (520)
17.30 ►Fréttir
17.35 ►Tákninálsfréttir
17.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringian
18.00 ►Bílaleikur (HotRod
Dogs) Myndaflokkur fyrir
böm. Leikraddir: Linda Gísla-
dóttir og Magnús Ólafsson.
(9+10:10)
18.25 ►Horfna frimerkið
(Jakten pá Mauritius) Norsk-
ur myndaflokkur fyrir börn
og unglinga. (3:4)
18.50 ►Fjör á fjölbraut
(Heartbreak High III) Ástr-
alskur myndaflokkur sem ger-
ist meðal unglinga í fram-
haldsskóla. (13:26)
19.50 ►Veður
20.45 ►Dagsljós
21.20 ►Félagar (DiePartner)
Þýskur sakamálaflokkur um
tvo unga einkaspæjara og
ævintýri þeirra. Aðalhlutverk
leika Jan Josef Liefers, Ann-
Kathrin Kramerog Ulrich
Noethen. (10:26)
22.15 ►Hús dauð-
ans (The Secret
House ofDeath) Bresk
spennumynd byggð á sögu
eftir Ruth Rendell. Aðalhlut-
verk: Owen Teal, Amanda
Redman, Lucy Cohn og Adam
Welch. Sjá kynningu.
23.55 ►Hvíta herbergið (The
WhiteRoom VII) Breskur tón-
listarþáttur þar sem fram
koma Björk, Lou Reed, Shane
MacGowan and the Popes,
Sinead O’Connor, Paul Weller,
Dave Stewart, Roachford og
Gene.
0.45 ►Dagskrárlok
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Þórhallur
Heimisson flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Trausti Þór Sverrisson.
8.00 Hér og nú.
8.35 Víðsjá.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 „Ég man þá tíð.“
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Ósk-
ar Þór Halldórsson.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Lesið í snjóinn. (5)
13.20 Hádegistónar. létt lög á
föstudegi.
14.03 Útvarpssagan, Kátir voru
karlar eftir John Steinbeck.
Aðalsteinn Bergdal les (2:18)
14.30 Miðdegistónar.
— Ljóðasöngvar eftir Franz
Schubert. Elisabeth Schwarz-
kopf syngur; Edwin Fischer
leikur á píanó.
15.03 Afreksmenn í 40 ár. Um-
sjón: Hallgrímur Indriðason og
Jón Heiðar Þorsteinsson. (7)
15.53 Dagbók.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur
í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur.
17.03 Víðsjá. 18.03 Þingmál.
18.30 Lesið fyrir þjóðina:
Gerpla eftir Halldór Laxness.
Höfundur les. (e)
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir
19.40 Norrænt. Af músík og
manneskjum á Norðurlöndum.
(e)
20.20 Sagan bak við söguna. (e)
STÖÐ 2
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Kraftaverkið (Miracle
Child) Fjölskyldumynd sem
gerist í dauflegum smábæ.
Aðalhlutverk: Crystal Bernard
og Cloris Leachman. 1993.
14.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
15.00 ►Taka 2 (e)
15.30 ►Hjúkkur (Nurses)
(21:25) (e)
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Köngulóarmaðurinn
16.30 ►Snar og Snöggur
16.55 ►Undraheimur Ogg-
anna
17.20 ►Vatnaskrímslin
17.25 ►Minus
17.30 ►Glæstar vonir
18.00 ►Fréttir
18.05 ►íslenski listinn Vin-
sælustu myndböndin. (5:30)
19.00 ►19>20
20.05 ►Lois og Clark (Lois
and Clark) (3:22)
21.00 ►Star
Trek kynslóðir
(Star Trek Generations) Nýj-
asta Star Trek-myndin gerist
á 24. öldinni. Aðalhlutverk:
Patrick Stewart, William
Shatner, o.fl. 1994. Maltin
gefur ★ ★ ★.
23.05 ►Kaliforníumaðurinn
(California Man) Tveir skóla-
strákar eru að grafa fyrir
sundlaug í garðinum heima
hjá sér þegar þeir reka skófl-
urnar í ísklump frá steinöld.
Aðalhlutverk: Sean Astin,
Pauly Shore, Brendan Fraser
og Richard Masur. 1992.
0.40 ►THX 1138 Framtíðar-
mynd með Robert Duvall og
Donald Pleasence í aðalhlut-
verkum. 1971.
2.10 ►Dagskrárlok
Jón Ásgeir Sigurðsson einn
af umsjónarmönnum Sam-
félagsins í nærmynd á Rás
1 kl. 11.03.
21.15 Kvöldtónar.
— Rómönsur eftir Árna Björns-
son. Sigrún Eðvaldsdóttir leik-
ur með Sinfóníuhljómsveit (s-
lands; Petri Sakari stjórnar. —
Sönglög eftir Árna Thorsteins-
son og Sigvalda Kaldalóns.
Viðar Gunnarsson syngur;
Jónas Ingimundarson leikur á
píanó. — Á krossgötum, svíta
eftir Karl O. Runófsson. Sinf-
óníuhljómsveit Islands le'ikur;
Petri Sakari stjórnar.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Málfríður
Jóhannsdóttir flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi. Verk
eftir Robert Schumann. —
Kinderszenen ópus 15 fyrir
píanó. Steinunn Birna Ragn-
arsdóttir leikur. — Lög úr
„Frauenliebe und Leben" við
Ijóð eftir Adalbert von Cha-
misso. Jan DeGaetani, mezzó-
sópran syngur og Lee Luvisi
leikur á pianó.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón-
asar Jónassonar.
0.10 Fimm fjórðu. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
Stöð 3
8.30 ►Heimskaup - verslun
um víða veröld
17.00 ►Læknamiðstöðin
17.20 ►Borgarbragur (The
City)
17.45 ►Bonnie (e)
18.10 ►Heimskaup - verslun
um víða veröld
18.15 ►Barnastund
19.00 ►Ofurhugaíþróttir
19.30 ►Alf
19.55 ►Murphy
Brown Heiðurs-
gestur er þekktur listmálari.
20.20 ►Umbjóðandinn (John
Grisham’s The Client) Reggie
ákveður að hjálpa konu sem
hún hittir í kvennaathvarfi.
Konan játar fyrir henni að
hafa orðið ofbeldisfullum eig-
inmanni sínum að bana.
21.05 ►Tina Turner - Wild
est Dream Tour Upptaka frá
Wildest Dream Tour tónleik-
um Tinu Tumer á nýja Ajax-
leikvanginum í Amsterdam.
Áður sýnt í beinni útsendingu
7. sept. sl.
22.35 ►Sök bítur sekan
(Judicial Consent) Spennu-
mynd. Aðalhlutverk: Bonnie
Bedelia, Billy Wirth og Dabn-
ey Coleman. Kvikmyndaeft-
irlitið bannar myndina inn-
an 16 ára.
0.05 ►Barnavíg (Precious
Victims) Sannsöguleg mynd
um ránið á ungri dóttur Paulu
ogRoberts Sims árið 1986.
Bamið fannst síðar myrt og
í kjölfarið fylgdi rannsókn þar
sem grunur lögreglunnar
beindist að Paulu Sims. Málið
var látið niður falla vegna
skorts á sönnunargögnum.
Aðalhlutverk: Park Overall,
Bobby Benson og Richard
Thomas. (e)
1.35 ►Dagskrárlok
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00
Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll.
12.00 Veöur. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins
og sleggju. 20.30 Ýmislegt úr plötu-
safninu. 22.10 Með ballskó í bögglum.
0.10 Næturvakt. 1.00 Veöurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
2.00 Fróttir. Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. 5.00 og 6.00 Fróttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.05 Morg-
unútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP
ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-
19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs-
son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi.
19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Nætur-
vaktin. 3.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir.
12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga.
16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar.
20.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00
Fjólublátt Ijós viö barinn. 24.00 Næt-
urdagskrá.
Fróttir á heila tímanum kl. 7-18 og
19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
ókynnt tónlist. 13.00 Helgi Helgason.
16.00 Suðurnesjavikan. 18.00 Okynnt
sixties tónlist. 20.00 Ragnar Már.
23.00 Næturvakt. 3.00-10.00 Ókynnt
tónlist.
Amanda Redman
lelkur eitt aðal-
hlutverkanna í
bresku spennu-
myndinni Hús
dauðans.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
Tfílll IQT 17 30 ►Taum-
lUnLlðl laus tónlist
20.00 ►Framandi þjóö (Ali-
en Nation)
Hús dauðans
KL. 22.15 ►Kvikmynd Breska spennu-
myndin Hús dauðans er byggð á sögu eftir
skáldkonuna Ruth Rendell.
Kona nokkur kemur að nágrannakonu sinni ásamt
karlmanni og eru þau bæði dáin. Sitthvað bendir til þess
að þau hafi átt í ástarsambandi og að þeim hafi sinnast
svo heiftarlega að þau hafí banað hvort öðru. Þó eru
ekki allir sáttir við þá skýringu og þegar vinur hins látna
fer að grennslast fyrir um málið kemur ýmislegt forvitni-
legt í ljós. Aðalhlutverk leika Owen Teal, Amanda Red-
man, Lucy Cohn og Adam Welch.
Yn/ISAR Stöðvar
BBC PRIME
5.00 The Smail Business Programme 2
5.30 20 Steps to Better Management -
the Drama 2 6.00 Newsday 6.30 Jonny
Briggs 6.45 Blue Peter 7.10 Grange
Hili 7.35 Timekeepers 8.00 Esther 8.30
Eastenders 9.00 The Engiish House
9.30 That’s Showbusiness 10.00 Casu-
aRy 10.50 Hot Chefs 11.00 Style Chal-
lenge 11.30 Sea Trek 12.00 Wildlife
12.30 Timekeepers 13.00 Esther 13.30
Eastenders 14.00 Casualty 15.00
Jonny Briggs 15.15 Blue Peter 15.45
Grange Hill 16.10 Style Challenge
16.35 ril See if He’s in 17.30 That’s
Showbusiness 18.00 The Worid Today
18.30 Wildlife 19.00 The Brittas Emp-
ire 19.30 The BOi 20.00 Casuaity
21.00 World News 21.25 Prime Weat-
her 21.30 Benny Hill 22.20 Tv Heroes
22.30 Later with Jools HoUand 23.30
Dr Who 24.00 Not the Nine O’cloek
News 0.30 Education for All? 1.00
Managing in Otganisations - Empower-
ment 1.30 A Question of Identity Beri-
in and Berliners 2.30 A Vulnerable Láfe
3.00 Ottoman Supremacycthe Sulemani-
ye Istanbul 3.30 Data Modelling the
Wood from the Trees 4.00 Bloodlines a
Family Legacy 4.30 Play and the Sodal
Worid
CARTOON NETWORK
5.00 Sharky and George 5.30 Spartak-
us 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and
the Starchild 7.00 The Mask 7.30 Tom
and Jerry 7.45 Worid Premiere Toons
8.00 Dexter’s Laboratory 8.15 Down
Wit Droopy D 8.30 Yogi's Gang 9.00
Uttle Dracula 9.30 Casper and the
Angels 10.00 The Real Story of... 10.30
Thomas the Tank Engine 10.45 Tom
and Jerry 11.00 Dynomutt 11.30
Captain Planet 12.00 Popeye’s Treasure
Chest 12.30 The Jetsons 13.00 Scooby
Doo 13.30 Wacky Races 14.00
Fangface 14.30 Thomas the Tank Eng-
ine 14.45 The Bugs and Daffy Show
15.15 Two Stupid Dogs 15.30 Droopy
16.00 Worid Premiere Toons 16.15
Tom and Jerry 16.30 Hong Kong Phoo
ey 16.46 The Mask 17.16 Dexter’s
Laboratory 17.30 The Real Adventures
of Jonny Que3t 18.00 The Jetsons
18.30 The Flintstones 19.00 Worid
Premiere Toona 19.30 The Real Advent-
ures of Jonny Quest 20.00 WCW -
Where the Big Boys Play 21.00 Dagk-
skrárlok
CNN
EUROSPORT
7.30 Siglingar 8.00 Tennis 8.30 Þrí-
þraut 9.30 Indycar 11.00 Sportbflar
12.00 Kappakstur 13.00 Alþjóda m6-
torfréttir 14.00 Railý akstur 15.00
Mótorhjólreiðar 17.00 Supercross
18.00 Kappakstur 19.00 Trukkakeppni
20.00 Tennis 22.00 Sumo-glóma 23.00
Traktorstog 24.00 Torfæra 0.30 Dag-
skrárlok
MTV
6.00 EMA's The Moming Aftcr 12.00
EMA Winnera Hour 13.00 Music Non-
Stop 16.00 Hanging Out 17.30 Dial
MTV 18.00 EMA Hot Updatc 18.30
MTV News 19.00 EMA's 96 Aceess
atl Areas 20.00 EMA's 96 Happy Hour
21.00 MTV Europe Music Awanis 96
23.00 Party Zone 1.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Regluiegar fróttlr og viðskiptafrótt-
ir yfir daginn. 5.00 The Ticket 5.30
Tom Brokaw 6.00 Today 8.00 CNBC’s
European Squawk Box 9.00 European
Money Wheel 13.30 CNBC Squawk Box
15.00 The Site 16.00 National Ge-
ographic Television 17.00 Travel Xpress
17.30 Best of The Ticket 18.00 SeUna
Scott 19.00 Time & Again 20.00 US
PGA Golf 21.00 Jay Leno 22.00 Conan
O’Brien 23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom
Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC
- Intemight 2.00 Selina Scott 3.00
Best of The Ticket 3.30 Talkin’ Jazz
4.00 Selina Scott
SKY MOVIES PLUS
6.20 Warlonis of AUantis, 1978 8.00
Overboard, 1978 10.00 The Hudsucker
Proxy, 1994 12.00 MacShayne: Winner
Taks Ali, 1994 14.00 The Bcst LitUe
Giri in the Worid, 1981 16.00 The
Neptune Factor, 1973 1 8.00 The
Hudsucker Proxy, 1994 20.00 Point-
man, 1994 22.00 I Like It like That,
1994 23.50 City Cops. 1996 1.2S See
Jane Hun, 1994 2.55 Revengc of the
Nerds II: Ncrds in Paradise, 1987 4.20
The Neptune Factor, 1993
SKY NEWS
Fróttlr á klukkutíma fresti. 6.00
Sunrise 9.30 Centuty 14.30 Parliament
16.30 The Lords 17.00 Live at Five
18.30 Adam Boulton 19.30 Sportsline
1.30 Adam Boulton 3.30 The I/)rds
SKY ONE
Reglulogar fréttir og viðskiptafrétt- 7.00 Love Connection 7.20 Press Your
ir yfir daginn. 6.30 Moneyline 7.30 Luck 7.40 Jeopardy! 8.10 Hotel 9.00
World Sport 8.30 Showbiz Today 11.30
Amerícan Edition 11.45 Q & A 12.30
Worid Sport 14.00 Larry King Uve
15.30 World Sport 16.30 Global View
17.30 Q & A 18.45 American Edition
20.00 Larry King Live 21.30 Insight
22.30 Worid Sport 1.15 American Ed-
ition 1.30 Q & A 2.00 Larry King Live
3.30 Showbiz Today 4.30 Insight
DISCOVERY
16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures
16.30 Driving Passions 17.00 Time
Travellcrs 17.30 Jurassica II 18.00
Wikl Things 19.00 Next Step 19.30
Artbur C Clarke’s Mysterious Universe
20.00 Natural Bom Killers 21.00
Justice Files 22.00 Classfc Wheels
23.00 lindbergh 24.00 The Professi-
onals 1.00 High Five 1.30 Ufeboat
2.00 Dagskráriok
Another World 9.45 The öprah Winfrey
Show 10.40 Real TV 11.10 Sally Jessy
Raphael 12.00 Geraldo 13.00 1 to 3
15.00 Jenny Jones 16.00 The Oprali
Winfrey Show 17.00 Star Trek: The
next Generation 18.00 Superman 19.00
The Simpsons 19.30 MASH 20.00 Mad
About You 20.30 Goppers 21.00 Wal-
ker, Texas Ranger 22.00 Star Trek:
The next Generation 23.00 Superman
24.00 Midnight Caller 1.00 LAPD1.30
Real TV 2.00 Hit Mix Long Play
TNT
20.00 WCW Nitro on TNT 21.00 How
To Steal The Worid, 1968 23.00 Wherc
the Spies Are, 1965 1.00 ..All the
Marbles, 1981 3.00 Doughboys, 1930
5.00 Dagskrúrlok
22.40 ►Undirheimar Miami
(Miami Vice 2)
23.30 ►Þríhyrningur (Three
ofHearts) Aðalhlutverk: Will-
iam Baldwin, KelIyLynch og
Sherilyn Fenn. Leikstjóri:
Yurek Bogayevicz. 1993.
Bönnuð börnum. Maltin gef-
ur ★ ★ 'h
1.15 ►Spítalalíf (MASH) (e)
1.40 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Benny Hinn
7.45 ►Rödd trúarinnar
8.15 ►Heimaversiun
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Dr. Lester Sumrall
20.30 ^700 klúbburinn
21.00 ►Jesús - Kvikmynd
um ævi Jesú Krists.
23.00 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
FM 957 FM 95,7
5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir
Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvað.
13.03 Þór Bæring. 16.08 Sigvaldi
Kaldalóns. 19.00 Föstudagsfiöringur-
inn. 22.00 Hafliði Jónsson 1.00 Steinn
Kári. 4.00 T.S. Tryggvason.
Fréttir kl. 8, 12 og 16.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármálaf-
réttir frá BBC. 9.15 Morgunstund.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30
Diskur dagsins. 15.00 Klassísk tónlist
til morguns. Fróttir fró BBC World
service kl. 8, 9, 12, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorö.
10.30 Bænastund. 11.00 Pastor
dagsins. 12.00 íslensk tónlist. 13.00
í kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00
Róleg tónlist. 20.00 Viö lindina. 23.00
Unglinga tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist í morguns-árið. 8.00
Blandaðir tónar. 9.00 í sviösljósinu.
12.00 í hádeginu. 13.00 Af lífi og sál.
14.30 Hvað er hægt að gera um helg-
ina? 15.00 Af lífi og sál. 17.00 Gaml-
ir kunningjar. 19.00 Sígilt kvöld. 21.00
Úr ýmsum áttum. 24.00 Næturtón-
leikar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfróttir TOP-Bylgjan.
12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Næt-
urrallið. 3.00 Blönduö tónlist.
Útvarp Hafnarfjöróur FM 91,7
17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
STÖO 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovcry,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
21.00 ►Á indíártaslóðum
(The Comancheros) Hasar-
mynd frá árinu 1961 með leik-
urunum John Wayne og Lee
Marvin í aðalhlutverkum.
Leikstjóri: Michael Curtiz.
Bönnuð börnum. Maltin gef-
ur ★★★